Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 Stórt og greinilegt takkaborö Vinnsluteljari Strimill og Ijósaborö takka minni Fjölhæf reiknivél fyrir allan reikning KJARAIM HF Ármúll 22 — Reykjavík — sími 83022 ptiropisiMitfrife MetsöluNcu) á hverjum degi! Bílastilling Birgis Skeifan 11 — Sími: 37888 við hliöina á Braut. NOTUM 1212 STILUTÖLVU Mótorstilling Hjólastilling Ljósastilling VÖNDUÐ VINNA Bridge Arnór Ragnarsson DANIRNIR Steen Möller og Lars Blakset sigruðu í tölvugefna baro- meter-tvímenningnum sem fram fór á Hótel Loftleiðum sl. laugardag. Iláðu þeir harða keppni um fyrsta sætið við tvö önnur pör, Kyle Larson og Alan Sontag annars vegar og Guðmund Pál Arnarson og Þórarin Sigþórsson hins vegar. Guðmundur og Þórarinn höfðu haft mjög afger- andi forystu í mótinu þegar % móts- ins var lokið og var það þá mál manna að fátt eitt gæti komið í veg fyrir sigur þeirra. Kom þá fyrir atvik sem átti eftir að verða þeim örlaga- ríkt og verður þess getið síðar. Seljum og setjum í bíla Sparkrite, platínulausu, raf- eindakveikjuna. Seljum einnig kerti, platínu, þétta- kveikju hamra, kveikjulok, kertaþræði, háspennukefli, mótstöður, Redex sóthreinsiefni, loftsíur, bensínsíur, bensínslöngur, ljósaperur, samlokur, ísvara o.fl. Aöalfundur Aöalfundur Félags íslenzkra stórkaup- manna veröur haldinn þriðjudaginn 8. febrúar nk. að Hótel Sögu, Lækjar- hvammi, kl. 12.00. I. Formaður FÍS, Einar Birnir, setur fundinn. Aðalfundurinn hefst síð- an með hádegisverði. Að honum loknum flytur Björn Hermanns- son, tollstjóri erindi og svarar fyrirspurnum. II. Aöalfundarstörf verða síöan á sama staö og hefjast kl. 14.00. Dagskrá samkv. 18. gr. laga fó- lagsins. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrslur um störf nefnda. 3. Lagðir verða fram endurskoö- aðir reikningar félagsins og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 4. Greint frá starfsemi Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna og Fjár- festingarsjóðs stórkaupmanna. 5. Ákvöröun árgjalda fyrir næsta starfsár. 6. Kjör formanns og meðstjórn- enda. 7. Kosning tveggja endurskoö- enda og tveggja til vara. 8. Kosið í fastanefndir sbr. 19. gr. laga félagsins. 9. Ályktanir og önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og skrá þátttöku sína á skrifstofu FÍS í síma 10650 eða 27066 fyrir kl. 12.00 mánudaginn 7. febr. nk. Félag íslenzkra stórkaupmanna. B(ðm HarmannsMfi Þegar tveimur umferðum var ólokið voru Guðmundur og Þórar- inn með 215 stig, Steen og Lars einnig með 215 stig, en Kyle Lar- son og Alan Sontag þriðju með 192 stig og George Mittelman og Mark Molson fjórðu með 187 stig, en þeir eru sveitarfélagar Banda- ríkjamannanna Alan Sontag og Kyle Larson. Allt frá því í 28. um- ferð hafði allt gengið á afturfótun- um hjá Guðmundi Páli og Þórarni sem voru komnir niður í 215 stig úr um 350 stigum. Danirnir höfðu aftur á móti haldiö í það sem þeir höfðu náð strax í 20. umferð og gott betur en þá höfðu þeir fengið 190 stig. Alan Sontag og Kyle Larson höfðu aftur á móti farið rólega af stað en tekið gífurlegan endasprett. Það sama var upp á teningnum hjá Molson og Mitt- elman sem höfðu aðeins fengið 34 stig yfir meðalskor eftir 20 um- ferðir. Bandaríkjamennirnir voru því í miklum ham í lokaumferðun- um en Danirnir Steen Möller og Lars Blakset gáfu ekkert eftir og sigruðu eftir skemmtilega loka- keppni. Alls voru veitt 10 verðlaun, 1. verðlaun 1400 dalir, 2. verðlaun 1000 dalir, 3. verðlaun 800 dalir, 4. verðlaun 600 dalir, 5. verðlaun 400 dalir, 6. verðlaun 300 dalir, 7. verð- laun 200 dalir og 8., 9. og 10. verð- laun 100 dalir. Verðlaunasætin: Steen Möller — Lars Blakset 244 Kyle Larson — Alan Sontag 234 Guðmundur P. Arnarson — Þórarinn Sigþórsson 205 George Mittelman — Mark Molson 201 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 198 Jens Auken — Stig Werdelin 177 Kristmann Guðmundsson — Sigfús Þórðarson 116 Sigtryggur Sigurðsson — Stefán Guðjohnsen 107 Jón Hjlatason — Hörður Arnþórsson 97 Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Amþórsson 92 í upphafi mótsins bar mikið á landanum í efstu sætunum og eftir 6 umferðir voru Ingvar Hauksson og Orwell Utley efstir með 88 stig, Stefán og Sigtryggur með 83 stig REGINA C MEÐ LEIÐRÉTTINGU Nýja rafritvélin frá Olympia er léttbyggö og fyrirferóar- lítil, en hefur þó kosti stærri ritvéla. „Skjalataska“, 31 sm vals, 8 endurtekningarvinnslur, hálft stafabil, m léttur ásláttur og áferóarfalleg skrift. Sjálfvirkur leidréttingarbúnaður léttir og eykur afköstin. o Olympia KJARAINI HF [ ARMULI 22 - REYKJAVIK - SÍMI 83022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.