Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 .+ Eiginkona mín og móöir okkar, GUDNÝ FRÍMANNSDÓTTIR, Kleppsvegi 48, Svanhildur Kristvins- dóttir - Kveðjuorð lést i gjörgæsludeild Borgarspítalans 22. janúar. Guöjón Kristinsson, Kristinn Frímann Guójónsson, Anna Guöjónsdóttír, Jakobína Guöjónsdóttir. Fædd 19. mars 1922 Dáin 26. desember 1982. Á annan dag jóla dó elskulega amma okkar í Halakoti. Við barnabörnin eigum erfitt með að trúa því að við fáum ekki að sjá + hana oftar hér á jörðu. En sem betur fer höfum við þá góðu trú að Eiginkona mín, 1 HJÓRDÍS JÓNSDÓTTIR, nú sé amma hjá Guði og þar líði henni vel. Rauóalæk 12, Við viljum nú að leiðarlokum lést í Landspítalanum aö morgni 25. janúar. þakka ömmu fyrir allt sem hún var okkur. Amma var prúð og fvar Andersen. hæglát kona, heimakær og alveg yndislega góð. Aldrei var hún höst eða reið við okkur, reyndi alltaf að tala um fyrir okkur þegar við + alitaf nægan tíma fyrir okkur, sagði okkur frá bernsku sinni, kenndi okkur fallegar bænir og Bróöir okkar, GUÐJÓN KRISTJÁNSSON, vísur, oft kom fyrir að hún tók dansspor með okkur, hún hafði lóst aö vistheimilinu Kumbaravogi 23. þessa mánaöar. Utförin gaman af að dansa. auglýst síðar. Oktavía Ólafsdóttir, Leifur Ólafsson. Amma vann við prjónaskap heima og við gátum gengið að henni vísri við prjónavélina. Þeir eru margir hlutirnir sem við eig- um eftir hana. Það er ekki hægt að segja um ömmu að hún sæti auð- um höndum og ekki líkaði henni að geta ekkert gert þessar síðustu vikur. Aldrei talaði amma illa um nokkurn mann. Hún tók alltaf málstað þeirra sem minna máttu sín. Elsku afi sem hefur misst það besta í sínu lífi, við biðjum góðan Guð að styrkja hann og styðja á þessum erfiðu tímum, einnig for- eldra okkar, Simba frænda og Rannveigu, Villu frænku og Ing- ólf, Svan frænda og systkini ömmu og fjölskyldur þeirra. Svo sendum við innilegt þakklæti til Ásgeirs læknis og alls starfsfólks á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Þau voru svo góð við ömmu og henni þótti gott að vera í þeirra höndum. Að lokum þökkum við ömmu allar þær hugljúfu stundir er við áttum með henni, alltaf leið okkur vel í návist hennar. Við biðjum góðan Guð að gæta ömmu vel og endum þessa grein á bæn sem við tengjum minningar okkar við ömmu. „Vertu hér yfir og allt í kring med eilífri blessun þinni, sitji (iuðs englar saman í hrinjj sa njjinni yfir minni." Barnabörnin + Útför móöur minnar, KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Dúfnahólum 2, áöur til heimilis aö Bjargarstíg 17, veröur gerö frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 27. janúar kl. 3.00. Fyrir hönd tengdasonar, barnabarna og annarra vandamanna, Sigríöur Vigfúsdóttir. + Útför móöur okkar, ÓLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Gelti í Súgandafirði, er andaöist aö dvalarhelmilinu Höföa, Akranesi, þann 18. janúar fer fram frá Akraneskirkju miövikudaginn 26. janúar kl. 13.30. Sigrún Sigurðardóttir, Leifur Sigurösson, Guörún Sigurðardóttir, Karl Sigurósson, Guðmundur Sigurósson, Agnes Siguróardóttir, Þóröur Sigurósson, Rafn Sigurösson. + Móöir okkar, RÓSA ANDRÉSDÓTTIR, Hólmum, Austur-Landeyjum, veröur jarösungin frá Krosskirkju, föstudaginn 28. janúar, klukkan 2 e.h. Bílferö veröur frá Umferðarmiöstööinni kl. 10.30 f.h. Jón Guönason, Andrés Guónason, Kristrún Guönadóttir, Magnea G. Edvardsson, Gerður Elimarsdóttir. + Eiginmaöir minn, faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FRIORIK ÞORVALDSSON, frá Borgarnesi, Austurbrún 27, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. janúar kl. 13.30 Helga Ólafsdóttir, Eövard Friöriksson, Barbara Friöriksson, Guómundur Frióriksson, Guörún Jónsdóttir, Þorvaldur Friöriksson, Joan Friöriksson, Elsa Friöriksdóttir, Óskar Jóhannsson, Ólafur Friöriksson, María Viborg, Jónas Friöriksson, Valgerður Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eigin- manns, föður, tengdadööur, afa, bróöur og fósturbróöur, JENS VIGFÚSSONAR, veggfóörarameistara. Þökkum einnig læknum og hjúkrunarfólki á lyfjad. 6-A Borgarspít- alans, fyrir góöa umönnun. Laufey Ásbjörnsdóttir, Birgir Jensson, Sigríöur Kristmundsdóttir og synir, systir, fóstursystir og vandamenn. Dóróthea Erlendsdótt- ir - Minningarorð Fædd 1. september 1910 Dáin 15. janúar 1983 Einhvern veginn er það svo, að mér finnst skautbúningurinn ts- lenski aldrei hafa klætt nema tvær konur þannig, að þar hafi hæft hvort öðru, persónan og djásnið. Það viil svo til, að báðar þessar konur kölluðust sama nafni, Dóra. Önnur var fyrrver- andi forsetafrú, en hin var Dóró- thea Erlendsdóttir, sem í dag er til moldar borin að Görðum á + Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför, RÓSU MAGNÚSDÓTTUR, kennara, Nýja Lundi, Kópavogi. Sérstaklega sendum viö þakkir á Lyfjadeild B og rannsóknardeild- ir Landspítalans, svo og til allra annarra sem líknuöu í sjúkdómi hennar. Gunnlaugur Geirsson, Aðalsteinn Gunnlaugsson, Geir Gunnar Gunnlaugsson, Björn Gunnlaugsson, Magnús Gylfi Gunnlaugsson, og aðrir vandamenn. + Þökkum innilega öllum sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, ÁLFHEIÐAR JÓNU JÓNSDÓTTUR, Bústaöarvegi 63. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Börnin. Akranesi og lögð við hlið manns síns Háifdáns Sveinssonar. Ehn í dag stendur hún mér fyrir hugskotssjónum kiædd skautbún- ingi á kveðjusamkomu á Akranesi að afloknu velheppnuðu vinabæja- móti árið 1957, en þar fagnaöi hún gestum, með stuttu ljóði, sem tákn fjallkonunnar. Hálfdán var þá formaður Norræna félagsins hér og stjórnaði mótinu með reisn og skörungsskap. Dóra fluttist nýgift með manni sínum til Akraness árið 1934. Hálfdán tók við stöðu kennara við barnaskóiann hér og gegndi henni til dauðadags. En þau hjón áttu eftir að koma víða við í félagsmál- um þessa bæjar. Hálfdán var bæj- arfulltrúi hér í meira en tvo ára- tugi, en auk þess var hann for- maður verkalýðsfélags Akraness í áratugi. Mönnum sem standa í svo mörgum og ströngum verkefnum er það ómetanlegt að eiga konu, sem styður þá og stendur við hlið þeirra í blíðu og stríðu. Þó að rauðsokkur nútímans hafi það gjarnan í flimtingum, að kona „hafi búið manni sínum fagurt heimili“, þá skyldi enginn gera lít- ið úr því hlutverki þar sem það var rækt af alúð og ástríki. Dóra tók mikinn þátt í starfi kvennadeildar slysavarnafélags- ins, en starf þeirrar deildar vakti alþjóðarathygli á þeim árum fyrir dugnaðar sakir. Hún var formaður deildarinnar nokkur ár og var kjörin heiðursfélagi Siysavarnafé- lags íslands. Þá var hún ein af stofnendum Oddfellow-stúkunnar Ásgerðar hér á Akranesi og starf- aði þar af miklum áhuga. + Þökkum innilega öllum sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför TÓMASAR SIGURDSSONAR frá Reynifelli. Sérstakar þakkir til starfsfólks 1-A Landakotsspítala, fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Hannesína Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Dóra og Hálfdán eignuðust fjög- ur börn: Hilmar vélvirkja og kenn- ara; Rannveigu Eddu starfskonu á Sjúkrahúsi Akraness; Svein Gunnar prentara í Borgarnesi og Helga Víði umdæmisstjóra Bruna- bótafélags íslands á Eskifirði. Þegar Hálfdán barðist við ban- vænan sjúkdóm sinn, árið 1970, mátti gleggst sjá hvern hauk í horni hann átti í Dóru, sem þá vakti yfir honum til hinstu stund- + Þökkum innilega auösýnda samúö viö fráfall og jaröarför EINARS LONG, kaupmanns, Hafnarfirói. Jóhanna Kristófersdóttir, Þórir Kjartansson, Ásgeir Long, Guöbjörg Gunnarsdóttir, Valdimar Long, Björg Long. Ég vil með þessum fáu línum flytja Dóru hinstu kveðju frá Al- þýðuflokksfélagi Akraness svo og Norræna félaginu á Akranesi, en bæði þessi félög voru henni kær og sjá nú á bak góðum liðsmanni. Þá vil ég ekki síst þakka fyrir mig og mína fjölskyldu, en oft höf- um við átt góðar stundir á Sunnu- braut 14, sem seint verða full- þakkaðar. Þorvaldur Þorvaldsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.