Morgunblaðið - 06.04.1983, Page 27

Morgunblaðið - 06.04.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirki óskast til afgreiöslustarfa á rafmagnsvöru- lager. Reglusemi, sundvísi og snyrtimennska áskilin. Tilboð meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 2025“. Framtíðarstarf Opinber stofnun vill ráöa starfsmann til síma- vörslu og almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta svo og kunnátta í ensku og einu noröurlandamáli nauösynleg. Aöeins kemur til greina starfsmaöur til fram- tíöarstarfa. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf um næstu mánaðamót. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. Mbl. merktar: „Framtíö — 024“ fyrir 11. apríl nk. Bifreiðaviðgerðir — Akstur Viljum ráöa strax bifreiöasmiöi, blikksmiöi eöa menn vana yfirbyggingaviögeröum og málningu. Einnig munum viö í apríl og maí ráöa menn til afleysinga í sumrfríum. Nauðsynlegt er aö viökomandi hafi réttindi til aksturs strætis- vagna og æskilegt aö hafa starfaö viö akstur eöa viögeröir stórra bifreiöa. Upplýsingar á skrifstofu og verkstæði okkar aö Reykjanesbraut 10 eöa í síma 20720 frá kl. 9—17 og í síma 13792 eftir kl. 17. Landleiöir hf. Starf tæknimanns viö tæknideild Blindrabókasafns íslands er laust til umsóknar. Menntun í rafeindavirkjun eöa reynsla viö hljóöritanir æskileg. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 86922. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti strax hálfan daginn, 1—6. Æskilegur aldur 20—40 ár. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Samviskusöm 3688“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Matsveinafélag SSÍ í samvinnu viö Hótel- og veitingaskólann efn- ir félagið til viku námskeiös í byrjun maí nk. fyrir þá félaga sem starfaö hafa sem mat- sveinar en hafa ekki öölast starfsréttindi. Þátttakendur þurfa aö leggja fram vottorö um starfstíma sem matsveinar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins og í símum 21815 og 35171. Matsveinafélag SSÍ, Hafnarstræti 20, Rvík. tilkynningar Auglýsing um aðalskoöun bifreiöa og bifhjóla í Kjós- ar- Kjalarnes- og Mosfellshreppum og á Seltjarnarnesi 1983: Skoðun fer fram sem hér segir: Kjósar- Kjalarnes- og Mosfellshreppur: Mánudagur H.apríl þriöjudagur 12. apríl miðvikudagur 13. apríl fimmtudagur 14. apríl. Skoöun fer fram viö Hlégarð í Mosfells- hreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur 18. apríl þriöjudagur 19. apríl miövikudagur 20. apríl Skoöun fer fram við félagsheimilið á Seltjarn- arnesi. Skoöaö veröur frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00 alla framantalda daga á báö- um skoðunarstöðunum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Viö skoö- un skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, aö bifreiöa- gjöld séu greidd, aö vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi og aö bifreiöin hafi veriö Ijósastillt eftir 1. ágúst s.l. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoöunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, 29. marz 1983. !!! Áskorun til greiöenda fasteignagjalda í Kópavogi Hér meö er skoraö á alla þá sem eigi hafa lokiö greiðslu fyrri hluta fasteignagjalda fyrir áriö 1983 aö gera skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Hinn 6. maí nk. veröur krafist nauöungaruppboös sam- kvæmt lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert full skil. Innheimta Kópavogskaupstaöar. Vörubifreiðastjórar I samvinnu viö Firestone-verksmiöjurnar göngumst viö fyrir kynningu á radial-vöru- bifreiöahjólböröum, sem haldin verður laug- ardaginn 9. apríl á Hótel Loftleiöum, Kristal- sal, og hefst kl. 13.00. Kynning þessi er fyrst og fremst almenn um radial-vörubifreiðahjólbarða og mun hún í höndum sérfræöings frá tilraunastöð Fire- stone fyrir Evrópu. Vörubifreiðastjórar eru hvattir til aö sækja kynningu þessa, en þátttaka tilkynnist Jóni Stefánssyni í síma 42600 fyrir fimmtudaginn 7. apríl. JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Byggingasamvinnufélags ungs fólks í Mos- fellssveit veröur haldinn í Hlégaröi miöviku- daginn 6. apríl kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. VÍ — árgangur 1958 Hittumst öll í veitingahúsinu Lækjarbrekku, uppi, fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 5—7. Umræðuefni: 25 ár afmælið okkar. Stjórnin. tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-83006, aöveitustöö, Flúöir, Hruna- mannahreppi, byggingahluti. Verkiö felur í sér byggingu húss (71m2), byggingu undir- staöa fyrir útirafbúnaö og fyllingu í grunn útivirkis ásamt fleiri tilheyrandi verkum. Verklok: 15. júlí 1983. Opnunardagur: Þriöjudagur 19. apríl 1983 kl. 14.00. Tjlboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitná ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuö þar aö viöstöddum þeim bjóöendum, er þess óska. Útboösgögn veröa seld frá og meö miðvikudegi 6. apríl 1983 á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Verö útboösgagna kr. 300 hvert eintak. Reykjavík, 28.03. 1983, Rafmagnsveitur ríkisins. húsnæöi i boöi 4ra—5 herbergja íbúð viö Háaleitisbraut til leigu 3 svefnherbergi, samliggjandi stofur. Bílskúr. Tilboö sendist til auglýsingadeildar Morgun- blaösins merkt: „Háaleitisbraut — 067“. Húseigendur — Húsbyggjendur Húsgagna og byggingameistari getur bætt viö sig húsbyggingu. Vönduö vinna, alhliöa byggingarþjónusta. Sími 82923 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Myndbönd til sölu Myndbönd meö ísl. texta til sölu og leigu. King Kong — Marzurka á rúmstokknum — Orca drápshvalurinn — Red sun — Fimm og njósnararnir — o.fl. o.fl. Uppl. daglega frá kl. 10—14. Sími 38150.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.