Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 í DAG er miövikudagur 26. janúar, sem er tuttugasti og sjötti dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.00 og síödegisflóö kl. 16.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.27 og sól- arlag kl. 16.54. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 23.44 (Al- manak Háskólans.) Ekki er hjálpræöiö í neinum öðrum. Og ekk- ert annaö nafn er mönnum gefiö um víða veröld, sem getur frels- aö oss. (Post. 4,12.) KROSSGÁTA t 2 3 4 ■ 1 6 ■ ■ ■ 8 9 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — l hugboA, 5 naum, 6 elska, 7 ekki mörg, 8 bakteríur, ll ending, 12 boröa, 14 Ijómi, 16 ríka. LÓÐRÉTT: — I óhrcina, 2 alda, 3 spil, 4 listi, 7 ílát, 9 fugl, 10 settu, 13 keyra, 15 greinir. LAUSN SIÐUSTU KKOSSGÁTU: LÁRÉTI': — I Kvrópa, 5 am, 6 drusla, 9 gæs, 10 jó, 11 ad, 12 háa, 13 mana, 15 áli, 17 auðinn. LÓÐKÉTT: — 1 eldgamla, 2 raus, 3 óms, 4 ataóar, 7 ræóa, 8 Ijá, 12 hali, 14 náó, 16 in. Lagarfljóts- ormurinn Skýring Eggerts stendur LAGARFUÓTSORMUR- INN. Undrin í Lagarfljóti heitir grein sem Helgi Ilallgrímsson á Akureyri skrifar í tímaritiö Týli, sem er tímarit um nátt- úrufræöi og náttúruvernd og gefirt er út af Bókafor- lagi Odds Björnssonar á Akureyri og í samvinnu við Náttúrugripasafnið á Akureyri og er Helgi rit- stjóri þess. I þessari grein setur ritstjórinn fram kenningu um art Lagar- fljótsormurinn sé gufa. Er þetta ítarleg grein um orminn í Lagarfljóti, „langstærsta og nafn- kcnndasta vatnaskrímsli hér á landi, sem sogur fara af, art fráskildum höf- uðpaurnum Miðgarrts- ormi,“ segir í inngangs- orðum. l>ar er þess getið art Lagarfljótsormsins sé fyrst getirt í annálum frá miðri 14. öld. Helgi hefur lagt mikla vinnu i þessa grein og má geta þess art i heimildaskrá, sem hann birtir, eru 25 nöfn. Undir lok greinarinnar segir Helgi art niðurstaða þessara hugleiðinga verrti óhjákvæmilega aöeins staðfesting þeirra skýr- inga sem Eggert Ólafsson setti fram fyrir 200 árum ...: Gasmyndun í vatns- botninum og uppstreymi á því virt ýmsar artstæður. Nokkrar myndir og teikningar fylgja grein Helga Hallgrímssonar. FRÉTTIR NÍI HEFUR aftur kólnað svo að frost var um land allt í fyrrinótt og var mest á láglendi á Horni, mínus 7 stig. Hér í Keykjavik fór það niður í 5 stig um nóttina, en þá gekk á mert snörpum éij- um í útsynningi og mældist næt- urúrkoman 2 millim. Sólin skein hér í bænum í 25 min. í fyrra- dag. Mest frost á landinu um nóttina var uppi á Hveravöllum, mínus 9 stig. A nokkrum stöðum mældist úrkoman 4 millim., t.d. í Síðumúla, á Fagurhólsmýri og á Reykjanesi. I spárinngangi sagrti Verturstofan í gærmorgun að frost yrði áfram og færi held- ur vaxandi. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust veður hér í bænum og nokkur rigning. I>á hafði verirt 5 stiga frost á Gjögri og uppi á Hveravöllum. SELFOSS — Simstörtin. Blaðið Suðurland segir frá því að í rárti sé nú að leggja niður langlínuþjónustuna í símstöð- inni á Selfossi og flytja þessa þjónustu til Reykjavíkur. Muni langlínumiðstöðin þar, 02, annast þessa símþjónustu viö Suðurland. Segir blaðið að bæjarráðið á Selfossi hafi samþykkt mótmæli gegn þess- um fyrirætlunum Póst- og símamálastofnunarinnar. Talsmaður hennar þar eystra segir að þessi flutningur sé ekki endanlega ákveðinn, en tæknilegar ástæður liggi bak þessari ákvörðun. Sjálfvirkur sími er kominn um nær allar svcitir á Suðurlandi. Blaðið segir að þegar til fram- kvæmda komi muni 8—9 tal- símaverðir á Selfosssímstöð missa atvinnuna. HALLGRÍMSKIRKJA. Nátt- söngur verður kl. 22 í kvöld, miðvikudag. — Blásarakvint- ett Reykjavíkur leikur Til- brigði eftir Swelinck. í DÓMKIRKJUSÓKN er fót- snyrting fyrir aldrað fólk í sókninni á hverjum þriðjudegi á Hallveigarstöðum kl. 9—12 (gengið inn frá Túngötu). Panta þarf tíma og er tekið á móti pöntunum í síma 34855. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð og á ströndina sigldu ílða- foss og Suðurland. Þá kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur í gærmorgun. í gær fór Esja í strandferð og að utan kom Eyrarfoss. Laxá var væntanleg að utan í gær- kvöldi. í dag, miðvikudag, eru Skaftá og Langá væntanlegar að utan svo og Múlafoss. Þá er væntanlegt í dag erl. leiguskip á vegum Eimskip. Scarab heit- ir það. Getur jólasveinninn orðið útf lutningsvara? tilraunir með það eru þegar hafnar Okkur ætti aldeilis að vera borgið ef að þetta tekst og ekki þurfum við að óttast að fá þá í hausinn aftur, þar sem við eigum ekkert nema fyrsta flokks jólasveina!! Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 21. til 27. janúar, að baöum dögunum meö- töldum er i Lyfjabúð Breiöholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstööinni viö Ðarónsstig á laugardög^m og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást 1 simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. a laugardögum kl 10— 13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁÁ 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi SAA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. í Síöumúla 3—5. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalmn. alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarepítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hfjóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. -r föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl k|. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20 21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.