Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 41

Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 21 líttrðtllrl Miklar breytingar á dómarahópi 1. deildar Knattspyrnudómarafélag fs- lands hélt fund um helgina þar sem tilkynntur var sá 15 manna hópur sem dæmir í 1. deildinni næsta sumar. Talsveröar breyt- ingar uröu á hópnum, sex þeirra sem voru í fyrra veröa ekki meö í ár. Rafn Hjaltalín og Magnús V. Pétursson hætta báöir vegna ald- urs, og fjórir aö auki voru settir úr hópnum. Eru þaö Þóroddur Hjaltalín, Þór Ak., Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, Þrótti, Gísli Guð- mundsson, Val og Sævar Sig- urðsson, Fylki. Dómararnir sem koma inn í 15 manna hópinn eru Baldur Schev- ing, Fram, Friöjón Eövarösson, ÍA, Helgi Kristjánsson Fram, Friögeir Hallgrímsson, KR, Ragnar Órn Pétursson, Val og Magnús Theó- dórsson, Víkingi. Þeir sem héldu sætum sínum í hópnum voru þessir: Arnþór Óskarsson, Grétar Noröfjörð, Guömundur Haraldsson, Eysteinn Guðmundsson, Óli Ólsen, Þor- varður Björnsson, Kjartan Ólafs- son, Kjartan Tómasson og Hreiöar Jónsson. Dómarar ræddu um peningamálin Á fundi knattspyrnudómara um helgina var rætt mikið um launa- málatillögur þær sem dómarar hafa fariö fram á. Vilja þeir fá greitt fyrir að dæma leiki í meist- araflokkum, og eru upphæðirnar sem hér segir: 1. deild: 1.200 krónur, 2. deild 1.000 krónur, 3. og 4. deild 500 krónur. Pen- ingarnir myndu skiptast jafnt milli dómaratríósins. Á fundinum voru menn ekki sammála um aögeröir í málinu. Nokkrir vildu sækja fram af hörku, jafnvel fara í verkfall og neita aö dæma ef peningarnir fengust ekki greiddir. Ekki voru þó allir á því, og líklega meirihluti því fylgjandi aö fara í máliö meö hægö og reyna aö semja viö viökomandi aöila. Þá var rætt um reglur þær sem gilda viö val á dómurum í 15 manna hópinn sem dæmir í 1. Danir hæla íslendingum deild hverju sinni. Voru menn mjög ósáttir viö reglurnar og töldu þær meingallaöar. Steinn Guömunds- son, formaöur hæfnisnefndar, var þessu sammála og sagöi hann aö nefndin myndi breyta þeim hiö fyrsta. Nú gilda einungis tölur þær sem gefnar eru á skýrslum eftir- litsdómara en tekiö mun veröa upp nýtt kerfi. Einnig vill það brenna viö aö engir eftirlitsdómarar mæti á leik, en fleiri á þann næsta, og er þaö vilji dómara að raöaö veröi niöur eftirlitsdómurum á leiki um leið og dómaratrióunum er raöaö á þá. • Ómar Þráinsson og Axel Nikulásson berjast um boltann í leik Fram og ÍBK í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik á sunnudaginn. Keflvíkingar sígruöu í leiknum og eru þeir nú í efsta sæti deildarinnar meö tveimur stigum meira en Valsmenn, en hafa reyndar leikiö einum leik meira. Keflvíkingar komu upp úr 1. deild í fyrra og hafa staðið sig afar vel í vetur. Nánar er fjallaö um úrvalsdeildina í körfuknattieik á bls. 23. Ljósmynd Kristján Einarsson. hndrede Muggi nederiag stort Borötennis: Fyrsta tapiö í þrjú ár ■ r w Einn leikur fór fram í 1. deild karla í borötennis um helgina. A-liö Víkings sigraöi b-liö KR 6:2. Meira var um aö vera í 1. deild kvenna. A-liö UMSB tapaöi fyrir a-liöi Arnarsins 1:3 og er þaö fyrsta tap UMSB stúlknanna í þrjú ár. Örninn stendur nú vel að vígi eftir sigurinn. A-liö UMSB lék einnig viö b-liö Arnarsins og sigraöi örugglega, 3:0. Þá lék b-liö UMSB viö bæöi liö Arnarins, tapaöi fyrir a-liöinu, 0:3 og vann b-liöiö 3:0. Viö látum fljóta hér meö ein úr- slit frá því fyrr. Þá léku a- og b-liö UMSB og sigraöi a-liöiö örugg- lega, 3:0. Gildir sá leikur tvöfalt þannig aö a-liös-stelpurnar fá fjög- ur stig fyrir hann. Danska blaöiö Berlinske Tid- ende hrósaöi íslenska landsliöinu mikið eftir fyrri leikinn viö dani á dögunum, en ísland vann þá 19:18 eins og kunnugt er. Úrklippan hér aö ofan er fyrir- sögn blaösins eftir leikinn: „Muggie hindrede stort nederlag,“ eöa „Muggie kom í veg fyrir stór- tap.“ „Muggie” þessi er Mogens Jeppesen, markvöröur dana, og var þaö honum að þakka aö sögn blaösins, aö ekki fór verr. Blaöið segir: „Allan fyrri hálfleik- inn var danska liöið yfirspilað. Al- gerlega yfirspilað. Heföi Mogens Jeppesen ekki bjargaö nokkrum frábærlega vel — m.a. nokkrum sinnum er íslendingar voru aleinir á móti honum — heföum viö veriö sex til sjö mörk undir í leikhléinu." Blaöiö talar nokkuö um dómara leiksins sem voru Vestur—Þýskir og segir þá hafa veriö mjög hliö- holla dönum. Blaðið segir einnig aö eitt geti danir lært af íslending- um. „Þaö er engin hending aö ís- lendingar skuli leika svo frábæran Þrjú töp í Hollandi • Alfreð Gíslason hefur staöið sig vel í Norðurlandareisunni. handbolta. Island leikur marga æf- ingaleiki gegn stórþjóöum í íþrótt- inni. Þaö kostar peninga, en þeir spara ekkert til þess.“ Unglingalandsliöið í körfubolta (svokallaöir Kadettar) eru nú á keppnisferöalagi i Hollandi. Þar leika þeir fjóra leiki viö heima- menn og fóru þrír þeirra fram um helgina. Sá síöasti átti svo aö fara fram í gærkvöldi. jslendingarnir töpuöu þremur fyrstu leikjunum, en engu aö síður verður árangurinn aö teljast viöun- andi. íslensku leikmennirnir eru allir töluvert lágvaxnari en kollegar þeirra frá Hollandi, en hæöin skipt- ir miklu máli í körfubolta eins og allir vita. Fyrsta leiknum töpuöu strákarn- ir á föstudaginn, 80:65, og skoraöi þá Siguröur Ingimundarson frá IBK 18 stig og var stigahæstur. Hollendingar sigruöu svo aftur á laugardag, 98:88 og stigahæstir ís- lendinganna í leiknum voru Skarphéðinn Héðinsson, ÍBK, og Karl Guðlaugsson, ÍR, meö 18 stig hvor. • Siguröur Ingimundarson. Siguröur Ingimundarson var aft- ur stigahæstur í leiknum á sunnu- dag, en hann tapaðist 122:84. Sig- uröur skoraöi þá 25 stig. Fjóröi leikurinn átti aö vera i gærkvöldi | eins og áöur sagöi. Ferö þessi er liður í undirbúningi fyrir Evrópu- keppni drengjalandsliöa, en riöill- inn sem ísland leikur í veröur spilaöur hér á landi 2. — 4. apríl næstkomandi. _____ Leikið gegn Norðmönnum ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik fór í gær frá Finnlandi til Noregs, en leikið veröur við Norö- menn í dag og á morgun. Leikur- inn í dag hefst kl. 18.30 en annað kvöld veröur leikið kl. 19.00 Bjarni Guðmundsson og Sig- urður Sveinsson eru nú komnir til móts við liðið á ný, og leika meö gegn Norðmönnum. Eins og áöur hefur komið fram hjá okkur fóru þeir til Þýskalands eftir leikina við Dani, þar sem þeir þurftu að leika meö liði sínu, Nettelstedt, í Bundesligunni um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.