Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 21 [,, raöauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnædi i boöi Bíldshöfði Til leigu ca. 250 fm húsnæöi viö Bíldshöföa meö aökeyrsludyrum. Laust nú þegar. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofutíma í síma 84020. tilboö — útboö mÚTBOÐ Tilboö óskast í húsgögn fyrir B-álmu Borg- arspítalans. Útboösgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð- in veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 16. marz 1983 kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 fundir — mannfagnaöir Opiö hús veröur að Háaleitisbraut 68 í kvöld. Húsiö opnar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Dr. Dennis Scarnecchia fiskifræðingur frá Oregon USA heldur fyrirlestur. 2. Veiöimynd. 3. Happ- drætti. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefnd. tiikynningar Starfslaun handa listamönnum árið 1983 Hér meö eru auglýst tll umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum árið 1983. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna, Menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 8. apríl n.k. Umsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna. I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, faeðingardagur og ár, ásamt nafnnúmeri. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Veröa þau veítt til þriggja mánaöa hiö skemmsta, en eins árs hiö lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar áriö 1982. 6. Skilyröi fyrir starfslaunum er aö umsækjandi sé ekki i föstu starfi, meöan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerö greln fyrir árangri starfslauna. Tekiö skal fram aö umsóknir um starfslaun áriö 1982 gilda ekki í ár. Reykjavík 1. mars 1983 Úthlutunarnefnd starfslauna. Allsherjar atkvæöagreiösla Ákveöið hefur veriö að viöhafa alisherjar at- kvæöagreiöslu viö kjör stjórnar og trúnaö- armannaráös félags starfsfólks í veitingahús- um fyrir næsta starfsár. Tillögum ber aö skila til skrifstofu félagsins Hverfisgötu 42 fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 10. mars nk. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglýst var í 117., 122. og 124. tölublaöi Lögbirtingarblaösins 1982 á eigninni Garöa- braut 45 1. hæö nr. 3, Akranesi ásamt til- heyrandi lóðaréttindum, þinglesinni eign Björgvins Eyþórssonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 7. marz nk. kl. 11.50. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 117., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingarblaösins 1982 á eigninni Akur- gerði 4 Akranesi ásamt tilheyrandi lóöarrétt- indum, þinglesin eign Sesselju Óskarsdóttur fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 7. marz nk. kl. 11.40. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 117., 122. og 124. tölubl. Lögbirtingarblaösins 1982 á eigninni Vestur- gata 25, Akranesi ásamt tilheyrandi lóöarétt- indum, þinglesinni eign Árna Guömundsson- ar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 7. marz nk. kl. 11.20. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 117., 122., og 124. tölubl. Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Vestur- gata 35 Akranesi ásamt tilheyrandi lóöarétt- indum þinglesinni eign Davíös Þ. Guö- mundssonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri mánu- daginn 7. marz nk. kl. 11.10. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eimskipafélags Islands h.f„ Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboö i uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 5. marz 1983 og hefst þaö kl. 13.30. Selt verður væntanlega: Eftir kröfu tollstjóra ótollaöar og upptækar vörur og ótollaöar þifreið- ar, svo sem ca. 200 hjólbaröar, dekkjapressa, patentkeöjur, segul- bönd, myndavélar, flöss, kvikmyndavólar, kryddjurtir, fryst matvara, allskonar húsgögn, vefnaöarvara, snyrtivara, allskonar fatnaöur, postulín, símtæki, allskonar varahlutir í blfreiöar, báta og skip, skó- fatnaöur. videokassettur, veggflisar, pappaform, húsgagnaáklæöi. skíöagleraugu, boltar og ásleg, hljómplötur, dýlaborvél, ofnaupp- hengi, nuddtæki, öryggishólf, útvörp, magnarar, sjónvarpsspil, seg- ulbandstæki, leifturljós, pick up nálar, hreinsisett, skuggamyndasýn- ingarvélar, stálhillur, boróbúnaóur, felgur, hátalarar, steypuhrærivél. 3 myndsegulbandstæki, 3 videoupptökutæki, 2 litsjónvörp, 17 myndbönd og margt fleira. Ennfremur vörubifreiö MAN 16-192 F árg. '79, körfubifreiö Ford árg. '71, 2 stk. Mercedes Unimag 1958, 2 Unimag 1959, Unimag 1960 og 1961, Fiat 850 Sport 1972, Ford Consul 1973, Opel Rekord 1971, V.W. 1967, Mótorhjól Kreidler, gaffallyftari m/hleöslutæki, gaffallyftur m/lofttjökkum. Ur dánar- og þrotabúum alls konar húsbúnaöur, hlutabróf i Verzlun- arbanka isl. h.f„ hlutabréf i Tollvörugeymslunni h.f„ 3ja blaöa borö- sög, útsögunarsög o.fl. Ettir kröfu Eimskips, dyralokunarbúnaöur, 42 colly leikföng, polypr- opylene rope, plastefni, 4 kassar leikföng. vefnaöarvara, plastkassar, garn, skipskoppur, baötöfflur, handlampar, rafm.kapall, W.C. hreinsi- lögur, sprengivír, fótreipagúmmí, lokar, lásar, skófatnaöur, skutlar, allskonar varahlutir, tengi, strekkjarar, tepparúlla og margt fleira. Lögteknir og fjármundir munir svo sem: sjónvarpstæki, hljómburðar- tæki, þvottavólar, ísskápar, allskonar húsgögn og öúnaöur, arm- bandsúr, skrifstofutæki. skuldabróf aö fjárhssö kr. 15.428.82 tryggt meö 4. veör. í 2. hæö til vinstri í Efstalandi 4, skuidabréf aö fjárhæö kr. 13.882.35 tryggt meö 6. veör. i Sogavegi 80, víxill aö fjárhæö kr. 5.275 - meö gjalddaga 5. júlí 1980. Bifreiöin R-25136 árg. '80, Z-2081 Willys árg. '46 og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. UppboOshaldarinn i Reykjavik. Reykjaneskjördæmi Fundur í Kjördæmisráöi Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi veröur haldinn fimmtudaginn 10. mars 1983 í Fólagsheimilinu, Sel- tjarnarnesi og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Tekin ákvöröun um framboöslista flokksins viö næstu alþingiskosningar. Stjórnin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélaglö Ingólfur heldur félagsfund, sunnudaginn 6. marz kl. 14.00 í félagsheimili Olfusinga. Dagskrá: 1. Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal flytja stutt ávörp. 2. Kaffihlé. 3. Fyrirspurnir. 4. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjormn. Ráðstefna Varðar 5. mars. Þróun íslenzkra þjóðmála í Ijósi stefnu Sjálfstæöisflokksins Landsmálafélagiö Vöröur gengst fyrir ráö- stefnu nk. laugardag 5. mars kl. 13.15 um Þróun íslenskra þjóðmála í Ijósi stefnu Sjálfstæðisflokksins. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið. Skráning í síma 82900, fyrir kl. 17.00 föstudaginn 4. mars. Ráöstefnan verður haldin i Valhöll þann 5. mars frá 13.15—19.00 (fyrri hluti). Efni ráóstefnunnar: 1. Erindaflutningur (20—25 mín. pr. erindi), 2. Hringborösumræöur. 3. Almennar umræöur. Dagtkrá: 13.15—13.20 Gunnar Hauksson, formaöur Varöar, setur ráöstefn- una. 13.20— 13.45 Sjálfstæöi sveitarfólaga og valddreifing. Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi. 13.50— 14.15 Skatheimta á Islandi og hlutur hins opinbera. Pétur Blöndal, stæröfræöingur. 14.20— 14.45 Stjórn peningamála og lánamarkaöur. Bjarni B. Jóns- son, hagfræðingur. 14.50— 15.15 Atvinnumál. Viglundur Þorsteinsson, form. Fll. 15.20— 15.45 Utanríkismál og viöskiptatengsl. Björn Bjarnason, blaðamaður. 16.10 Kaffi. 16.10—18.00 Hringborösumræöur. Þátttakendur: Geir Hallgrimss- on, Sverrir Hermannsson, Eyjólfur K, Jónsson, Salome Þorkelsdóttir. 18.00—19.00 Almennar umræöur. Ráðstefnuslit. Embættismenn ráóstefnu: Ráðstefnustjóri: Davið Sch. Thorsteinsson. Ritarar: Asta Gunnarsdóttir, Guömundur Jónsson, Aslaug Ottesen, Elín Pálmadóttir. Stjórnandi hringborösumræðna: Jónas Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.