Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 19 — 31. JANÚAR
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 18,800 18,860
1 Sterlingspund 28,867 28,960
1 Kanadadollari 15,209 15,257
1 Dönsk króna 2,1886 2,1957
1 Norsk króna 2,6345 2,6429
1 Sænsk króna 2,5281 2,5361
1 Finnskt mark 3,4744 3,4855
1 Franskur franki 2,7153 2,7240
Belg. franki 0,3930 0,3942
1 Svissn. franki 9,3041 9,4241
1 Hollenzkt gylliní 6,9993 7,0216
1 V-þýzkt mark 7,6939 7,7184
1 ítölsk lira 0,01336 0,01340
1 Austurr. sch. 1,0978 1,01013
1 Portúg. escudo 0,2011 0,2017
1 Spánskur peseti 0,1451 0,1456
1 Japansktyen 0,07880 0,07905
1 írskt pund 25,587 25,668
(Sérstök
dráttarréttindi)
28/01 20,3848 20,4501
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
31. JAN . 1983
— TOLLGENGI í JAN. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollar 20,746 18,170
1 Sterlingspund 31,856 29,526
1 Kanadadollar 16,783 14,769
1 Dönsk króna 2,4152 2,1908
1 Norsk króna 2,9072 2,6136
1 Sænsk króna 2,7897 2,4750
1 Finnskt mark 3,8341 3,4662
1 Franskur franki 2,9964 2,7237
1 Belg. franki 0,4336 0,3929
1 Svissn. franki 10,3665 9,2105
1 Hollenzk florina 7,7238 6,9831
1 V-þýzkt mark 8,4902 7,7237
1 ftölsk líra 0,01474 0,01339
1 Austurr. sch. 1,2114 1,0995
1 Portúg. escudo 0,2219 0,1996
1 Spánskur peseti 0,1602 0,1462
1 Japansktyen 0,08696 0,07937
1 írskt pund 28,235 25,665
v V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1).
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)
4. Verðtryggðir 3 mán. reiknlngar....
5. Verötryggðir 12 mán. reikningar..
6. Ávisana- og hlaupareikningar..
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum......
b. innstæöur í sterlingspundum....
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.
d. innstæður í dönskum krónum..
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst l'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að
sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuðStól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin orðin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miðað við vísitöluna
100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö við 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
42,0%
45,0%
47,0%
. 0,0%
1,0%
27,0%
8,0%
7,0%
5,0%
8,0%
Hljóðvarp kl. 11.15:
Skipulag, stjórnun og þjónusta
almannatryggingakerfisins
í hljóðvarpi kl. 11.15 er þáttur er
ncfnist Skipulag, stjórnun og þjón-
usta almannatryggingakerfisins.
Umsjónarmaður: Ónundur Björns-
son.
— Það verða tveir þriggja
kortera þættir, sem fjalla um
þetta efni, sagði Önundur. — í
fyrri þættinum tala ég við Svav-
ar Gestsson, heilbrigðis- og
tryggingaráðherra, Eggert G.
Þorsteinsson, forstjóra Trygg-
ingastofnunar ríkisins og Jón
Magnússon hdl., formann Neyt-
endasamtakanna. Við Svavar
spjalla ég um yfirstjórnun og
skipulag heilbrigðiskerfisins og
almannatrygginganna, að því er
að embætti hans snýr. Eggert, G.
Þorsteinsson gerir okkur grein
fyrir starfsemi Tryggingastofn-
unarinnar, m.a. bótagreiðslum
og þjónustuhlutverki hennar
Svavar Gestsson
o.fl., en Eggert er gagnkunnugur
á þessum vettvangi sem fyrrver-
andi heilbrigðis- og trygginga-
Eggert G. Þorsteinsson
málaráðherra. Loks spyr ég Jón
Magnússon m.a. um það hvort til
Neytendasamtakanna berist
Jón Magnússon
kvartanir frá fólki út af trygg-
ingamálum og jafnvel beiðnir
um aðstoð í því sambandi.
Sjóndeildarhringurinn kl. 17.20:
Berghlaup
A dagskrá hljóðvarps kl. 17.20
er Sjóndeildarhringurinn. Umsjón:
Ólafur Torfason. (RÚVAK.)
— Þátturinn fjallar að þessu
sinni aðallega um berghlaup eða
bergskriður, sagði Olafur. —
Þetta er má segja í framhaldi af
snjóflóðaumræðum að undan-
förnu. Ég rek dálítið sögu snjó-
flóða frá upphafi landnáms, að
svo miklu leyti sem um þau er
vitað, um tjón af völdum þeirra,
hvernig þau hafa hegðað sér
o.s.frv. Siðan tala ég um fyrir-
bæri sem íslenskir jarðfræð-
Ólafur Jónsson
ingar hafa mjög lítið kannað, en
það er þegar heilu fjöllin eða
spildur úr þeim renna fram, eins
og gerst hefur með Vatnsdals-
hóla, við Hraun í Öxnadal og víð-
ar. Það eru eiginlega aðeins tveir
menn sem hafa athugað þetta,
þ.e. Ólafur Jónsson, sem var
búnaðarráðunautur hér á Akur-
eyri og skrifaði bækurnar
Skriðuföll og snjóflóð og Berg-
hlaup, og ungur jarðfræðingur,
Árni Hjartarson, frá Tjörn í
Svarfaðardal. Árni er sá fyrsti
sem tekur þetta fyrirbæri til
rannsóknar núna. Hann ætlar að
feta í fótspor ólafs og skrásetja
berghlaupin og gera grein fyrir
þeim. Þessi fyrirbæri eru mjög
áberandi í íslensku landslagi og
þess vegna dálítið einkennilegt,
að jarðfræðingar hér skuli ekki
hafa fjallað meira um þau.
Goðmagnaðir
konungar í Angkor
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er
7. þáttur myndaflokksins um and-
legt líf í Austurheimi. Er hann frá
Kampútseu og nefnist Goðmagn-
aðir konungar í Angkor. í þessum
þætti verður gerð grein fyrir yfir-
gefnu musterisborginni Angkor í
Kampútseu, sem öldum saman var
hulin frumskógi, og sögu Khmera
sem reistu hana. Þýðandi er
Þorsteinn Helgason, en þulur
Óskar Ingimarsson. — Myndin
sýnir eina af fjölmörgum lág-
myndum sem skreyta veggi
Angkor-Wat-musterisins, sem
reist var skammt suður af borg-
inni Angkor-Thom á 12. öld.
utvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDIkGUR
1. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.20 Leikfimi. 7.55
Ilaglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Séra Bjarni Sig-
urðsson lektor talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Útsending vegna samræmds
grunnskólaprófs í dönsku
9.35 Tilkynningar. 9.45 Þingfrétt-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu
leið“
Kagnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. Birna Sigurbjörnsdóttir
les úr bókinni Ævisaga séra
Friðriks Friðrikssonar eftir séra
Guðmund Óla Ólafsson.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.15 Skipulag, stjórnun og þjón-
usta almannatryggingakerfisins
Umsjónarmaður: Önundur
Björnsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
14.30 „Tunglskin í trjánum",
ferðaþættir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson
Hjörtur Pálsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Alfons og Aloys Kontarsky
leika Litla svítu fyrir píanó eftir
t'laude Ilehussy / Fitzwilliam-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 14 eftir Dmitri Sjo-
stakovitsj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 SPUTNIK. Sitthvað úr
heimi vísindanna
Dr. Þór Jakobsson sér um þátt-
inn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umjón: Ólafur Torfason. (RÚV-
AK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar
a. Sígaunaljóð op. 130 eftir Jo-
hannes Brahms. Grace Bumbry
syngur. Scbastian Peschko leik-
ur á píanó.
b. Píanókvintett í A-dúr, „Sil-
ungakvintettinn“, eftir í’ranz
Schubert. (’lifford Curzon og fé-
lagar í Vínaroktettinum leika.
c. Sinfónía nr. 40 í g-moll K. 550
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Fílharmoníusveit Berlínar
leikur; Karl Böhm stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar“ eftir Káre Holt
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sína (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (2).
22.40 „Fæddur, skírður...“
Umsjón: Benóný Ægisson og
Magnea Matthíasdóttir.
23.20 Við köllum hann róna.
Þáttur um utangarðsfólk.
Stjórnandi: Ásgeir Hannes Ei-
ríksson.
23.50 Fréttir. Dagskrálok.
HEEnHEiHB
ÞRIÐJUDAGUR
1. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sögur úr Snæfjöllum.
Barnamynd frá Tékkóslóvakíu.
Þýðandí Jón Gunnarsson.
Sögumaður Þórhallur Sigurðs-
son.
20.40 Andlegt líf í Austurheimi
7. Kampútsea
Goðmagnaðir konungar í Ang-
kor
í þessum þætti verður gerð
grein fyrir yfirgefnu musteris-
borginni Angkor í Kampútseu,
sem öldum saman var hulin
frumskógi, og sögu khmera sem
rcistu hana.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
Þulur Óskar Ingimarsson.
21.40 Útlegð
3. Nasistar
Þýskur framhaldsflokkur i sjö
þáttum um líf og örlög flótta-
manna af gyðingaættum i Paris
á uppgangstímum nasista.
Þýðandi Vcturliði Guðnason.
22.45 Dagskrárlok.