Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 Stór útsala Dömudeild: Herradeild: Kjólaefni, Undirfót, metravara, sokkar, borðdúkar, skyrtur, diskaþurrkur. peysur. Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð Egill 3|£obsen Austurstræti 9 FEBRÚARTILBOD Viö bjóöum eitt þúsund króna affslátt af 12 mynda myndatöku og einni stórri stækkun í stæröinni 30 X 40 cm. Verö meö afslætti er kr. 1.480.-. Ath. Tilboö þetta stendur aöeins í febrúar. Pantiö því tíma strax. Darna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir Austurstrœti 6, sími 12644. AF ERLENDUM VETTVANGI eftir GUÐM. HALLDÓRSSON Hvað gerist eftir daga Khomeinis? SÍÐAN íranar hófu sókn gegn frökum í haust til aö tryggja borgirnar og þar sem hann er talinn barna- Khorramshahr og Abadan hafa þeir sótt aöeins 10 km inn í Irak og a.m.k. legur í stjórnmálum er hann 150.000 íranar hafa fallið eða særzt. Sökum harönandi andspyrnu íraka herskáu klerkunum að skapi. og versnandi veðurs hafa þeir ekki náö því meginmarkmiði að taka Tveir erkiklerkar koma til borgina Basra. Orrusturnar hafa verið einhverjar hinar blóðugustu síðan greina auk Montazari: Golepa- í Kóreustríðinu. Frekari tilraunir til að ná Basra verða að bíða vors vegna yegani, íhaldsmaður sem er á aurs og bleytu á suðurvígstöðvunum. Hvorugur aðilinn getur knúið fram móti jarðaskiptingu og öllum til- úrslit. raunum til að þjóðnýta utanrík- isviðskipti, og Mahdavi-Kani, fyrrum innanríkisráðherra og nú leiðtogi svokallaðra „kross- ferðar-klerka" í Teheran. Erki- klerkarnir Janati og Meshkini eru og líklegir. Barátta herskáu klerkanna fyrir vali Montazari hefur leitt til ágreinings í klerkastéttinni, bæði um arftaka Khomeini og framtíð írans og stjórnarform. íhaldssamir klerka vilja ekki að framkvæmdavaldið verði eflt meira á kostnað Khomeinis og hugsanlegs eftirmanns hans og P eru andvígir því að arftakinn fái $ WsSBM| aðeins að stjórna í orði kveðnu. Enginn hefur beinlínis lagzt gegn hugmyndum herskáu klerkanna, en áberandi er að íhaldssamir klerkar hafa ekki æ&jpÉÉpl viljað fylkja sér undir merki * ™ i Montazari og súnnítar eru taldir Montazari: tekur hann við? sérstaklega óánægðir. Margir telja að einu lausnina á vanda- málum írans eftir daga Khom- einis að nefnd fari með völdin og herferð herskáu klerkanna eigi aðeins að tryggja setu Montazari sjónarsviðinu: hann er 82 ára í nefndinni, þar sem ella kunni gamall og heilsuveill. Myndir af hún að halla sér að íhalds- Auk þess að reka íraka burt af írönsku landi er aðal- markmið írana enn að tryggja stjórnarskipti í Bagdad. Helm- ingur ríkisútgjalda fer til stríðsrekstursins og öngþveiti ríkir í efnahagsmálum, stjórn- málum og félagsmálum. Vöru- skortur er í landinu og biðraðir við verzlanir, allar nauðsynjar skammtaðar og svartamarkaðs- brask í algleymingi — pakki af vindlingum kostar kr. 210. Olíu- framleiðsla hefur aukizt í þrjár milljónir tunna á dag, en olíu- viðskipti fara fram á vöruskipta- grundvelli. Hernum er beitt í auknum mæli til að haida uppi gæzlu og eftirliti í borgum í stað herlögreglu. Völd í hernum eru í höndum klerks, sem hefur lítið vit á hermálum, Hojetislam Mo- hammadi Sevshahri. Tveir yfirmenn úr flughernum drógu upp dökka mynd af ástandinu í heraflanum þegar þeir leituðu nýlega hælis á Vest- urlöndum og sögðu að hann væri nánast lamaðaður. Sjálfboðalið- um hefur fækkað, þrátt fyrir boð um vist á himnum, og jafnvel 12 ára drengir eru teknir í herinn. Margir flugmenn hafa verið líf- látnir, fangelsaðir eða reknir, en flugherinn heldur áfram barátt- unni. Vopn og varahlutir berast frá ísrael, Sýrlandi, Norður- Kóreu og alþjóðlegum vopna- kaupmönnum, sem selja bandar- ísk hergögn. Yfirmennirnir telja útilokað að herinn geri byltingu og segja einu leiðina að heraflinn og al- menningur styðji Mujahidín- andspyrnuhreyfinguna. And- stöðu innan heraflans sé mætt með handtökum, pyntingum, fangelsunum eða dauða. Khom- eini hafi útsendara og njósnara í öllum greinum heraflans og fyrir tilverknað þeirra hafi þús- undir verið handteknir. Flugherinn veldur stjórnvöld- um mestum áhyggjum. Stöðvar flestra íranskra herflugvéla eru langt inni í landi (svo að þær verða að taka eldsneyti í lofti), því stjórnin vill nota þær til að bæla niður uppreisnir ef með þarf. Herflugvélum er bannað að fljúga nærri norðurhluta Teher- an, þar sem Khomeini erki- klerkur býr, og hinni helgu borg Qom. Allar herflugvélar verða að fljúga skotfæralausar á föstu- dagsmorgnum þegar klerkar messa. Leitað er á flugmönnum fyrir brottför til að ganga úr skugga um hvort þeir ætla að flýja land og flugáætlanir eru afhentar á síðustu stundu. Klerkarnir Ali Khamenei for- seti og Hashemi Rafsanjani þingforseti og aðrir valdhafar reyna stöðugt að treysta sig í sessi skv. fréttum sem berast frá íran. Khomeini hverfur brátt af honum birtast sjaldan í blöðum og hann kemur sjaldan fram opinberlega, þótt hann taki enn á móti nefndum verkamanna og ráðherrum. Nýlega var kosið „sérfræð- ingaþing", sem á að velja eftir- mann Khomeini. Khamenei og Rafsanjani eru ekki taldir nógu vel í stakk búnir andlega til að taka við af Khomeini í hlutverki staðgengils Messíasar. í fyrra- sumar var hindrað að valinn yrði sá maður, sem þá var talinn líklegastur, Kazem Shariatma- dari. Hann var talinn annar vinsælasti erkiklerkurinn í íran, en honum var rutt úr vegi með því að bendla hann við mál Sa- degh Ghotzbadeh fyrrverandi utanríkisráðherra, sem var tek- inn af lífi þegar ekki var hægt að nota hann lengur. Líklegast er talið að sérfræð- ingaþingið skipi nefnd til að fara með völd Khomeinis og hún mun lítil áhrif hafa á daglega stjórn. En verið getur að takast megi að finna eftirmann, sem herskáir klerkar ættu auðvelt með að hafa áhrif á og gripi ekki fram í fyrir hendurnar á þeim. Líklega yrði þá fyrir valinu erkikerkur- inn Hussein Ali Montazari, leið- togi hinnar helgu borgar Qom. Khomeini mun styðja hann: Ahmad sonur stakk fyrstur upp á honum í apríl í fyrra. Kosn- ingar til sérfræðingaþingsins áttu upphaflega að fara fram þá, en þeim var frestað vegna orð- róms um að Khomeini lægi fyrir dauðanum. Montazari er veiklundaður og hefur ekki til að bera þá persónu sem Khomeini. Hann er rúmlega sextugur, sat árum saman í fangelsi á valdaárum keisarans mönnum. Valdhafarnir reyna jafnframt að ná tökum á islömskum dóm- stólum, sem hafa starfað í tvö ár og haldið uppi ógnarstjórn með gerræðislegum handtökum, ólög- legum aftökum og grimmdar- verkum, sem skyggja á atburð- ina í tíð keisarastjórnarinnar. Verulega hefur dregið úr starf- semi Mujahidín-skæruliða og annarra andspyrnuhópa vegna ógnarstjórnarinnar, en nú ógna dómstólarnir klerkaveldinu. Khomeini skipar alla dómara og þeir heyra beint undir hann, en óvíst er að nokkur valdhafi geti haft taumhald á þeim þegar Khomeini er allur. Hann fól því Rafsnjani og Khamenei að sjá um að dómstólarnir færu ekki út fyrir verksvið sitt og virtu mannréttindi. Rannsóknar- nefndir ferðast um landið í leit að sökudólgum og þeim verður refsað. Klerkarnir treysta með þessu völd sín og róa stjórnarsinna, sem hafa orðið fyrir því að ætt- ingjar þeirra hafa verið fangels- aðir, pyntaðir og líflátnir. Gagn- legt er fyrir klerkana að dóm- stólarnir hafa útrýmt stórum hluta stjórnarandstæðinga auk fjölda saklausra borgara. Hins vegar breytir það litlu þótt völd dómstólanna verði skert, því að í tilskipun Khomeinis um að mannréttindi skuli virt eru óvin- ir islamska lýðveldisins undan- skildir. Ógnarstjórninni er því ekki lokið. Hún gæti jafnvel harðnað, því að það eina sem gerist er að völd skrifstofu- báknsins aukast. Reynt er að breiða yfir kúgunina á sama tíma og stríðið við íraka dregst á langinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.