Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1983 39 Ásgeir Sigurvinsson: „Anægður með að hafa haldið út í 90 mínútur — ÉG ER mest ánægður með að hafa haldið út ( heilar 90 mínútur, mig vantar nefnilega enn töluvert uppá að hafa úthald eins og ég haföi þegar ég varð aö hætta aö leika vegna meiðslanna, sagöi Ásgeir Sigurvinsson þegar Mbl. spjallaði viö hann í gærdag. Liö Ásgeirs vann góöan sigur á heimavelli gegn Dortmund síö- asta laugardag, 2—1. Ásgeir sagöi aö Stuttgart heföi átt aö vinna mun stærri sigur eftir gangi leiksíns. — Viö áttum ein fjögur dauöafæri í fyrri hálfleiknum sem fóru for- göröum. Viö lékum vel í fyrri hálf- leiknum en í þeim síöari lentum við í hálfgeröu basli. Þeir jöfnuöu, 1 — 1, og viö náöum ekki aö skora fyrr en fjórar mínútur voru til leiks- loka. Þá skoraði Allgöwer beint úr aukaspyrnu. • Eins og sést á meöfylgjandi blaðaúrklippu, sem er úr þýska blaðinu Sport lllustrierte, fá þeir Ásgeir Sigurvinsson og Kurt Niedermayer góöa dóma og hafa hækkað í verði síðan þeir voru keyptir til Stuttgart frá Bayern, eins og viö sögðum frá fyrir stuttu. A. Slgurvlnsson K. Niedermayer Der VfB Stuttgart zahlte fur Spielmacher und Libe- ro (beide 27) 1 850 000 Mark an den FC Bayern. Der Transfer: Ersatz fur Hansi Muller und einen er- fahrenen Abwehrchef for- derten die Förster-Brúder und schlugen ihren alten Kumpel Niedermayer und Sigurvinsson vor. Trainer Benthaus, schon seit Jah- ren hinter dem Islánder her, war’s recht - und der VfB kaufte die ehrgeizigen Bayern-Reservisten im Paket. Die Leistung: Wegen sei- ner unauffálligen Spielwei- se kommt der umsichtige Libero Niedermayer in der öffentlichen Kritik oft zu kurz. Das kann man von Sigurvinsson nicht be- haupten. Daö die Schwa- ben doch noch auf die Meisterschaft hoffen, das hángt vor allen Dingen mit einem nach seiner Knie- operation wieder einsatz- bereiten Sigurvinsson zu- sammen. Bilanz: Niedermayer: 17 Spiele, 2 Tore; Sigurvins- son: 6 Spiele, 3 Tore. Heutiger Wert: 2 Millionen Wertpaket Þetta var mikilvægur sigur. — Næsti leikur okkar er á úti- velli gegn Schalke 04. Þrátt fyrir aö þeir séu neöstir í deildinni veröa þeir erfiöir heim aö sækja. Þeir eru nýbúnir aö reka þjálfara sinn og ráöa til sin fyrrum þjálfara Stutt- gart. Þann sem var meö liöið i fimm ár. Leiknum hefur veriö sleg- iö upp i blöðum, og reiknaö er meö 50 þúsund áhorfendum. Allir vilja sá gamla Stuttgart-þjálfarann vinna sigur á liöi sinu. Þá er líka rígur á milli þessara tveggja félaga. Ásgeir sagöist reikna meö aö hann yröi kominn í toppæfingu eft- ir 3 til 4 vikur ef allt gengi að óskum. Þá sagöi Ásgeir aö vellirnir væru eins og aö sumarlagi. Slík væri veðurblíðan núna í V-Þýska- landi. — ÞR. Fyrsti leikurinn af 6 í kvöld ÍSLENSKA landsliöiö i hand- knattleik hélt utan til Kaup- mannahafnar í gærmorgun. Liöiö leikur fyrsta landsleik af sex í kvöld gegn Dönum. Leikurinn fer fram í Fredrekssund og hefst kl. 19.30 aö dönskum tíma. Síöari leikurinn gegn Dönum er svo á morgun í Nyköping Falster. Gífur- legur áhugi er á landsleikjum þessum og er uppselt á þá báöa. Islenska liöiö tók létta æfingu ( gærkvöldi en hvíldiat aö ööru leyti. Danska landsliöiö sem mætir því íslenska i kvöld verður þannig skipaö: Markveröir: Mogens Jeppesen, Frederica, Poul Sörensen, Röd- ovre. Aörir leikmenn: Klaus Jensen, Rödovre, Jens Erik Roepstorff, Helsingör, Erik Vehe Rasmussen, Helsingör, Keld Nielsen, SAGA, Ólafur Jónsson, landsliösmaöurinn margrayndi, veröur í eldlín- unni í kvöld gegn Dönum. Niels Möller, Helsingör, Morten Stig Christensen, Gladsaxe/HG, Claus Munkedal, Holte, Hans Hen- rik Hattesen, Virum, Jörgen Gluv- er, Rödovre, Nils-Erik Wunther, Galdsaxe/HG, Michael Ström, Tenerife, Michael Penger, HIK, Per Skaarup, Gladsaxe/HG. Á föstudag heldur landsliöiö til Helsinki og leikur tvo landsleiki viö Finna um helgina. Síöan veröur haldiö til Osló og leiknir tveir landsleikir viö Norömenn, 1. og 2. febrúar. Landsliöshópurinn fær þarna góöan undirbúning fyrir B-keppnina í Hollandi en þetta veröa síðustu leikir liösins fyrir þá keppni. _ ÞR. Geir Hallsteinsson: „Mínir menn áttu þetta skilid" — MÍNIR menn áttu þetta svo sannarlega skilið. Það er skoðun mín, að FH-liðið sýni fallegasta handknattleikinn í 1. deildinni. Jafnframt finnst mér þetta vera sanngjörnustu reglurnar. Marka- talan í heild má ekki ráöa úrslit- um í mótinu, sagði Geir Hall- steinsson, þjálfari FH-liösins, í gær. — Viö erum alveg í sjöunda himni yfir því aö hafa sigraö. Liöið hefur veriö í baráttunni um efsta sætiö síöastliöin þrjú ár og staöiö sig vel. Þaö er því ánægjulegt aö loks skildi fyrsta sætiö skila sér til okkar. Þaö var ekki fyrr en um eft- irmiödaginn í gær sem viö kom- umst aö raun um aö mótareglurn- ar væru svona. Þaö haföi veriö tal- aö svo mikiö um aö markahlutfall- iö réöi úrslitum, aö viö uggöum ekki aö okkur og fórum ekki aö skoöa reglurnar niöur í kjölinn fyrr en í gær. Þá kom þaö rétta í Ijós. Og viö fögnum nú sigri, sagöi Geir Hallsteinsson, þjálfari FH. — ÞR Stenmark sigraði í Kitzbiihl INGEMAR Stenmark sigraöi um heigina á svigmóti sem fram fór í KitzbUhl ( Austurríki og var þetta 33. sigur Stenmarks í svigmóti heimsbikarkeppninnar frá upp- hafi. „Sigur í svigi hér í KitzbUhl er alltaf mjög sérstakur fyrir mig,“ sagði Stenmark í spjalli við AP eftir keppnina, en þetta var fimmti sigur hans ( þessari braut. „Ég er mjög ánægður. Mér tókst nokkuð vel upp í báöum feröum án þess að taka nokkra áhættu. Jóhannes Eðvaldsson: „Wallace besti þjálfari sem ég hef haft áá — „ÉG HEF alveg afskaplega gaman af því aö leika knatt- spyrnu núna. Meira gaman en oftast áður. Ég fer svolftið ööru- vísi í þetta núna. Þá er ekki æft eins stift hér og var til dæmis ( V-Þýskalandi og því leikur maður ekki eins þreyttur. Hér hlakkar maöur til aö spila hvern leik,“ sagöi Jóhannes Eövaldsson fyrr- um landsliðsfyrirliöi fslands i knattspyrnu. Jóhannes á langan feril að baki sem atvinnuknatt- spyrnumaður og leikur hann núna meö Moterwell í Skotlandi. En einmitt í Skotlandi hóf Jó- hannes feril sinn sem atvinnu- maður með hinu fræga liði Celtic. Síðan lék Jóhannes bæöi ( Bandaríkjunum og V-Þýskalandi. — „Þaö er gott aö vera kominn þangaö sem maöur byrjaöl, mér hefur alltaf líkaö vel hér í Skot- landi. Hér get ég hugsaö mér aö búa í framtíöinni. Núna í augna- blikinu gengur okkur vel hjá Moth- erwell. Viö höfum unniö síöustu fjóra leiki af fimm og leikið vel. Viö unnum góöa sigra á Celtic, efsta liöinu, svo og Rangers. Nú fer maöur í hvern leik meö því hugar- • Jóhannes ( búningi Celtic, en þar geröi hann garöinn frægan fyrir nokkrum árum. Nú er hann fyrirliði Motherwell í úrvalsdeild- inni skosku og hefur staöiö sig mjög vel undanfarið. fari aö ná stigi, því aö maöur veit að hver leikur er erfiöur hjá liöi eins og Moterwell, sem er í neöri hluta deildarinnar. Nú nýlega var keyptur til liösins nýr markvöröur frá Leicester, og á hann aö styrkja lið okkar verulega. Jock Wallece þjálfari okkar er sá besti sem ég hef veriö hjá. Hann er frábær. — Ég gæti vel hugsað mér að kaupa mér bjórstofu hér í Glasgow — „Pub“ —, vera heima á sumrin og þjálfa og spila meö einhverju liöi og búa síöan úti á veturna. Þaö myndi henta mér vel sagöi Jó- hannes Eövaldsson sem lætur engan bilbug á sér finna, og leikur betur en oftast áöur og fær mjög góöa dóma fyrir leik sinn í skosku blööunum. Þá er Jóhannes á meö- al stigahæstu leikmanna í stigagjöf skosku blaðanna, en leikmönnum úrvalsdeildarinnnar er jafnan gefiö stig eftir hvern leik. ______ ÞR. Ég fann mig mjög vel,“ sagöi hann, og viðstaddir gátu akki annaö en samsinnt. Hér koma tímar efstu manna í keppninni: lngemar Stenmark, Svíþj. 1:45,43 ('hriMian Olainsky, Austurr. 1:46,37 Phil Mahre, Handar. 1:46,56 Marc (lirardelli, Luxemb. 1:46,98 l*aulo de ('hiesa, Ítalíu 1:47,71 Sleve Mahre, Handar. 1:48,31 Stifr Slrand, Svíþj. 1:48,35 Eftir keppni helgarinnar er Peter Miiller, Austurríki, kominn í efsta sæti stigakeppninnar um heims- bikarinn. Röð efstu manna lítur þannig út: Peter Miiller, Sviss 123 Pirmin Zurbriggen, Sviss 110 llarthi Weirather, Austurr. 95 ('onradin ('athomen, Sviss 92 lTrs Kaeber, Sviss 92 Peter Luscher, Sviss 89 Ingemar Stenmark, Svíþj. 87 Phil Mahre, Handar. 84 Franz Klammer, Austurr. 81 Einnig var keppt í kvennaflokk- um heimsbikarsins og eftir helgina er bandaríska stúlkan Tamara McKinney komin í efsta sætiö í stigakeppninni en Erika Hess er í ööru sætinu. Keppt var í stórsvigi í St. Ger- vais í Frakklandi og varö McKinney í fyrsta sætinu, 1,02 sek. á undan löndu sinni Christin Cooper. Eriku Hess, handhafa heimsbikarsins, tókst ekki vel upp aö þessu sinni og hafnaöi í fimmta sæti, rúmum tveimur sek. á eftir McKinney. Staöan er nú þannig í stigakeppn- inni: Tamara McKinney, Handar. 142 Krika lless, Sviss 135 hanni Wenzel, Lichtenst. nfi Irene Kpple, V-Pýskal. 104 ('hristin ('ooper, Handar. 87 Klisabeth Kirchler, Austurr. 85 Fulltrúaráð Víkings Fundur veröur í Þjóöleikhúskjallaranum laugardaginn 29. janúar nk., kl. 14.00. Fundarefni: Afmæli Víkings og önnur mál. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.