Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.03.1983, Qupperneq 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 • íslensku unglingarnir sem taka þátt í Norðurlandamótinu í badminton ásamt þjálfara sínum. Frá vinstri: Hrólfur Jónsson, Olafur Ingþórsson, Guðrún Júlíusdóttir, Pétur Hjálmtýsson, Þórhallur Ingason, Elísabet Þórðardóttir. Inaa Kiartansdóttir. Indriði Biörnsson, Þórdís Edwald. Rauði Kross íslands efnir til námskeiðs fyrir fólk, sem hefur áhuga á að taka aö sér hjálparstörf á vegum félagsins erlend- is. Námskeiöiö verður haldiö í Munaðarnesi dag- ana 10. —15. maí nk. Umsækjendur þurfa aö upp- fylla skilyröi sem sett eru af Alþjóða rauöa kross- inum og RKÍ og eru m.a. 1. Aldur: 25—50 ára 2. Góö menntun og almenn reynsla. 3. Góö enskukunnátta. 4. Gott heilsufar. 5. Reglusemi. 6. Nauösynlegt er aö viökomandi vilji fara til starfa meö stuttum fyrirvara ef til kemur. Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa starfsmenn frá Alþjóöasambandi Rauöa kross félaga, Al- þjóöaráöi Rauöa krossins og Rauða krossi ís- lands. Kennsla fer fram á ensku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Rauöa kross islands, Nóatúni 21, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Jakobína Þóröardóttir á skrifstofu RKÍ kl. 14—16 daglega, sími 91-26722. Umsóknum sé skilað fyrir 15. marz nk. Rauöi kross íslands. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l LEGUKOPAR Legukopar og fóöringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík SINDRA STALHF Fyrirliggjandi í birgðastöð svartar og galvaniseraðar pípur oOO°°°° o °OOo sverleikar: svart, % — 5“ galv., % — 4“ Borgartúni31 sími27222 NM-mót unglinga í badminton: Átta unglingar keppa á Norðurlandameistaramótinu í GÆRMORGUN héldu átta ís- lenskir unglingar utan áleiðis til Uppsala í Svíþjóð, til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga sem hefst í dag og lýkur á sunnudag. Keppnin verður tvíþætt: annars vegar fer fram landsliðakeppni og hins vegar einstaklings- keppni. í landsliðakeppninni leika allir viö alla og á ísland sinn fyrsta leik við Norðmenn fyrir há- degi í dag, en leikur síðan gegn Finnum, Dönum og Svíum síð- degis, þannig aö álagið veröur mjög mikið. I einstaklingskeppninni veröa mótherjarnir ýmist danskir eða sænskir og varla þarf því aö bú- ast vió að okkar fólk sæki guil í greipar þeirra. Þau Þórdís Edwald og Pétur Hjálmtýsson eiga þó möguleika á sigri í fyrstu umferð í einliöaleik, Þórdís fær norska stúlku sem andstæðing og Pétur lendir á móti finnskum pilti. NMunglinga er hlutfallslega jafn sterkt mót og NMfulloröinna og hefur árangur okkar hingað til á þeim mótum orðið frekar lítill, og einu leikirnir sem unnist hafa eru gegn finnskum eóa norskum mótherjum. Liðið sem heild er þó mjög sterkt og ætti ef allt gengur upp aó geta unnið góóan sigur á Finn- um, en þeir eru orðin auðveld bráð fyrir A-landsliö okkar nú orðið. Um leikinn gegn Norö- mönnum skal óspáð um úrslit og lóst er aó allt getur þar gerst. Um Dani og Svía þarf vart að fjöiyróa. Þessar þjóðir hafa algera yfir- burði yfir hinar Norðurlandaþjóð- irnar og hafa ávallt haft. íslenska unglingalandsliöið var nýlega valiö. Við höfum mjög sterkum unglingum á aö skipa um þessar mundir og erfitt er aó velja úr slíkum hópi þaó lió sem allir veröa á eitt sáttir um. BSÍ valdi sex keppendur til fararinnar en TBR ákvaó aó senda tvo til viöbótar. Líðið er þannig skipaö: Frá BSÍ: Indriði Björnsson TBR Ólafur Ingþórsson TBR Elísabet Þórðardóttir ÍA Inga Kjartansdóttir TBR Þórdís Edwald TBR Frá TBR: Pétur Hjálmtýsson TBR Guórún Júlíusdóttir TBR Fararstjóri verður Hrólfur Jónsson landsliðsþjáltari en hann hefur þjálfað unglingalandsliöiö samhliöa A-landsliöinu í vetur og náð góðum árangri. Liöió er væntanlegt heim þann 7. mars. Man. Utd. tapaði ÚRSLIT leikja í ensku knattspyrn- unni í fyrrakvöld urðu þessi: 1. deild: Manch. City — Everton 0—0 Norwich City — Watford 3—0 Stoke City — Manch. Utd. 1—0 3. deild: Exeter City — Lincoln City 3—1 Oxford Utd. — Bradford City 5—1 4. deild: Hartlepool — Port Vale 2—2 Hereford Utd. — Stockport County 0—0 Torquay Utd. — Blackpool 1—3 Punktastaðan í borðtennis: Hilmar og Ragnhildur eru efst í sínum flokkum Opna Keflavíkurmótið í borö- iennis fór fram í íþróttahúsinu í Keflavík, sunnudaginn 27. febrú- ■r. Keppt var í karlaflokkum, og uröu úrslit á þessa leiö: Meistaraflokkur karla: 1. Tómas Guöjónsson KR, 2. Gunnar Finnbjörnsson Erninum, 3. Bjarni Kristjánsson UMFK. Tómas sigraöi alla keppinauta sína, 2—0, hann sigraöi Bjarna í úrslitaleik, en Bjarni tapaói síöan fyrir Gunnari í leik um annað sæt- iö. Keppt var um glæsilegan far- andgrip, sem Tómas varöveitir fram aö næsta móti. 1. flokkur karla: 1. Friörik Berndsen Víkingi, 2. Bergur Konráösson Víkingi, 3. Bjarni Friöriksson UMFK. 2. flokkur karla: 1. Kjartan Briem KR, 2. Lárus Jón- asson Erninum, 3.—4. Höröur Pálmason Víkingi, Trausti Krist- jánsson Víkingi. Kjartan sigraöi Lárus í spenn- andi úrslitaleik, og náöi þar meö tilskildum punktafjölda til þess aö flytjast upp í 1. flokk. Kjartan er sá yngsti, sem hefur náð þessum áfanga, hann varö 12 ára í nóv- ember sl. Punktastaöan 28. febr. 1983 Talan í sviganum táknar fjölda þairra móta, sem viökomandi meistaraflokksmaóur hefur tekið þátt í. MEISTARAFLOKKUR KARLA: 1. Hilmar Konráósson, Vík P- 91 (•) 2. Tómas Sölvason, KR 74 (7) 3. Tómas Guójónsson, KR 71 (5) 4. Bjarni Kristjánsson, UMFK 29 (5) 5. Gunnar Finnbjörnss. örn 19 (5) 8.—7. Jóhannas Hauksson, KR 18 (•) Kristján Jónasson, Vfk. 18 (•) 8.—9. Guömundur Maríusson, KR 10 (•) Vigmr Kristmundsson, örn 10 (•) 10. Kristinn Már Emilss., KR 6 (•) 11.—18. Davíð Pálsson, Örn 0 (1) Hjálmar Aðalsteinss., KR 0 (0) Hjálmtýr Hafsteinss., KR 0 (0) Stefán Konráðsson Vík. 0 (0) Þorfinnur Guðmundss. Vík. 0 (0) Örn Franzson, KR 0(1) MEISTARAFLOKKUR KVENNA: 1. Ragnh. Sigurðard., UMSB 24 (3) 2. Ásta M. Urbancic, Örn 19 (5) 3. Kristín Njálsdðttir, UMSB 9 (5) 4. Hafdís Ásgeirsdóttir, KR 4 (2) 5. Rannveig Haröard., UMSB 1 (1) 6. -8. Arna Sif Kssrnastad, Vik. 0 (4) Elísabet Ólafsdóttir, örn 0 (3) Erna Sigurðardóttir, UMSB 0 (0) I. FLOKKUR KARLA: 1. Friórik Berndsan, Vík. 30 2.-3. Bergur Konráösson, Vík 23 Einar Einarsson, Vík. 23 4. Emil Pálsson, KR 14 5. Gunnar Birkisson, örn 5 6. Sigurður Guömundss., örn 4 7. -9. Bjarni Friöriksson, UMFK 3 Kristján V. Haraldss., HSÞ 3 Sigurbjörn Bragason, KR 3 10. Ragnar Ragnarsson, örn 2 II. -13. Árni Gunnarsson, UMFK 1 Bjarni Bjarnason Vík. 1 Halldór Haralz, örn 1 Aörir hafa ekki hlotiö punkta. 1. FLOKKUR KVENNA: 1. Sigrún Bjarnadóttir, UMSB 5 2. Elín Eva Grímsdóttir, örn 2 Aörar hafa ekki hlotið punkta. 2. FLOKKUR KARLA: 1. Trausti Kristjánss., Vík 18 2. Lárus Jónasson, örn 9. 3. Þorsteinn Bachmann, Vík 8. 4. Valdimar Hannasson, KR 7 5. Jóhann ö. Sigurj.s, Örn 6 6. Hermann Báróarson, HSÞ 3 7. Snorri Briom, KR 2 8. —13 Baldur Bragason, KR 1 Birgír Ragnarsson, KR 1 Eyþór Ragnarsson, KR 1 Gísli Hjartarson, Vík 1 Kjartan Ingason, Vík 1 Kristján Eggartsson, HSÞ 1 Þrír unglingar hafa flust upp í 1. flokk í vetur, en þaö eru þeir Sigur- björn Bragason KR, Bjarni Bjarna- son Vík. og Kjartan Briem KR. Aörir í 2. flokki hafa ekki hlotiö punkta. Nýlega fóru fram 2 leikir í flokkakeppni kvenna: Örninn B—UMSB 0—3, Víkingur—UMSB A 0—3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.