Morgunblaðið - 04.03.1983, Page 20

Morgunblaðið - 04.03.1983, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Fasteignasala í miðborginni óskar eftir að ráöa traustan sölumann. Starfið krefst mikillar vinnu og viðkomandi þarf að geta unniö sjálfstætt. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 8. mars merkt: „H — 3708“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða sjúkraliða á morgunvaktir nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Ennfremur sjúkraliða í vakta- vinnu frá 15. apríl. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98—1955. Verkstjóri óskast Okkur vantar verkstjóra meö reynslu í rækju- vinnslu. Réttindi áskilin. Uppl. í síma 96—71189. Lagmetisiðjan Siglósíld, Siglufirði. Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráöa í starf við síma- vörzlu, vélritun og fleira. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Stundvís — 3680“ fyrir 7. þessa mán. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráða starfskraft á skrifstofu í miðbænum. Vinnutími frá kl. 13—17. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „E — 026“. Verkstjóri Starf verkstjóra Hveragerðishrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 14. mars. Umsóknir sendist undirrituðum sem ásamt tæknifræðingi veita allar uppl. um starfið í síma 99-4150. Hveragerði 2. mars, 1983. Sveitarstjórinn í Hverageröi. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöö Miðbæjar, Reykjavík, er laust til um- sóknar. Staðan verður veitt frá og með 1. maí 1983. Þá er staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Þorlákshöfn laus til umsókn- ar. Staðan veröur veitt frá og með 1. maí 1983. Umsóknir um þessar stöður, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun, Sendill Óskum að ráða samviskusaman og röskan sendil á bifhjóli 2—4 tíma á dag til snúninga. Til greina kemur að ráða tvo, sem skiptu vikunni á milli sín. /NTl m a ■ a • S m Skrifstofustjóri óskast til Þormóös Ramma hf., Siglufirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum ásamt meðmælum, sendist fyrir 21. mars til stjórnarformanns, Hinriks Aðal- steinssonar, Lindargötu 9, Siglufirði, sími 96—71363, sem jafnframt gefur allar nánari tasœignapjonusian b UUbráöuney^nurfyriM.a9þrSyi99839amdd’ Austurstræti 17, S. 26600 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. uppl. ásamt framkvæmdastjóra í síma 96—71200. Þormóður Rammi hf., Siglufirði. Rúmar 209 þúsund krónur söfn uðust til Breiðholtskirkju HINN 4. desember sl. fór fram alraenn fjársöfnun medal almennings og fyrirtækja í Breióholti I vegna byggingar Breiðholtskirkju í Mjóddinni. Uppgjöri söfnunarinnar er nú lokið. Samtals söfnuðust kr. 209.467,25. Bygg- ingarnefnd færir einstaklingum og fyrirtækjum í Breiðholtssókn innilegar þakkir fyrir þessar stórkostlegu undirtektir og þau ómetanlegu fjárframlög, sem hér um ræðir. Slíkur stórhugur og rausn sýnir vel hver ítök kirkjubygg- ingin á meðal almennings í Breiðholti I og er byggingarnefndinni eindregin hvatning til þess að herða róðurinn enn frekar. Eins og Breiðholtsbúum hefur verið skýrt frá mun bygging kirkjuskipsins hefjast áður en langt um líður. Til landsins er komið allt það efni sem á þarf að halda, þar á meðal 88 límtrésbitar, hinir lengstu 26 metrar, sem og málmklæðning sú, sem sett verður utan á þá. Stálstólar þeir, sem bit- arnir munu sitja í á jörðu niðri eru nú í smíðum og verða tilbúnir fyrir miðjan mars. Um þessar mundir er verið að ljúka gerð vinnupalls þess, er standa mun á kirkjugólfinu meðan kirkjan verð- ur reist. Pallurinn er á hjólum og verður færður hringinn eftir því sem verkinu miðar áfram. Áform- að er, að bygging kirkjuskipsins fari fram eigi síðar en í apríl- mánuði og mun það þá gerast á nokkrum dögum með stórvirkum lyftitækjum, eftir því sem veður- far og aðrar aðstæður leyfa. Verð- ur kirkjan síðan klædd utan og gerð fokheld á sumri komanda. Þess skal getið, að framkvæmd- ir hafa tafist nokkuð við það að vinnupallur sá, er reistur var í janúar, fauk í því mikla veðri, sem þá gekk yfir. En hann er nú risinn að nýju og má heita fullgerður um þessar mundir. Byggingarnefnd Breiðholts- kirkju hefur nú leitað eftir því við allar verslanir og fyrirtæki í Breiðholti I að þar megi koma fyrir sparibaukum, þar sem al- menningur getur látið nokkurt fé af hendi rakna til stuðnings kirkjubyggingunni. Nefndin vænt- ir þess eindregið, að menn minnist þess, enda safnast þegar saman kemur. Þess skal að lokum getið, að vel- unnarar kirkjubyggingarinnar geta lagt inn stærri fjárhæðir á reikninga byggingarnefndar, eftir því sem þeir óska. Er þar um að ræða hlaupareikning Breiðholts- kirkju í Breiðholtsútibúi Verslun- arbanka íslands nr. 402. Einnig sparisjóðsreikning Breiðholts- kirkju í Breiðholtsútibúi Lands- bankans nr. 661. Ennfremur ávís- anareikningur nr. 3450 í Iðnaðar- bankaútibúinu í Grensási. (Fréttatilkynning.) Fyrirlestur um áhrif félagslegra breytinga á streitu Judith Bernstein, lektor í fé- lagsráðgjöf við Noregs Social og Kommunal Högskole, flytur opin- beran fyrirlestur í boði félagsvís- indadeildar fimmtudaginn 10. mars nk. í stofu 202 Lögbergi, kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist „Sociala forándringar som orsaker til stress". Fyrirlesturinn er öllum opinn. — smáauglýsingar — Tilboð óskast í Croll-byggingarkrana þar sem hann er staddur. Uppl. í sima 44107. Ódýrar vörur selur heildverslun. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Freyjugata 9, bakhús. IOOF 1 = 16403048'/! = Sp.k. IOOF 12 = 16403048'/! = Tökum aö okkur allskonar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sól- bekki. Viögeröir á skolp- og hitalögnum, alhliöa viögeröir á bööum og ásamt flísalögnum. Vanir menn. Upplýsingar í síma 72273. Gódan daginn! Áskriftcirsíminn er 83033 Allt að 70% afsláttur Opid frá kl. 9—12 laugardag. Síðasti dagur útsölunnar FÁLKINN Suðurlandsbraut 8. S: 84670.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.