Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 9

Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1983 Á byggingastigi Raöhús Álftanesi, húsin eru samtals 190 fm aö stærö á tveimur hæöum og meö sambyggðum bíl- skúr. Húsin seljast fokheld fullfrágengin aö utan meö gleri, útihuröum og grófjafnaöari lóö. Afhendingar- tími húsanna er í apríl—maí 1983. Greiöslukjör eru þau aö húsin seljast á verðtryggðum kjörum og má útb. dreifast allt á 15 mán. og eftirstöðvar eru lánaö- ar til allt aö 12 ára. Einhamarshús viö Kögursel. Höfum fengiö 3 hús viö Kögursel. Um er aö ræöa einbýli á tveimur hæöum, samtals um 180 fm. Húsin afh. tilb. aö utan meö fullfrágenginni lóö. í rúmlega fokheldu ástandi aö innan. Mosfellssveit, 200 fm parhús á fallegum útsýnisstað viö Hlíöarás. Húsiö er á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Selst fokhelt meö járni á þaki. Afh. apríl—maí 1983. Vesturbær, óvenjustór 3ja herb. íbúö sem gæti afh. nú þegar tilb. undir tréverk. íbúöin er mjög rúmgóö á 2. hæö í lyftuhúsi. Sér garöur fylgir þessari íbúö. Fæst á hagstæöum kjörum. Lambhagi Álftanesi, húsiö er um 210 fm á 1. hæö. Tvöfaldur bílskúr. Húsiö stendur á sjávarlóö og í fokheldu ástandi og getur afh. nú þegar. Kögursel parhús, höfum til sölu eitt raöhús sem er um 130 fm á tveimur hæöum. Neöri hæö er gróf pússuö og einangruð og efri hæö er óeinangruð. Húsið er fullfrágengið aö utan meö frágenginni lóð. Til afh. strax. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö. Kögursel, einbýlishús sem er 180 fm á tveimur hæö- um. í fokheldu ástandi. Gæti afh. strax fullbúið aö utan. Akv. sala. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur. Pétur Pór Stgurðsson SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Einbýlishús í Seljahverfi og viö Selás Um er aö ræóa stór og glæsileg einbýlishús í byggingu. Ekki fullgerö. Meö stórum innb. bílskúrum. Nánari uppl. og teikning á skrifstofunni. Hagstætt verö miöaö viö byggingarkostnað. 3ja herb. góðar íbúöir í Kópavogi Viö Nýbýlaveg 2. hæö um 80 fm i enda. Nyleg, sér hiti, bílskúr 27 fm. Furugrund 2. hæö 80 fm. Nýleg herb. meö wc í kj. auk geymslu. Melgeröí Efri hæö í tvíbýlishúsi, (þakhæö). Mikiö endurnýjuö. Stórar s-svalir. Stór og góöur bílskúr. Glæsileg lóö. Útsýni. Mjög gott verö. í gamla góöa Vesturbænum Viö Garðastræti 2ja herb. rúmg. kjallaraib. um 65 fm. Samþykkt. Laus fljótlega. Seljaveg Rishæö, stór og góö um 70 fm. Næstum fullgerö endurnýjun á hæöinni. Við Brekkustíg 3ja herb. neöri hæö í tvíbýllhúsi um 80 fm sér hiti, Nýleg eldhúsinnrétting. Þetta er sólrík íbúö í reisulegu steinhúsi. Þarfnast nokkurrar endurnýjunar. 4ra herb. íbúðir við: Espigeröi e. hæö, nýleg, sér þvottahús, útsýni. Eyjabakka 2. hæö 100 fm. Góö innrétting. Útsýni. Bílskúr fylgir. Kaplaskjólsveg 1. hæö í enda, 100 fm, endurnýjuö. Gott verö. Einbýlishús — skipti á sérhæð Til kaups óskast nýlegt einbýlishús 130 —170 fm helst á einni hæö. Skipti möguleg á úrvals sérhæö í efri Hlíðum. Húseign í borginni eða nágrenni Meö tveimur íbúöum óskast til kaups. Ýmiskonar eignaskipti. Allar upplýsingar trúnaöarmál. Sem næst miðborginni óskast rúmgott einbýli. Má vera timburhús sem þarfnast endurbóta. Eignaskipti möguleg. Mikil útborgun. Allar upplýsingar trúnaöarmál. í borginni eða Mosfellssveit óskast 3ja herb. íb. helst á 1. eöa 2. hæö. Góö útborgun. Eins og jafnan áður verðmetum við íbúöir og aörar fasteignir. Og núvirðum kauptilboö fyrir viöskiptavini okkar. Ný söluskrá alla daga. Heim- send í pósti ef óskað er. FAST EIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 26600 allir þurfa þak yfírhöfudið STELKSHÓLAR 3ja herb. ca. 87 fm ibúó á 3. hæó í blokk. Ágætar innréttingar. Stórar suö- ur svalir. Laus strax. Verö 1200 þús. DALSEL 2ja herb. ca. 73 fm íbúó á 3. hæö (efstu) í 6 ibúóa blokk. Ris yfir ibúóinni fylgir. Parket á öllu. Bilskýli. Verö 990 þús. BÓLST AÐ ARHLÍÐ 3ja herb. ca. 85 fm góó kjallaraibúö i þribýlis-steinhúsi. Sér hiti. Sér inng. Nýlegar innréttingar. Verö 970—980 þús. MIÐTÚN 3ja herb. ca. 85 fm efri hæö í tvíbýlis- húsi. Byggingarréttur ofan á húsiö. Teikningar. Verö 1150 þús. ÁLFASKEIÐ 2ja herb. ca. 65 fm ibúó á jaröhæó í blokk. Snyrtileg íbúó. Verö 780 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Falleg íbúó. Verö 760 þús. VÍÐIMELUR 2ja herb. ca. 60 fm ibúó i kjallara i blokk. Hlýleg ibúö. Sér hiti. Verö 750 þús. BOÐAGRANDI 3ja herb. ca. 73 fm ibúö á 4. hæó í háhýsi. Glæsilegar innréttingar. Suóur svalir. Laus fljótlega. Verö 1150 þús. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca. 80 fm risíbúö í þribýlis- steinhúsi. Sér hiti. Ný máluö. Laus strax. Verö 950 þús. FROSTASKJÓL 3ja herb. ca. 75 fm ibúó á jaröhæö i tvibýlis-steinhúsi. Sér hiti. Sér inng. Verö 1.0 millj. GRETTISGATA 3ja herb. ca 66 fm ibúó i kjallara i blokk. Sér hiti. Agætar innréttingar. Hlýleg ibúö. Verö 790 þús. LEIFSGATA 3ja—4ra herb. ca. 80 fm risíbuö í fjór- býlis-steinhúsi. Verö 800 þús. GOÐHEIMAR 4ra herb. ca. 115 fm íbúö á jaröhæö í fjórbýlis-steinhúsi. Sér hiti. Sér þvotta- herb. Sér inng. Verö 1200 þús. HÖRÐALAND 4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 3. hæö í 6 íbúóa blokk. Þvottaherb. í ibúóinni. Parket á gólfum. Stórar suóur svalir. Verö 1500 þús. SUÐURVANGUR 4ra—5 herb. ca. 120 fm ibúö á 1. hæö í 6 ibúóa blokk. Þvottaherb. i ibúóinni. Lítiö áhvílandi. Verö 1250 þús. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca. 140 fm ibúö á 3. hæö (efstu) i fjórbýlis-steinhúsi. Sér hiti. Agæt íbúö. Verö 1600 þús. ÞVERBREKKA 5 herb. ca. 120 fm ibúó á 7. hæö (suö- urenda) i háhýsi. Þvottaherb. i ibuöinni. Snyrtileg og rúmgóö ibúö. Verö 1300 þús. FJARÐARÁS Einbýlishús á tveimur hæöum samt. um 300 fm meö innb. bilskúr á neöri hæö. Efri hæöin er einangruö og meö hita- lögn, en 3ja herb. íbúó á neöri hæö. Verö 2.6 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræh 17, s. 26600. Kári F. Guóbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. m lnrgwil i Áskriftarshninn er 83033 Raðhús í Fossvogi Vorum aö fá i sölu mjög vandaö raóhús sem skiptist þannig: niöri eru 4 svefn- herb., baöherb. þvottaherb. og geymsla. Uppi er eldhus, gestasnyrting, hol og stofur. Stórar suóursvalir. Allar innr. i sérflokki. Upplys. á skrifstofunni. Raöhús v/ Vesturberg Vorum aö fá til sölu 140 fm raöhús a einni hæö. 36 fm góöur bilskúr. Ákveóin sala. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. Við Kjarrhólma 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús og geymsla á hæö. Fallegt útsýni. Verö 1150 þús. Víð Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 2. hæö. Verð 1300 þút. Við Sigtún 4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risibúó i góöu standi Verð 1300 þút. Við Hagamel 125 fm 5 herb. haBÖ. Bílskúrsréttur. Ibúöin er m.a. 2 stofur, 3 herb. o.fl. Sér hitalögn. Tvennar svalir. Við Kambsveg 4ra herb. 90 fm ibúó á 3. hæö. Góöur garöur. Svalir. Verð 1.150 þút. Við Hvassaleiti m. bílskúr 4ra—5 herb. ibúö á 4. hæö. Bilskúr. Verð 1500 þús. Við Hraunbæ 3ja herb. snotur ibúö á 3. hæö. Verð 980 þút. Við Háaleitisbraut m. bílskúr Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaöa íbúó á 3. hæö. Gööur bilskur. Verð 1300—1350 þút. Viö Engihjalla 3ja herb. 90 fm góö ibúó á 5. hæö. Verð 950 þús. Við Njálsgötu 2ja herb. 58 fm íbúö í kjallara. Verð aöeins 510 þút. Við Efstasund 2ja herb. snotur ibúö á 1. hæö. Viö- arklædd stofa. Góö lóö. Verö 750—780 þút. í Norðurmýri 2ja herb. 60 fm góö ibúó á 2. hæö. Nýjar innréttingar. Tvöf gler. Sór hita- lögn Verð 850—900 þút. 500 þús v. samning — Fossvogur 2ja—3ja herb. Höfum fjarsterkan kaupanda aö 2ja—3ja herb. ibúö k Fossvogi eöa Bústaöahverfi. 2—3 millj. Leitum eftir góöri sérhaBÖ í Safamyri eöa nágrenni. Verulegar góöar greiósl- ur i boöi. Sérhæö óskast staðgreiösla Höfum kaupanda aö 4ra—6 herb. sór- hæö i Rvk. Há útborgun eða staö- greiðtla í boði. 25 EiGnftmiÐLumn OTK' ÞtNGHOLTSSTRÆTl 3 SlMI 27711 Solustjóri Svernr Kr.stmsion Valtyr Sigurósson logfr Þorleifur Guömundsson « ólumaöu' - Bech hrl Simi 1232*", Heimasimi sölum. 30483. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SIMAR 26555 — 1592Ú Vesturbær Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi i vesturbæ. Fokhelt eða lengra komið. Skipti möguleg á sérhæð með bílskúr í Hlíðunum. Höfn Hornafirði Til sölu tvær íbúðir í parhúsi. íbúðirnar eru 3ja og 4ra herb. og seljast tilbúnar undir tréverk. Nánari upplýsingar gefur Björgvin Þorsteinsson hdl., í síma 81125, frá kl. 9—12 og 17.30—18.30. EIGNASALAN REYKJAVÍK VIDIMELUR 2ja herb kjallaraibúó i fjölbýlish. Góó ibuð a goóum staö. Laus e skl. Verö um 700 þus. HOFUM KAUPANDA aö goóri 2ja herb. ibúö. nýlegri. gjarnan í Breiöholti Fl. staöír koma til greina. Göö utb. t boöi f. rétta eign. Einnig vantar okkur goöa 4 — 5 herb. ibuö m. bifskúr i Haaleitishverfi HÖFUM KAUPENDUR aó ris og kjallaratbúðum. Ymsir staöir koma til greina. Mega t sumum ttlf þarfnast standsetningar. Goóar útb geta veríð i boói. HÖFUM KAUPANDA . að raðhúsi « Vesturborgínni, gjarnan fokheldu eöa t u tréverk Um bein kaup getur orðiö aö ræöa eóa skipti a mjög góörí 5 herb. ib. i Kopavogi. HÖFUM KAUPANDA Höfum kaupanda aó góöri serhæö á gööum staö i Rvik. Mjög goó útb. i boói f. retta eign. HÖFUM KAUPENDUR aó 3ja og 4ra herb ibuöum i fjölbýlish , gjarnan i BreiÖholti eöa Hraunbæ Emmg vantar okkur 3—5 herb. ibúöir i Fossvogi og Háaleitishverfi Mjög goóar utb. geta veriö i boði f. réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA að verzlunarhusnæöi. þarf ekki að vera mjög stórt. Ymsir staðír koma til greina HÖFUM KAUPANDA aó gööri 3—4ra herb. ibuö a svæöinu v/Skólavörðuholt Góö útb. » boöi f. retta eign ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GEROUM FASTEIGNA Á SÓLUSKRÁ. ADSTOÐ- UM FÓLK í SOLUHUGLEIDINGUM VIO VEROMAT. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsslrseti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson 82744 Safamýri Skemmfileg 6 herb. parhús á 2 hæðum. Góður bílskúr. Falleg lóð. Laus t1.8. Verð 2,9 millj. Toppíbúð Glæsilegt 190 fm Penthouse í Breiðholti. íbúðin er 7 herb. og búin vönduðum innróttingum. Sér þvottahús í íbúðinni. Sér hiti. Mikiö heilulagt útvistar- svæöi. Þar af hluti undir þaki. Stór bílskúr. Verð 1900 þús. Seljabraut 3ja—4ra herb. serlega falleg og vönduð ibúð á halfri annarri hæð. Vandað fullfrágengiö bilskýli. Verð 1350 þús. Lindargata Mikiö endurnýjuð rúmgóö 4ra herb. sérhæð ásmt 45 fm bíl- skúr. Laus fljótlega. Möguleikl að taka litla ibúð upþi. Verö 1050 þús. Jöklasel Sérlega vönduð ca. 100 fm 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Verð 1150—1200 þús. Langabrekka Rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í tvíbýli. Gæti losnað fljót- lega. Verð 800 þús. Hringbraut 3ja herb. íbúð á efstu hæð i þri- býli. Endurnýjaðar innréttingar. Gæti losnað strax. Verð 900 þús. Rauðarárstígur Góð 3ja herb. ibúð í kjallar. Sér hiti. Verð 850 þús. LAUFÁS SIÐUMULA 17 Magnús Axelsson J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.