Morgunblaðið - 01.03.1983, Page 22

Morgunblaðið - 01.03.1983, Page 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 1983 Dagatal fylgiblaóanna ALEEAP Á MÍIÐJUDÖGUM IÞROTEA. ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM AUtaf á fóstudögum ALLTAF A LAUGARDÖGUM ALLTAFÁ SUNNUDÖGUM OG EFNISMEIRA BLAÐ! Fimm sinnum í viku fylgir auka fróóleikur og skemmtun Mogganum þínum! Niðurstöður skoðanakönn- unar um jafnan kosningarétt Skoöanakönnun um jafnan kosningarett 28. febrúar 1983 NIDURSTÖDUR SUNDURLIDADAR EFTIR KJÖRDÆMUM SvÖr Reykjavxk Reykjanes Landiö utan R*R Alls Spurningar Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fiðldi % 1. spurning: rjölga þingmönnum 292 3.1 135 2.7 19 4.1 446 3.0 Fækka þingmönnum 5.866 61.7 3.157 63.1 249 54.4 9.272 61.9 öbreyttur fjöldi 3.226 33.9 1.682 33.6 185 40.4 5.093 34.0 Auöir 122 1.3 30 0.6 5 1.1 157 1.0 2. spurning: Jafna aö fullu 8.004 84.2 4.207 84.1 196 42.8 12.407 82.9 Jafna aö hluta 921 9.7 534 10.7 132 28.8 1.587 10.6 Láta óbreytt 322 3.4 176 3.5 110 24.0 608 4.1 Auðir 259 2.7 87 1.7 20 4.4 366 2.4 3. spurning: Núverandi kjördæmi 1.919 20.2 1.079 21.6 10 5 22.9 3.103 20.7 Einmenningsk jördáemi 1.062 11.2 607 12. 1 72 15.7 1.741 11.6 Landiö eitt kjördæmi 5.989 63.0 3.089 61.7 179 39.1 9.257 61.8 önnur svör 113 1.2 68 1.4 16 3.5 197 1.3 Auöir 423 4.4 161 3.2 86 18.8 670 4.5 Heildarfjöldi svara 9.S06 100.0 5.004 100.0 458 100.0 14.968 100.0 A kjörskrá 1982 58.481 31.973 58.194 148.648 Þátttökuhlutfall 16,3% 15,7% 0,8% 10,1% Aðdragandi: Hinn 28. október 1982 sendi hópur manna áskorun til stjórn- arskrárnefndar þar sem þess var óskað að nefndin léti fara fram víðtæka skoðanakönnun meðal landsmanna um svonefnt kjör- dæmamál. Stjórnarskrárnefnd hvorki svaraði áskoruninni né varð við þeim tilmælum sem í henni fólust. Þessi viðbrögð urðu til þess að stofnuð voru Samtök áhugamanna um jafnan kosn- ingarétt. Þessi samtök boðuðu til blaðamannafundar þann 27. janú- ar sl., þar sem frá því var skýrt að samtökin hefðu ákveðið að gefa hinum almenna kjósanda færi á að tjá sig um þetta mál. Könnunin yrði því miður að takmarkast við suðvesturhorn landsins þar sem samtökin hefðu hvorki fjárráð né mannafla til að framkvæma slíka könnun um landið allt; hins vegar væru samtökin reiðubúin að að- stoða við framkvæmd slíkrar skoðanakönnunar í öðrum kjör- dæmum ef þess væri óskað. Framkvæmd: í framhaldi af blaðamanna- fundinum var samið við félaga- samtök um að bera spurninga- eyðublöð inn á hvert heimili í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Svör bárust síðan ýmist í pósti til skrifstofu samtakanna eða í sér- staka söfnunarkassa sem olíufé- lögin veittu heimild til að komið væri upp á bensínstöðvum. Söfn- unarkössum var einnig komið fyrir á nokkrum fjölmennum vinnustöðum og í stórum verslun- um síðustu daga könnunarinnar. Á spurningalistanum var spurt þriggja spurninga. Fyrsta spurn- ingin var hvort viðkomandi vildi að þingmönnum yrði fjölgað, fækkað eða að tala þeirra yrði lát- in óbreytt. Önnur spurning var um það hvort atkvæðavægi ætti að jafna að fullu, að hluta eða hvort það skyldi látið óbreytt. Þriðja spurning fjallaði um það hvernig jafna ætti atkvæðavægi ef til þess kæmi. Nefndir voru möguleikarnir að breyta þingmannafjölda núver- andi kjördæma, skipta landinu í jafnfjölmenn einmenningskjör- dæmi eða gera landið að einu kjör- dæmi. Auk þess gafst viðkomandi tækifæri til að nefna sjálfur aðra möguleika. Undir svörin var við- komandi beðinn að rita nafn sitt og lögheimili. Samtökin opnuðu skrifstofu að Suðurlandsbraut 12 og var hún opin daglega þær 3 vikur sem könnunin stóð yfir. í lok fyrstu viku höfðu borist um 4.700 seðlar, viku síðar voru seðlarnir orðnir um 9.300 og endanlega bárust 15.270 seðlar. í lok annarrar viku könnunar- innar voru talin svör 4.165 seðla og niðurstöður strax sendar for- mönnum stjórnmálaflokkanna og þingflokka þeirra sem trúnaðar- mál, þeim til glöggvunar, þar sem þeir voru þá að semja sín á milli um þessi mál. Niðurstöðurnar voru hins vegar ekki birtar opin- berlega til þess að þær hefðu ekki áhrif á framkvæmd könnunarinn- ar. Þátttaka og úrvinnsla seöla: Þegar skoðanakönnun er fram- kvæmd með þeim hætti, sem hér hefur verið gert, að fjölmennum hópi manna eru sendir spurn- ingaseðlar, sem ætlast er til að þeir svari að eigin frumkvæði, er Philips örbylgjuofnar eru fýrir þásem þurfa að fýlgjast með tímanum Kebab hvernig tíma þfnum er variö - Philips Microwave kemur þér þægilega á óvart. Sumir nota hann vegna þess aö þeir nenna ekki aö eyöa löngum tlma I matreiöslu. Aörir matreiöa máltiöir vikunnar á laugardögum og frysta þær til geymslu. Philips sér sföan um góöan mat á nokkrum mlnútum, þegar best hentar. Þssglndl: Enginn upphitunartimi, fljótleg matreiösla, minni rafmagnseyösla. Hraöi: Þföir rúmlega 3 punda gaddferðinn kjúkling á 20 mlnútum. Bakar stóra kartöflu á 5 mlnútum. Nærlng: Heldur fullu næringargildi fæöunnar, sem tapar hvorki bragöi né lit. Hreinsun: Aöeins maturinn sjóöhitnar, slettur eöa bitar sjóöa ekki áfram - og eldamennskan hefur ekki áhrif á eldhúshitann. Imín 2mín heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.