Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 raomu- ópá fea HRÚTURINN nil 21. MARZ—19.APRIL Félagslíf og ferÁalöjj j;anga ekki eins vel í dag og í gær. Forðastu aA rífast vid vini þína eAa aÁ a tla þér of mikid í dag. I»ú sttir art einbeita þér ad málefnum fjdlskyldunnar og heimilisins. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Ljúktu skyldustörfunum af snemma í dag. Seinni partinn verdur nóg aó gera að hugsa um fjármálin og annað sem kemur uppá. I»ú sttir aó heimsskja gamlan vin í kvöld. DYRAGLENS \k TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNÍ Vinnan gengur vel hjá j»ér í dag, þér fer stöóugt fram. Astamálin ganga ekki eins vel og þaó er ekki ráólegt aó fara í feróalag. Vertu á verði í fjármálum. m KRABBINN lí 21.JtNi-22.JtLi Vertu ekki of matgrádugur, þér hsttir til aó boróa yfir þig ef þér finnst eitthvaó gott. Gsttu þess aó eyóa ekki of miklu í skemmt- anir. I»ér líóur best ef þú ert heima í kvöld. ÍSÍlLJÓNIÐ 23. jtLl-22. ÁGtST l»ú skalt alls ekki taka þátt neinu fjárhsttuspili í dag. Ein- hver sem þú þekkir er mjög af- brýóisamur út í þíg. Vertu heima og hvíldu þig, þá losn- aróu vió alla spennu. MÆRIN ÁGtST—22.SEPT. I»ú fsró líklega gesti í dag, sem setja strik í reikninginn, því öll ástlun fer úr skoróum við aó sinna gestunum. Vertu meó stt- ingjum þínum í kvöld. \Qh\ VOGIN | 23.SEPT.-22.OKT. I»aó er einhver ruglingur í vinn- unni hjá þér í dag. Gsttu þess aó fara rétt meó skilaboó og öll smáatriói. Tekjur þínar aukast svo þér er óhstt aó versla. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú sttir aó einbeita þér aó því aó fara vel meó heilsu þína. Ým- is andleg málefni höfóa mjög til þín í dag. I»ú ert jákvsóur og hefur sjálfsöryggió í iagi. CONAN VILLIMAÐUR T AU.TAF y'/EX/Ð Scrmo ' '&7*/P/Z*/*te/3TAa/ / f'ecct/// MAt/Tta 'ZAMO’EA, ZnJ* &/// — -------/*re//A/ AfUSS/f . fÚH//B /T///S/ rex/c ss/i /////? /*£&4/e rt*/vA/ #&oti>/Sr K4/J//0 -Sro l/*r T4£>//e, 4 C///M A JXM-HoHDA OSKAK S/Jta p-£»£A OA/t>ÆA//et>J</ otí- Jr* attm TOMMI OC JENNI ra-fo. /vo I//STOE S/S - A/Z£>/ TÖ/fMA AOK/O ///jP T>£> &/A/CA ///f/f/z Vt> SsroB//JW/ ^/fá/z// 17/VZ4. LJOSKA EF f>Ú H/CTTlie At> FÁ LCI* HEF£)|«2J)U Ti'mA TIL Af> GERA \/iE) ELP- -tHÚÍ/AK-, f)x/i f’Á HEFOI ÉG TiMA TIL AP 6BRA VlP e.lþhú*\/azk- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ekki fara í feróalag og foróastu aó deila vió þá sem eru í kring um þig. Alls kyns félagsmál höfóa til þín í dag. Skemmtu þér meó fjölskyldunni í kvöld. FERDINAND m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Heilsan er eitthvaó slöpp í dag og þú átt þaó til aó vera leióin- legur vió þína nánustu vegna þess. Helsta ráóió er aó gsta hófs í mat og drykk. VATNSBERINN UasSS 20. JAN—18. FEB. I»ér gengur mjög vel í vinnunni í I dag og tekjurnar sttu aó aukast. En félagslífió er ekkert sérstakt og lítió til skemmtunar. Foróastu áfengi, lyf og stressaó fólk. í< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»aó er hætta á leióindum og misskilningi í vinnunni. En fjöl- skyldulífió er ánsgjulegt seinni partinn. I»eir sem eru í námi sttu aó eiga gott meó aó ein- beita sér í dag. SMAFOLK I KNOW YOU L0VE YOUR PlANO MORE THAN Y0U LOVE ME É(» veit art þér þykir vænna um slaghörpuna en þér þykir um mig Ég get lifart meö þeirri stað- reynd llver veit? Þetta á e.t.v. eftir Ég geri mig ánægða með að að breytast vera í „klíkunni" BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert í austur í vörn gegn 4 hjörtum: Norður s KDG4 h 86 t ÁG3 I 9742 Austur s 1076 h 973 t KD2 I KDG8 Noróur Suóur 1 hjarta 1 spaða 3 hjörtu 4 hjörtu Félagi spilar út tíguláttu og þú færð fyrsta slaginn á drottninguna. En hvað svo? Þegar spilið kom fyrir spil- aði austur laufkóngi, og það hefðu víst flestir gert. En auð- vitað er það ekki leiðin til lífs- ins. Vcstur Norður s KDG4 h 86 t ÁG3 19742 Austur s Á9532 s 1076 h 52 h 973 18765 t KD2 1 105 1 KDG8 Suður s 8 h ÁKDG104 11094 1 Á63 Suður vék einu sinni undan, drap síðan á laufás, tók trompin og sótti spaðann. Vestur gerði rétt í því að spara ásinn, en það dugði ekki til. Sagnhafi spilaði næst spaða- drottningunni og kastaöi lauf- taparanum heima. Nú var spaðagosinn frír og tígultap- arinn hvarf. Austur verður að spila lauf- áttunni í öðrum slag til að drepa spilið. Ef sagnhafi gef- ur, kemst vestur inn til að spila tígli í gegn um blindan. Þá fer spilið tvo niður. Sagn- hafi er litlu bættari þótt hann drepi strax á ás, því þá eiga A-V samgang á lauf, og vörnin fær einn slag á spaða, einn á tígul og tvo á lauf. Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti ungl- inga í Kaupmannahöfn í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Benjamins, Band- aríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Trifonovs, Búlg- aríu. 23. Bxh6! (Þekkt fórnarstef sem hér krefst þó nákvæmra útreikninga) gxh6, 24. Dxh6-t- — Kg8, 25. Hf6! Lykilleikurinn. Ef nú 25. - Hxf6, 26. exf6 - Dh7 þá 27. f7+! - Dxf7, 28. He3) Hf7, 26. Hxf7 — Dxf7, 27. He3 — Re8, 28. Hh3 — Dg7, 29. Dxe6+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.