Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 43 LUM ii 7<ionn o^-o Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir nýjustu j mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný, frábær mynd, gerö af snill- ingnum Arthur Penn en hann I geröi myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin ger- ist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynn- ast í menntaskóla og veröa óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þetta í þá daga. Aöalhiutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Micha- [ el Huddleston, Jim Metzler. | Handrit: Steven Tesich. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 i ra. SALUR2 Flóttinn (Pursuit) ______'■* \ Flóttinn er spennandi og jafn- framt fyndin mynd sem sýnir hvernig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð i sannsögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harr- old. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntleroý) Stóri meistarinn (Alec Guinn- j ess) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al- ec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj.: Jack Gold. Sýnd kl. 5 og 7. Hvellurinn (Blow up) Hörkuspennandi og vel gerö úrvals mynd í Dolby stereo. Aöalhlutv: John Travolta, Nancy Allen. Endursýnd kl. 9 og 11.05. SALUR 4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) r * bjlírJ aARES Þeir eru sérvaldir, allir sjálf- boöaiiöar, svifast einskis, og I eru sérþjálfaöir. Þetta er um- sögn um hina frægu SAS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Aöalhlv.: Lew- is Collins, Judy Davis, Rich- ard Widmark, Robert Webb- | er. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath: breyttan sýningartíma Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Being There Sýnd kl. 9. (11. sýningarmánuður) Allar með ísl. texta. Myndbandaleiga í anddyri Listahátíö í Reykjavík ! KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29.01.—06.02. 1983 I IREGNBOOHNN 19 OOO Þriðjudagur 1. febrúar 1983 Fitzcarraldo — eftir Werner Herzog. V-Þýskaland/Bandarikin 1982. Kl. 3.00 og 6.00. Gerö þessarar myndar var eitt ævin- týralegasta þrekvirki kvikmyndasög- unnar. Hún fjallar um mann sem ætlar aó flytja óperumenningu inn i frum- skóga Amazon. Aöalhlutverk: Klaus Kinski, Claudia Cardinale og José Lewqoy. Myndin hlaut verölaun fyrir bestu leikstjórn i Cannes 1982. Athugið: þýskt tal, enginn ekýringar- Blekkingunni léttir — Burning an lllusion eftir Menelik Shabbazz. Bretland 1981. Kl. 3.10 og 11.10. Einstaklega raunsæ og lifandi lýsing á lifi blökkufólks i London. Bönnuð innan 12 ára. Sóley — eftir Rósku. ísland 1981. Kl. 7.10. Myndin byggir á islenskri þjóötrú og þjóösögu, auk þess sem íslensk náttúra gegnir veigamiklu hlutverki. Entkur skýringartexti. Ljúfar stundir — Dulces Horas eftir Carlos Saura. Spánn 1981. Kl. 9.00 og 11.00. Meistaralega gerö kvikmynd um rithöf- und sem er að fullgeröa leikrit um bernsku sína. Þetfa er 4. myndin eftir Saura, sem sýnd er á Kvikmyndahátíö í Reykjavik. Enskur skýringartexti. Litla hafmeyjan —- La petite sirene eftir Roger Andrieux. Frakkland 1980. Kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Grátbrosleg mynd um unglingsstelpu sem gerir fertugan bifvélavirkja aö prinsinum í ævintýraheimi sínum. Enskur skýringartexti. Aöeins þessar sýningar. Vitfirrt — Die Berúhrte eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýska- land 1981. Kl. 9.05 og 11.05. Harmleikur geöklofinnar stúlku, sem reynlr aö koma á samsklptum viö ann- aö fólk meö þvi aö gefa sig alla i bók- staflegri merkingu. Verölaun: „Suther- land Trophy“ í London 1981. Enskur skýringartexti. Bönnuö börn- um innan 16 ára. Leikstjórinn veröur viöstaddur frumsýninguna. Líf og störf Rósu rafvirkja — The Life and Times of Rosie the Riveter eftir Connie Field. Bandaríkin 1980. Kl. 5.10 og 9.10. Skemmtileg og fersk heimildamynd. sem gerist í Bandaríkjunum í síöarl heimsstyrjöldinni, þegar konur tóku viö „karlastörfum1*, en voru siöan hraktar heim í eldhúsin, er hetjurnar snéru aftur heim. Rasmus á flakki — Rasmus pá luffen eftir Olle Hellbom. Sviþjóö 1982. Kl. 3.00 og 5.00. Ðráöskemmtileg barnamynd byggö á sögu Astrid Lindgren. Munaöarlaus drengur slæst í för meö flakkara og lendir i mörgum ævintýrum. Aöalhlut- verk: Erik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. Sagan af Ah Q — Ah Q zhen zhuan eftlr Cen Fan. Kína 1981. Kl. 7.00, 9.10 og 11.20. Myndin er byggö á hinni heimskunnu sögu Lu Xun úr bókinni .Mannabörn' Sagan gerist á tímum byllingarinnar 1911 og segir meö fyndnum hætti frá óförum fátæks sveitamanns. Entkur skýringartexti. Aðeins þessar •ýningar. b|jbjE|G]&)j3jt3lE]E]E]E15|t3jE]|3]E][3H3|E)El[gl Bl B 1 B1 51 51 B1 Sigtútl Bingó í kvöld kl. 20.30 bi Aöalvinningur kr. 7 þús. j|j iailalÍajlalLallblEllalLajEllaUalEilalElEnGlGlGlBlEl Bladburöarfólk óskast! #1S Vesturbær Nesvegur frá 40—82 Tjarnargata frá 39 Hjá Sillu hárskera á Hótel Esju skiptir hausinn á þér öllu máli Auðvitað. Hann skiptir þig nefnilega líka miklu máli. Silla býður upp á dömu- og herraklippingar, permanent, hárþvott, blástur, skol, djúpnæringu o.fl. hjd Dúddd Og Kidttd HÓTEL ESJU Suðurlandsbraut 2 SÍMI83055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.