Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 33 fólk f fréttum + Bo Derek sagöi nýveriö: „Ég geri mér mig ekki um demanta og loöfeldi, annaö grein fyrir því aö ég er engin meiri háttar er mér meira viröi.“ Hún hefur nýlega leikkona, en ég hef góðar tekjur af starfi lokið viö leik og stjórn á myndinni „Bol- mínu og þaö rennur allt til búgarös okkar ero“ sem hún hefur unnið í samvinnu viö hjóna í Kaliforníu, Santa Ynez. Ég kæri eiginmann sinn John Derek. ... \ Romar tiskan + Þaö vorar snemma í hugum tísku- hönnuða og hér er eitt dæmiö um það. Mynd þessi sýnir fatnaö sem hannaður var af ítalska tískuhönn- uöinum Di Lazzaro og gefur hug- mynd um vor- og sumartísku í Rómaborg. Roger Vadim og sonurinn Christian + Roger Vadim fékk son sinn Christian til aö leika í nýjustu mynd sinni sem ber nafniö „Surprise Party“ og fjallar um vandamál ungu kynslóöarinnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Roger fær son sinn til liðs viö sig í leikmynd, áöur voru þaö yfirleitt vinkonurnar sem voru í fyrsta sæti. ... COSPER Stykkishólmur: Stöðug ótíð frá jólum Stykkishólmi, 23. janúar. ÞAÐ má segja að frá jólum hafi ver- ið hér stöðug ótíð. Hefir lítið sem ekkert verið róið til fiskjar. Þórsnes II heftr veriö á línu, en aflinn fremur lítill, enda lítið hægt aö vera við vegna ótíðar. Bátar hér búast nú til netaveiði og bíða byrjar. Skelveiði hefir verið með eölilegum hætti nema 1 til 2 daga sem ekki var hægt að vera viö vegna þess að frost var of mikið, en frost má ekki fara yfir 6 stig til þess að hægt sé að stunda skelfiskveiöar. Kkki er enn Ijóst hversu margir bátar róa með net héðan á þessari vertið, en þó aug- Ijóst að þeir verða ekki færri en í fyrra. Menn eru bjartsýnir hér og búast við góðri vetrarvertíð. Fréttaritari. Þorskanet MM Við leitum allir aö því besta. Besta fáan- lega hráefninu, bestu tækninni og ekki síst besta verðinu. Nýju H.C.G.-netin eru árangur samvinnu V-Þýska- lands, Japan og Taiwan. Gæðastandard krafta- verkanets nr. 12 er: Þyngt: 3,1 kg Slitþol þurrt: 21,6 kg Slitþol blautt: 19,6 kg Verðið er ótrúlega hagstætt. Höfum einnig fyrirliggjandi blýteina og bólfæra- efni. MARCO Sími 15953 og 13480, Mýrargata 26, Reykjavík. HF. Blaðburðarfólk óskast! Vesturbær Nesvegur frá 40—82 Tjarnargata frá 39 Wterkur og kj hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.