Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 11 Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæd. (Húa Mila og menningar.) Sparið ykkur sporin og sjáiö fasteignir á vídeó Raðhús og einbýl Raðhús og einbýli Hagaland — einbýli 155 fm timbureiningahús með kjallara undir öllu. Fullbúiö með 4 svefnherb. Bílskúrsplata fyrir 55 fm bílskúr. Verö 2,1 millj. Lítiö einbýli Hf. 55 fm gamalt forskalað timb- urhús í Hafnarfiröi. Verð tilboð. Dalsbyggö — einbýli 310 fm hús á 2 hæöum með tvöföldum bílskúr. Neðri hæð mjög vel íbúðarhæf, en á efri hæö er eftir aö pússa, búiö aö hlaða milliveggi. Frágengið að utan. Stór lóð. Verð 2,7 millj. Holtsbúö — raðhús 2x87 fm raðhús með einföldum bílskúr. Fullbúiö hús. Verð 2,4—2,5 millj. Torfufell — raöhús Ca. 140 fm á einni hæð. Full- búiö meö bílskúr. Ákveöin sala. Verð 1750 þús. Dalsel Raðhús á þremur hæðum með bílgeymslu. Fullklárað. Einbýli — Garöabæ Höfum til sölu stórglæsilegt nýtt einbýlishús. Innflutt frá Svíþjóö. Ca. 200 fm á tveimur hæöum + bílskúr. Verö 2,6 millj. Hólaberg — einbýli 200 fm einbýlishús mjög vel íbúöarhæft en ekki fullbúiö auk 90 fm sér byggingar sem skipt- ist i 40 fm tvöfaldan bílskúr og 50 fm iönaöarhúsnæöi. Verð 3 millj. Mosfellssveit — einbýli 270 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Hjarðarland í Mosfellssveit. Efri hæð svo til fullbúin, neöri hæö tilb. undir tréverk. Bílskúrssökklar. Verð 2,4 millj. Fagrakinn Hf. — einbýli Á 1. hæð 3 herb. 85 fm í kjall- ara, 50 fm 2ja herb. íbúð. Geymslur og þvottahús. Uppi óinnréttaö ris. Bein sala eöa skipti á 2ja til 4ra herb. í Reykjavík. Verð tilboö. Heiöarsel — raöhús 240 fm raöhús á tveimur hæð- um með 35 fm bílskúr næstum fullkláraö. Verð 2,3 millj. Ásgaröur — raöhús Raðhús af stærrl geröinni á 3 hæðum. Samtals ca. 200 fm auk einfalds bílskúrs. Verö 2250 þús. Laugarnesvegur parhús Timburhús sem er kjallari, hæð og ris ca. 60 fm að gr.fl. meö btlskúr. Verð 1250 þús. Hverfisgata 180 fm á 3. hæð í góöu húsi. Möguleiki að taka 2ja herb. íbúð uppí. Verð 1350 þús. Ánaland Rúmlega fokheld ca. 130 fm íbúð með uppsteyptum bílskúr. 5 íbúöahús með mikilli sam- eign. 4ra til 5 herb. Austurberg 4ra herb. skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Nýleg teppi, nýlega málað. Bilskúr. Möguleg maka- skipti á 3ja herb. Verð 1300 þús. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með góðum innréttingum. Laus fljótlega. Verð 1250. Þverbrekka Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð í góðu standi. Verð 1400 þús. Hæðarbyggð Samtals 135 fm á jaröhæö 3ja herb. íbúð sem búiö er í og ca. 50 fm pláss sem er fokhelt í beinum tengslum við íbúðina. Verö 1200 þús. Laugavegur Ný íbúð tilb. undir tréverk. Á besta stað við Laugaveg, gæti einnig hentaö undir þjónustu- starfsemi. Þverbrekka Góð íbúð á 2. hæð. 5 herb. 120 fm. Ákveöin sala. Verð 1250 þús. Hraunbær Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. 3ja herb. Kársnesbraut Ágæt íbúö á jaröhæö meö sér inngangi. Verð 950 þús. Álgrandi 75 fm góð íbúð. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1100—1150 þús. Garðastræti Mjög falleg íbúö í kjallara tæp. 90 fm. Verð 750 þús. Silfurteigur 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu standi. Verð 1400 þús. Rauðarárstígur Ca. 80 fm íbúð á jaröhæö meö sér inng. Rúmgóö íbúð. Niður- grafin að hluta. Verð 900 þús. Sæviðarsund Mjög falleg 2ja til 3ja herb. íbúð í úrvalsástandi. Nýmálaö hús. Sérhæöir Vallarbraut Seltj. Ca. 200 fm lúxus efri sérhæö, í tvíbýli. Arinn í stofu, góður bílskúr. Falleg lóö. Dúfnahólar 5—6 herb. íbúö ca. 117 fm á 5. hæð. Bílskúr. Verð 1600 þús. 2ja herb. Digranesvegur Góð íbúð á jaröhæð með sór inngangi og bílskúr. Álftahólar Stórglæsileg 65 fm íbúö á 3. hæð. Ákveðin sala. Verð 850 þús. Nýbýlavegur Þokkaleg íbúð. Ákveðin sala. Verð 825 þús. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Viö gerum meira en að verðmeta eignir, við tökum líka videomyndir af þeim, sem við bjóðum áhugasöm- um kaupendum að skoða á skrifstofu okkar. Heimasímar: Bergur 74262. Eggert 45423. Sími 2-92-77 — 4 línur. Ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Granaskjól Fokhelt 240 fm einbýli, hæö + rishæð. Innb. bílskúr. Teikn. á skrifst. Möguleg skipti á sér- hæð. Verð 1600 þús. Hólahverfi — Raöhús Höfum 2 ca. 165 fm raðhús sem afh. tilb. að utan en fokhelt að innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Byggðarholt Mos. Nýlegt 143 fm endaraöhús á einni hæð ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Verð 2 millj. Álfaskeið — Sérhæö 114 fm 4ra herb. efri sérhæö í tvíbýli. Sór inng. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Safamýri 4ra herb. íbúð á jarðhæö. Góð- ar innréttingar. Sér inng. Sér hiti. Verð 1350 þús. Jöklasel Sérlega vönduð ca. 100 fm 3ja til 4ra herb. íbúö á 2. hæö í 2ja hæða blokk. Verð 1150—1200 þús. Hringbraut 3ja herb. íbúð á efstu hæð í þríbýli. Endurnýjaðar innrétt- ingar. Gæti losnað strax. Verð 900 þús. Langabrekka Rúmgóð 3ja herb. íbúö á jarð- hæö í tvíbýli. Gæti losnað fljótt. Verð 800 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson ÞIMiIIOLT Fasteignasala — Bankastrnti Sími 29455 línur | Austurborgin Mjög góð ca. 140 fm hæð, ásamt bílskúr. Stofa og sam- liggjandi borðstofa, eldhús með góðum innréttingum. Þvottahús í íbúðinni. Suöur svalir. Verð 2,1 millj. Hjaröarhagi 4ra herb. ca. 125 fm á 1. hæð ásamt bílskúr. Ákveöin sala. Verð 1.650 þús. Möguleiki að taka 2ja herb. íbúð upþí. Vesturbær Góð 4ra herb. ca. 110 fm á 1. hæð. Stofa og saml. borðstofa. Suöur svalir. Skiptir æskileg á 3ja herb. íbúð á svipuðum slóð- um. Álfheimar 4ra herb. ca. 120 fm á 4. hæö ásamt 60 fm manngengs riss. Verð 1,4 millj. Dunhagi Ca. 100 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1250 þús. Skipti æskileg á ibúö með 3 svefnherb. á svipuöum slóðum. Tómasarhagi 3ja herb. ca. 100 fm á jarðhæð. Sér inng. Verð 1250 þús. Ásbraut Kópavogi 3ja herb. ca. 80 fm á 4. hæð. Ákveðin sala. Verð 950 þús til 1 millj. Boöagrandi Mjög góö 3ja herb. ca. 85 fm á 5. hæð. Bílskýli. Verð 1250 þús. Álfaskeiö Hafnarfirði Góð ca. 65 fm á jarðhæð. Bil- skúrsréttur. Verð 780 þús. Tjarnarból Mjög góð 4ra til 5 herb. ca. 117 fm á 2. hæö ásamt bílskúr. Verö 1,4—1,5 millj. í skiptum fyrir íbúð með 4 svefnherb. á svip- uðum slóðum. Jóhann Daviðsaon, •öluatjóri. Friðrik Stefanaaon, viöskiptafr. 85009 85988 Hver á 3ja—4ra herb. góða íbúð með bílskúr og vill selja fjársterkum og öruggum kaupanda. Erum að leita að 3ja—4ra herb. íbúö í sambýlishúsi með góðum bílskur. Staösetning íbúöarinnar er æskileg í Háaleitishverfi, Foss- vogi, Hólahverfi, en aðrir staöir kom til greina. Æskilegt aö íbúðin sé á 1., 2. eða 3. hæö: Meiri áhugi er fyrir íbúðum í smærri húsum (3ja—4ra hæöa húsum). Afhending samkomulag. Fyrir rétta eign er kaupandinn tilbúinn aö greiða hátt verð og góða útborgun. Vantar raðhús á einni hæö viö Vesturberg eða í Fellunum, fjársterkur kaupandi. Eignaskipti eða bein kaup. Uppl. hjá fasteignasölunnl. ? 85009 — 85988 f Dan V.8. Wlium, Iðgfrasðingur. ólafur GuAmundsson sölum. Kjöreign Ármúla 21. *■ ^ Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Vegna aukinnar eftirspurnar undanfariö vantar all- ar geröir fasteigna á skrá. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Dunhagi — 3ja herb. Góð 100 fm íbúð við Dunhaga. 2 saml. stofur og stórt herb. Verð 1200—1250 þús. Skipti óskast á 4ra til 5 herb. íbúð í vesturbæ. Miötún — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegar innróttingar. Bílskúrs- réttur. Verö tilboð. Eskihlíö — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 2. hæö, aukaherb. fylgja í risi og kjallara. Lítil veðbönd. Verð 1.050 þús. Sörlaskjól 3ja herb. — bílskúr 70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1.250 til 1.300 þús. Eingöngu skipti á 4ra herb. íbúð með bílskúr í vesturbæ. Álagrandi 3ja herb. Ca. 70 fm íbúð við Álagranda. Innróttingar á baði og í eldhús vantar. Verð 1200 þús. Viö Seljabraut — 3ja—4ra herb. 115 fm íbúð á 4. hæð. 2 svefnherb., hol, stór stofa, búr. Bílskýli. Bein sala. Viö Laufvang — 5 herb. 128 fm íbúö á 2. hæö, 3 svefnherb., 2 stofur. Þvottahús á hæð. Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala. Rauöalækur — Eign í sérflokki Höfum fengið á söluskrá vora glæsilega hæð við Rauðalæk sem skiptist í stóra stofu með arinn, hol, 3 svefnherb. með góöum skápum, eldhús og baö með topp innróttingum. Þvottahús og geymsla í ibúö. Sér kynding. Verö 2,1 millj. Bein sala. Laus strax. Framnesvegur — Raöhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrtingar. Þvottahús og geymsla. Bilskúr með hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Vestmannaeyjar Höfum fengiö til sölu 2 hæðir um 100 fm aö flatarmáli hvor. íbúöirn- ar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Verö 990 þús. Bein sala. Öll skipti koma til greina. Athugiö myndir á skrifst. Verzlunarhúsnæöi Höfum fengið 50 fm verzlunarhúsnæöi á jarðhæð við Hverfisgötu. Laust strax. Verð 600 þús. Vogar Vatnsleysuströnd 110 fm einbýli á tveimur hæðum. Ris: 2 svefnherb. og geymsla. Hæð: 3 herb. og eldhús. í viðbyggingu við hæðina er baö, eitt herb. og þvottahús. Tvöfalt gler. Verð 400 yil 450 þús. Skipti koma til greina á 2ja til 3ja herb. í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd — Lóð 3ja ha. lóð í Nýjabæjarlandi. Verö 300 þús. Höfum kaupanda er bráðvantar 3ja herb. íbúö í Vesturbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.