Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 Þegar hvalurinn gleypti Alþingi Alþingi hefur sagt sttt í hvalveiöi- málinu, og því verfta menn aft hlíta, / hvort aem þeim likar betur eða verr. J riiir" ■ ^ G/Au hJC> Þú ert ekki slæmur í maga ef þú færö ekki pípandi af þessu kasúldna ellefu hundruö ára gamla drasli, góði! í DAG er föstudagur 4. mars, sem er 63. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.56 og síð- degisflóð kl. 21.36. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.27 og sólarlag kl. 18.54. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið í suöri kl. 05.42. (Almanak Háskól- ans.) Hann veitir konungl sín- um mikla hjálp og auö- sýnir mikla miskunn sín- um smuröa, Davíð og niðjum hans, aö eilífu. (Sálm. 51,19.) KROSSGÁTA 16 LtKÉTT: I skrásetja, 5 kraftur, 6 fiska, 7 tónn, 8 kletti, 11 ósanurtæðir, 12 tryllta, 14 rándvr, 16 glataói. LÓÐKÉTT: 1 gauraganirur, 2 lampar, 3 fugl, 4 fiski, 7 venju, 9 dugnaóur, 10 stara, 13 fteói, 15 hróp. LAUS.N SÍDl STr KROSSGÁTU: I.ÁKÉTT. 1 hnökri, 5 la, 6 njólar, 9 dáó, 10 la, II at, 12 mas, 13 haki, 15 ála, 17 feldur. LÓÐKÉTT: 1 handahóf, 2 ölóó, 3 kal, 4 iórast, 7 játa, 8 ala, 12 mild, 14 kál, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA andafirði, Hvammsgerði 14 í Reykjavík. Hann var í fjölda ára á vitaskipunum Hermóði og Árvakri og síðan á strand- ferðaskipum og varðskipum. Hann starfar nú hjá Slippfé- laginu í Reykjavík. Eiginkona Jóns er Sigríður K. Gísladótt- ir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í veður- fréttura í gærmorgun að nú væri veður heldur kólnandi á land- inu. I'ar sem frost varð mest í fyrrinótt á láglendi, fór það niður í mínus 7 stig á Gufuskál- um, en uppi á Hveravöllum var það 9 stig. Hér í Reykjavík mín- us 5 stig. Lítilsháttar bætti á snjólagið hér í bænum og mæld- ist úrkoman 2 millim. Hún hafði orðið mest 7 millim. eftir nóttina í Haukatungu. Þá gat Veðurstof- an þess að hér í höfuðstaðnum hefði verið 10 mín. sólskin í fyrradag! Þessa sömu nótt í fyrravetur var frostið 8 stig hér í bænum. HEILSUFARIÐ. 1 fréttatil- kynningu frá skrifstofu borg- arlæknis um farsóttir í Reykjavíkurumdæmi í janú- armánuði síðasti. samkvæmt skýrslum 18 lækna, segir á þessa leið: Influenza ................ 56 Lungnabólga .............. 54 Kvef, kverkabólga, lungnakvef o.fl..................... 796 Streptókokka-hálsbólga, skarlatssótt ............. 53 Einkirningasótt ........... 3 Kíkhósti ................. 26 Hlaupabóla ............... 41 Rauðir hundar ............. 1 Hettusótt ................ 97 Iðrakvef og niðurgangur . 146 R/EÐISMAÐUR. í tilk. í Lög- birtingi frá utanríkisráðu- neytinu segir að það hafi veitt Ingimundi Sigfússyni viður- kenningu sem varakjörræð- ismanni Spánar í Reykjavík og er allt landið umdæmi hans. KRISTNIBOÐSFÉL. kvenna hér í Rvík heldur fjáröflunar- samkomu í Betaníu, Laufás- vegi 13, á morgun, laugardag- inn 5. mars. Verður dagskrá fjölbreytt en samkoman hefst kl. 20.30. Árni Sigurjónsson talar. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og nágrenni, félagsmálanefndin, gengst fyrir Opnu húsi fyrir félagsmenn og gesti þeirra á morgun, laugardag 5. mars, kl. 15 í félagsheimilinu Hátúni 12. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Rvík hefur spilavist á sunnudaginn kemur, 6. mars, í félagsheimil- inu Drangey, Síðumúla 35, og verður byrjað að spila kl. 14. LAUGARNESKIRKJA: Síðdeg- isfundur með kaffiveitingum og dagskrá verður í Kirkju- kjallaranum í dag, föstudag, kl. 14.30. Opið hús. Safnaðar- systir. ÁTTHAGAFÉLÖG Snæfellinga og Þingeyinga á Suðurnesjum efna til spilavistar m.m. í Sjáifstæðishúsinu í Njarðvík í kvöld, laugardag, kl. 20.30. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrtingu getur aldrað fólk i sókninni fengið á hverjum þriðjudegi á Hallveigarstöðum milli kl. 9—12 (Túngötu- inngangur). Panta þarf tíma og er tekið við pöntunum í síma 34855. KVENFÉL. Laugarnessóknar heldur fund í kjallara kirkj- unnar á mánudagskvöldið kemur kl. 20. Ostakynning. STÖÐUR heilsugæslulækna úti á landi, alls sex, eru aug- lýstar iausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði, en þær eru: Ein staða austur á Höfn í Hornafirði, frá 1. maí nk. Staða á Sigiufirði frá 1. júní. Staða á Blönduósi frá 1. ágúst nk. og frá sama tíma staða á Patreksfirði og á Hólmavík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG héldu tveir tog- arar úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða: Viðey og Bjarni Bene- diklsson. Togarinn Arinbjörn kom af veiðum til löndunar og leiguskipið Barok fór aftur til útlanda. Þá kom hér belgískur togari, Belgian Lady, vegna smávegis bilunar og fór út aft- ur. í fyrrinótt lagði Álafoss af stað til útlanda. I gær fór Arn- arfell á ströndina og leiguskip- ið Jan fór aftur til útlanda. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Ágnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 4. marz til 10. marz, aö báóum dögum meö- töldum er i Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfja- búó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a GÖngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppL um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringmn. simi 21205. Husaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oróió fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoóarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19:30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hvertisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9— 12. Ullánssalur (vegna heimlána) er opmn kl 13—16, á laugardögum kl. 10—12 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til fösfudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafní, simi 25088. Þjóðmtnjasafnið: Opið þriöjudaga. fimmfudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbökasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — UTLÁNS- DEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sepl —apríl kl. 13—16. HLJÖÐBÖKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarpjónusta á prenluöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sepl,—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasalnið, Sklpholli 37: Opiö mánudag og timmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Kjarvalssfaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbœjarlaugin er opin alla virka daga kl 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vsktþjónusta borgarstolnsna. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.