Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 25 • Kristján Arason iék vel í báöum leikjunum gegn Finnum og var markahæatur í þeim báöum. Hann skoraöi elletu mörk í seinni leiknum, sem fram fór á sunnudaginn, en í þeim fyrsta skoraöi hann sjö mörk. Hér sést hann ( baráttu viö danskan varnarmann í leik þjóöanna milli jóla og nýárs, í Laugardalshöllinni. Tólf marka sigur gegn Finnum — íslendingar náðu sér vel á strik í síðari hálfleiknum Frá Þórarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaösins, í Helsinki. íslendingar léku fyrri leik sinn viö Finna á laugardaginn og fór hann fram i íþróttahöll rétt fyrir utan Helsinki. fslendingar unnu stórsigur í ieiknum — 31:19 — og Svissneska skíöastúlkan Doris de Agostini sigraði á laugardag- inn í bruni í heimsbikarnum, sem fram fór í Les Diablerets í heima- landi hennar. De Agostini, sem er 25 ára göm- ul, sagöi viö fréttamann AP eftir keppnina aö þetta heföi veriö hennar besta keppni frá upphafi. Nokkur rigning var meöan á keppninni stóö og geröi hún hluta keppenda erfitt fyrir. Tími Agostini voru yfirburöir þeirra miklir, sér- staklega í seinni hálfleíknum. islendingar léku þokkalega framan af og náöu nokkurra marka forskoti, komust í 6:2, og staöan var 9:6 er fimmtán mín. var 1:24,65, en i ööru sæti var 19 ára austurrísk stúlka, Elisabeth Kirchler, sem var á 1:25,13. Kirchler og stöllur hennar frá Austurríki settu mikinn svip á mót- iö, og uröu fimm austurrískir kepp- endur meöal átta efstu. Sú sem mest kom á óvart allra keppenda var bandarísk stúlka, Debbie Armstrong, 19 ára frá Seattle Washington. Hún fékk tím- ann 1:26,05 og er þetta hennar voru liðnar af leiknum. Síöari hluti hálfleiksins var slakur hjá íslenska liðinu og Finnum reyndar líka — og var þá mikiö um mistök á báöa bóga. Finnar minnkuöu muninn niöur (tvö mörk, um tíma var staö- besti árangur í heimsbikarnum, en tvö ár eru síöan hún tók þátt í keppninni. Efstar voru þessar dömur: Doris de Agostini, Sviss 1:24,65 Elisabeth Kirchler, Austurríki 1:25,13 Veronika Vitzhum, Austurríki 1:25,44 Maria Walliser, Sviss 1:25,91 Debbie Armstrong, Bandaríkjunum 1:26,05 Sigrid Wolf, Austurríki 1:26,14 Sieglende Winkler, Austurríki 1:26,39 Sylvia Eder 1:26,52 Á sunnudaginn var svo keppt í svigi i Les Diablerets, og sigurveg- ari þar varö Maria-Rosa Quario frá ialíu. Samanlagður tími hennar var 1:21,72, og var þetta hennar fyrsti sigur í heimsbikarnum siöan 1979. Hanni Wenzel, Liechtenstein, varö önnur á 1:22,29 og þriöja Doro- thea Tlalka frá Póllandi á 1:22,50. Roswita Steiner, Austurríki, varö fjóröa á 1:22,69, fimmta Petra Wenzel, Liechtenstein, 1:22,72 og sjötta Tamara McKin- ney, Bandaríkjunum, á 1:22,86. Mikil rigning var seinni daginn í Les Diablerets, og gekk mörgum keppendum illa vegna hennar. Er- ika Hess var ein þeirra sem dæmd- ar voru úr leik. Tamara McKinney, sem varö í sjötta sæti, er nú efst í stigakeppninni um heimsbikarinn í kvennaflokki. Hún er með 162 stig, Hanni Wenzel er komin í annaö sætiö meö 161 stig, Erika Hess er númer þrjú meö 135 stig og fjóröa er Elisabeth Kirchler, Austurríki, meö 120 stig. an 10:8, og síöar 12:10, og fengu heimamenn þá tækifæri til aö skora en þaö nýttist ekki. islend- ingar skoruöu svo tvö síöustu mörk fyrri hálfleiksins og staöan því 14:10 í leikhléi. i síöari hálfleiknum snerist dæmiö alveg viö. Þá léku íslensku strákarnir viö hvern sinn fingur enda mótstaöan ekki mikil. Leik- kerfi íslenska liösins gengu vel upp og sáust oft fallegar leikfléttur hjá því. Kristján Arason og Alfreö Gíslason voru í aöalhlutverkum í sókninni og skoruðu þeir nokkur mörk meö stórglæsilegum þrumu- skotum eftir uppstökk. Yfirburöir íslands voru algerir og er tíu mín. voru búnar af seinni hálfleiknum var staöan oröin 22:10 — og hélst sá munur lengi vel. Tölur eins og 26:16 og 28:18 sáust á töflunni, en áöur en yfir lauk tókst (slendingum að auka frekar viö þennan mun. Lokatölur uröu 31:19 — 12 marka munur — og var síðasta mark leiksins einkar glæsilegt, og vakti það mikla hrifn- ingu. Knettinum var hent inn í víta- teig Finna — Páll Ólafsson skaust inn á milli tveggja varnarmanna, stökk inn í teiginn, greip knöttinn meö annarri hendi og skoraöi meö þrumuskoti. Glæsileg tilþrif og kunnu áhorfendur vel aö meta þau. Áhorfendur voru ekki margir á leiknum, aðeins um 300, en þess má geta að kaflar úr leiknum voru sýndir í finnska sjónvarpinu á laug- ardagskvöldiö. Erfitt er aö gera upp á milli ís- lensku leikmannanna, en aö öör- um ólöstuöum komst Ólafur Jónsson einna best frá leiknum. Hann lék mjög vel í horninu og skoraöi fjögur falleg mörk og stóö sig einnig vel í vörninni. Kristján og Alfreö voru báöir góöir og Hans Guðmundsson var þokkalegur. Mörk íslands: Alfreö Gíslason 7, Kristján Arason 7/2, Hans Guö- mundsson 4, Ólafur Jónsson 4, Guðmundur Guömundsson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 2, Páll Ólafsson 1, Steindór Gunnarsson 1, Jóhannes Stefánsson 1 og Þorbjörn Jensson 1. Þjálfari Finnanna: „Okkur vantar samæfingu“ Frá Þórarni Ragnarstyni, blaöamanni Morgunbladsins, í Helsinki. „Þaö háir okkur mjög að viö höfum lítið sem ekkert getaö æft saman. Við vorum meö sjö æf- ingar í desember fyrir keppni sem við tókum þátt í þá, og síöan vorum viö með tvær æfingar fyrir þessa leiki viö ísland,“ sagði Ju- hani Kaivola, þjálfari finnska landsliösins, í spjalli viö blaöa- mann Morgunblaðsins, eftir seinni leik þjóðanna á sunnudag- inn. „Okkur vantar tilfinnanlega fleiri landsleiki — ég er meö ungt og vaxandi liö en okkur vantar meiri samæfingu," sagöi Kaivola. Honum fannst íslenska liöiö gott, og sagöi aö þaö ætti góöa möguleika gegn Spánverjum og Svisslendingum í B-keppninni í Hollandi. „Viö lékum ekki eins vel í fyrri leiknum og viö getum, en í þeim síöari var ég nokkuö ánægö- ur meö mína menn. Þá léku þeir vel, en eflaust hefur veriö um van- mat íslensku leikmannanna aö ræða og þaö spilaö inn í,“ sagöi þjáKarinn. — SH/ÞR. Heimsbikarinn á skíðum: De Agostini og Quario unnu í Les Diablerets Rútan fór ekki í gang Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóa- manm Morgunblaósins, í Helsinki. Leik íslendinga og Finna á sunnudaginn seinkaði um tuttugu mínútur, þar sem rútan, sem flytja átti ís- lenska liöið í höllina þar sem leikurinn fór fram, fór ekki í gang. Þurfti því aö fá aöra rútu í snarheítum. Var þaö gert og íslendingarnir kom- ust á leiöarenda, þó ekki kæmu þeir á réttum tíma. Skoða leiki Spánverja Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóa- manni Morgunblaósins, í Helsinki. íslensku landsliösmenn- irnir hafa dundað viö það i Norðurlandaferð sinni að skoöa spánska liöið, sem fs- land mætir í B-keppninni i Hollandi, mjög gaumgæfi- lega á myndböndum. Eru þeir meö myndir af nýlegum leikjum liðsins, og er þaö al- veg óbreytt frá liðinu sem stóö sig svo vel í síöustu heimsmeistarakeppni. — SH/ÞR. Móttökur til fyrirmyndar Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóa- manni Morgunblaósins, í Helsinki. Móttökur þær sem is- lenska landsliöið hefur feng- iö hér í Finnlandi eru til mik- illar fyrirmyndar. Landsliðiö býr á mjög góöu hóteli rétt fyrír utan Helsinki, og Finnar gera allt sem í þeirra valdi stendur til aö dvöl þeirra hér megi verða sem ánægju- legust. Austur-Þjóö- verjar unnu handboltamót á Spáni Austur-Þjóóverjar sigruöu i alþjóða handknattleiks- keppni sem haldin var á Spáni um helgina. Þeir sigr- uóu A-lió Spánar 22:20 í fimmtu og síöustu umferó á sunnudaginn. Mikiö var skorað af mörk- um í þessari siöustu umferö, en úrslit í öörum leikjum uröu þau aö Pólverjar unnu B-liö Spánar meö 45 mörkum gegn 23 og Júgóslavar unnu frakka 30:22. Austur-Þjóöverjar eru meö geysilega sterkt liö og unnu þeir alla sína leiki. Þeir fengu 10 stig, Júgoslavar uröu í öðru sæti meö 8 stig, Pólland fékk 66, Spánn A 4, Frakkland 2 og Spánn B rak lestina meö ekkert stig. Innanhúss- knattspyrna telpna Knattspyrnusamband Ís- lands hefur ákveöiö að halda íslandsmót { innanhúss- knattspyrnu fyrir telpur 14 ára og yngri. Mótið verður haldið á Akranesi laugard- aginn 12. febrúar og hefst kl. 11.30 f.h. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi, sem er kr. 500.-, skulu hafa borist skrifstofu knattspyrnusam- bandsins fyrir 7. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.