Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 33 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Landsmálafélagið Vörður: Samningurinn um Keldnaholt Landsmálafélagiö Vöröur heldur al- mennan fund um borgarmál miöviku- daginn 2. febrúar 83 kl. 20.30 i Valhöll viö Háaleitisbraut. Davíö Oddsson borgarstjóri og Vilhjálmur Þ. Vílhjálms- son, formaöur skipulagsnefndar borg- arinnar, útskýra og ræöa samningana um Keldnalandiö. Umræöur. Allir velkomnir. Stjórnin. Sauðárkrókur bæjarmálaráö Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokkslns á Sauöárkróki heldur fund í Sæ- borg miövikudaginn 2. febrúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalskipulag Sauöárkróks, frummælandi Arni Ragnarsson. 2. Önnur mál. Kaffiveifingar, allir velkomnir. Stjórn bæjarmátaráðs. Hvernig getur ungt fólk eignast húsnæöi í Reykjavík? Kvöldráöstefna Helmdallar haldin í Valhöll, í dag, þriöjudaginn 1. febrúar, kl. 20.30—22.30. Ráöstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á aö kynna sér þessi mál. Dagskrá frá kl. 20.30—22.30, Valhöll 1. tabrúar. Ráöstefnan sett: Árnl Sigfússon formaöur Heimdallar. Verkamannabústaóir: Magnús L. Sveinsson formaöur Verslunar- mannafélags Reykjavíkur, fjallar um verkamannabústaöakerfiö, verö, greiöslukjör, skilyröi, framboö o.fl. Nýbyggingar — Byggingasamvinnufélag ungs fólks: Þorvaldur Mawby, framkvæmdastjóri Byggung, fjallar um möguleika ungs fólks tll aö eignast húsnæöi hjá Byggung, lánakjör, eftlrspurn, byggingar- tíma o.fl. Þá ræölr Þorvaldur um hugmyndir aö breyttu skipulagi húsnæöismálakerfisins. Nýbyggingar — fjölbýli — einbýli o.fl.: Gunnar S. Björnsson bygg- ingameistari fjallar um verö á nýbyggingum og möguleika ungs fólks til kaupa. Kaup á eldra húsnaeói: Erlendur Kristjánsson, sölumaöur og varafor- maöur SUS, fjallar um kaup ungs fólks á eldra húsnæöi, möguleg lán, lánstíma o.fl. Lóóaúthlutanir: Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi. ræöir um hiö nýjá fyrirkomulag varöandi lóöaúthlutanir og möguleika ungs fólks á aö fá úthlutaö. Stefna ungra sjálfstæóismanna: Erlendur Kristjánsson kynnir stefnu ungra sjálfstæöismanna i húsnæöismálum. Fyrirspurnír til tramsögumanna. RáóotofnuaW. Mssfcés Erieaéar Magaés Cunnar llor*»ldur Árni Reykjaneskjördæmi Auglýsing eftir framboöum til prófkjörs í Reykjaneskjördæmi Prófkjör um val frambjóóenda á lista Sjálfstæóisflokksins vlö næstu Alþingiskosningar i Reykjaneskjördæml fer fram dagana 26. og 27. feþrúar 1983. Val frambjóöenda fer fram meö tvennum hættl: 1. Framboð flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun veröa vlö næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 og mest 30 félags- menn sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjördæmi standa aö. Eng- inn flokksmaöur getur staöiö aö fleirum en tveim slikum framboöum. 2. Kjörnefnd getur að auki bætt viö frambjóöendum þannig, aö þeir veröi allt aö 15. Kjörnefnd er þó heimilt aö bæta viö einu framboöi þó frambjóöendur veröl 15 eöa fleiri samkv. 1. töluliö. Hér meö er auglýst eftir framboöum til prófkjörs samkvæmt fyrsta tölulið hér aö framan. Framboöum skal skilaö til kjörnefndar laugar- daginn 5. febrúar 1983 milli kl. 10—12 fyrir hádegi i Sjálfstæóis- húsiö, Hamraborg 1, Kópavogi. Atkvæöisrétt í prófkjörinu hafa allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokks- ins, sem búsettir eru í Reykjaneskjördæmi og kosningarétt munu hafa þar i þeim kosningum til Alþingls sem i hönd fara svo og þeir félags- menn Sjálfstæöisfélaganna í Reykjaneskjördæmi, sem eru 16 til 19 ára prófkjördagana og þúsettir eru i kjördæmlnu. Kjörnefnd Sjálfstæölsflokksins í Reykjaneskjördæmi. Reykjaneskjördæmi Fundur verður í kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi laugardaginn 5. febrúar kl. 12 á hádegi í Sjálfstæöishúsinu aó Hamraborg 1, 3 hæö, Kópavogi. Formaður. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! smáauglýsingar Skattframtöl Tek aö mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Pantiö sem fyrst. Arni Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, Reykjavík. Símar: 14314 og 34231. Ódýrar vörur selur heildverslun, t.d. sæng- urgjafir og fatnaó á ungbörn, varan selst á heildsöluveröl. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús. Víxlar og skuldabróf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Frúarkápur til sölu frá 600 kr. Sauma kápur og dragtir eftir máli. Á ullarefni í úr- vali. Skiptl um fóöur í kápum. Klæðskeraþjónusta. Kápusaumastofan Diana, simi 18481 Miötúni 78. I.O.O.F. Rb4 = 132218VÍ — 9 III FL. ÍSIENSKI ALPAKLUBBURINN Miðvikudaginn 2. febrúar félags- fundur aö Hótel Loftlelöum kl. 20.30 i Ráðstefnusal. Dagskrá: Helgi Benediktsson og Ari Trausti Guömundsson sýna myndir úr Alpaferöum félags- manna sl. sumar. Aögangseyrir kr. 50. Allir velkomnir. islenski Alpaklúbburinn. AD KFUK Amtmannsstíg 2b Þorravaka í kvöld kl. 20.30, kaffi. Allar konur velkomnar. Fíladelfía Almennur Blbliulestur kl. 20.30. Ræöumaður Einar J. Gíslason. Námskeiö MÍR í rússnesku MlR efnir nú í vetur tll nýs nám- skeiös í rússnesku fyrlr byrjend- ur. Kennarar veröa Olga og Sergei Allsjonok frá Moskvu. Námskeiösgjald kr. 200. Innritun og upplýsingar í 11. kennslu- stofu Háskóla íslands þriöjudag- inn 2. febrúar kl. 20.30. ______________________MlR. □ Edda 5983217 — 1 Frl. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- strætl 11, sími 14824. VONDUÐ , VAKTÞJONUSTA | \\V// Sérþjálfaöir öryggisverðir okkar vakta fyrirtæki, stofnan- ir, byggingalóöir, íbúóahús, geymsluport o.fl. allt eftir þörfum yðar. Öryggisveröirnir eru í stööugu talstöövar- sambandi viö öryggismiðstöö okkar. Sérstök verkefni, s.s. peningaflutningar, daggæsla i stór- verslunum og önnur eftirlitsstörf vel og örugglega af hendi leyst. Fyllsta trúnaðar gætt. Öryggismiðstöö okkar — hin eina á landinu — er búin tölvustýröum rafeindabúnaöi. Miöstööin starfar allan sól- arhringinn og vaktar á „elektróniskan" hátt stofnanir og fyrirtæki um allt land. Hjálparbeiðnir næturvaröa og heimaliggjandi sjúklinga berast einnig til öryggismiö- stöövarinnar á örfáum sekúndum. VARI - VAKTÞJONUSTA $:29399 — viðcrum líka ódýrari „ÖRYGGI YÐAR ER SÉRGREIN OKKAR“ SMoqpiiiIifftfrifc Blaðid sem þú vaknar við! Hvaðem Schwarzkopf f Aðeins fagfólkið á stofunni getur svarað þér — hárgreiösluvörur? en því mátt þú líka treysta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.