Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 11 Róbert Róbertsson stýrimaður á Hafrúnu hífður upp í frönsku þyrl- una á strandstað viö Stigahlíð sl. miðvikudag. Mbl. Ragnar Axelsson. samgöngum og öryggismálum þjóðar okkar. Störf þyrluflug- manna Varnarliðsins og m.a. störf þyrluflugmanna Landhelg- isgæzlunnar með hinn reynda flugmann Björn Jónsson í broddi fylkingar hafa sýnt feiki- lega möguleika þyrlunnar við erfiðustu aðstæður eins og oft eru hér á landi. Skemmst er að minnast hvernig þyrlur aðstoð- uðu skipbrotsmenn við ísa- fjarðardjúp sl. miðvikudag. Nær öll þyrluslys hér á landi má rekja til mannlegra mistaka og víst er ástæða til að fara að öllu með gát, en þyrlan er slíkt undratæki að full ástæða er til að fylgjast vel með þróun henn- ar og möguleikum, þjálfa inn- lenda menn í þyrluflugi þannig að öryggið verði sífellt meira og við eigum að gæta þess að eiga þyrlur af beztu gerð. Þyrlan er tæki framtíðarinnar og við eig- um að ríma á móti framtíðinni, nýta möguleika þessa tækis sem er eins og hugur manns ef allt er eins og það á að vera, og ekki kostar hún byggingu flugvalla. Endurtekið vegna mikillar þátttöku NÁMSKEIÐ í JAPANSKRI STJÓRNUN FYRIR STJÓRNENDUR FYRIRTÆKJA OG STOFNANA VERÐUR ENDURTEKIÐ ÞRIÐJUDAGINN 8. MARZ J. INGIMAR HANSSON Fyrirlesari Ingimar fór nýlega í námsferð til Japan. Ferðin var skipulögð af Bandaríska Iðnaðar- verkfræðingafélaginu. Auk námskeiða í japanskri stjómun var farið í heimsóknir til iðnfyrirtækja. J. Ingimar Hansson er rekstrarverkfræðingur að mennt og stofnaði Rekstrarstofuna 1974. GUNNAR H. GUÐMUNDSSON Fyrirlesari Gunnar hefur annast athuganir þær sem Rekstrarstofan hefur staðið fyrir á japanskri iðnaðaruppbyggingu og áhrifum hennar í Bandaríkjunum og á vesturlöndum. Gunnar H. Guðmundsson er rekstrarverk- fræðingur að mennt og er ráðgjafi á sviði stjórnunar, skipulags, upplýsingakerfa og tölvumála. BOLLIMAGNÚSSON Fundarstjóri Ðolli starfaði um skeið i Japan sem fulltrúi togarakaupenda og kynntist starfsháttum við skipasmíðar þar í landi. Bolli Magnússon er skipatæknifræðingur að mennt og er ráðgjafi á sviði skipasmíða og útgerðar Lærum af forystuþjóð á sviði stjórnunar. Veist þú: • Hvað núllgallastefna er? • Hvers vegna aukin gæði leiða til lægri framleiðslukostn- aðar? • Hvað er Poka Yoke? • Hvers vegna blönduð framleiðsla er hagkvæmari en fjölda- framleiðsla? • Af hverju verkföll eru nær óþekkt í stærri iðnfyrirtækjum í Japan? • Hvernig staðið er að starfsmenntun í Japan? • Hvernig unnt er að ná og viðhalda miklum afköstum? • Hvað núllbirgðastefna er? • Hver eru tengsl iðnfyrirtækja og banka í Japan? • Er allt sem sýnist? Námskeiðið verður haldið að Hótel Loftleið- um, Leifsbúð þriðjudaginn 8. marz kl. 13.30 til 18.00. Þátttökugjald kr. 2.500.- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 44033 sem fyrst. Fjöldi takmarkaður. Ráðgjafaþjónusta Stjórnun — Skípulag Skipulagning — Vinnurannsóknir Flutningataekni — Birgöahald Upplýsingakerfi — Tölvuráögjóf Markaðs- og söluráðgjöf Stjómenda- og startsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf sjálfstæðra rekstrarráógjafa á mismunandrsviðum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 - 44033 GENERALOELECTRIC vusk-Mmnxt t * 1 I ••« «« «•■!■■■>•>•• h *•»« ww FEA USA Uppþvottavélar: Klæddar og þéttar aö innan meö ,,PERMA TUF" efni sem: Hljóðeinangrar - Ryðgar ekki - Brotnar ekki - Tærist ekki Er eins og nýtt eftir 10 ára notkun Sérstök stilling fyrir potta - Sérstakt þurrkunarkerfi - Sorpkvörn fyrir minniháttar matarleifar - Til i 4 litum GÓÐIR GREIÐSLUSRILMÁLAR RAFTÆKJADEILD / é t LAUGAVEGI 170-172 SIMAR 11687 - 21240 Þvottavélar: □ Mikið þvottamagn, allt að 8.5 kg. □ Sparnaðarkarfa, fyrir allan handþvott □ Tekur inn heitt og kalt vatn, orkusparnaöur □ Fljótvirk, hámarks þvottatimi 35 mín. □ Topphlaðin, þvotturinn settur i að ofan Þurrkarar: □ Mikið taumagn, allt að 7 kg af þurru taui □ Fijótvirkur, Þurrkunartími u.þ.b. 30 - 40 mínútur □ Þrjár hitastillingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.