Morgunblaðið - 06.04.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.04.1983, Qupperneq 28
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Umboðsmaður óskast fyrir: „Screenprinting" tækja- búnaö, varmadælur, T-boli, síö- ermaboli og varmaskipta. Skrtftö: Master Eriks Reklam AB, Pilefeltsgatan 60, 30250 Hamlstad, Sverige. I.O.O.F. 8 = 16404068’/! = E. □ Gimli 5983477 — 1. I.O.O.F. 7 = 16404068% = 9.0. I.O.G.T. st. Frón nr. 228 og Veröandi nr. 9 fundur í kvöid kl. 20.30. ÆT. □ Glitnir 5983467 — Frl. □ Helgafell 5983467 IV/V — 2. -----KEGLA MUSTERISRIDOARAí RM Hekla /rVv\ 6—4—VS—MT—HT. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. fámhjólp Dorkas fundur veröur Hverfis- götu 42 í kvöld kl. 20.30. Allar konur velkomnar. Samhjálp. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Fundur veröur fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Félagíð Svæðameöferö heldur aöalfund föstudaginn 8. apríl kl. 20.30 í Templarahölllnnl. Stjórnin. fUMMM/í Sfffl /rmoMff/r/ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar XFélogsstorf Grindavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Grindavík er aö Heiöar- hraurii 18, opin daglega kl. 17 til 19. Sími (92)-8593. Stuöningsmenn D-LISTANS lítiö inn. Stjórn Sjálfstæóisfélas Qrlndavikur. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæölsflokksins á Seltjarnarnesi vegna vænt- anlegra alpingiskosninga er aö Austurströnd 1 (húsi Nesskips hf.) og er opin daglega frá kl. 16 til kl. 19. Símlnn er 19980. Sjálfstæöismenn á Seltjarnarnesi eru hvattir til aö lita viö á skrifstofunni. Alltaf kaffi á könnunni. x-D llstinn á Seltjarnarnesl. Hafnfirðingar Vinsamlegast hafið samband við kosn- ingaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins sími 50228 og gangið úr skugga um að þið séuö á réttum staö i kjörskránni. Kærufrestur rennur út 8. apríl. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði. Reykjaneskjördæmi Kosningaskrifstofa Kjördæmisráös Sjálfstseöisflokksins í Reykjanes- kjördæmi er í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi, opin virka daga: Mánudaga/föstudaga kl. 17 til 19, laugardaga kl. 10 til 12. Sími 54966. Stjórn kjördæmisráðs. Húsnæöis- og atvinnumál Fundur veröur um húsnæöls- og atvinnumál á vegum ungra sjálf- stæöismanna á Suöurnesjum laugardaginn 9. april í Sjálfstæöishúslnu Hólagötu 15, Njarövík og hefst kl. 14.00. Ræóumenn: Bragi Mikaelsson, Gelr H. Haarde, Guöbjartur Greips- son, Siguröur Garöarsson. Fundarstjóri: Stefán Tómasson. Fundarritari: Ingimundur Guömundsson. Frambjóöendur flokksins munu mæta. Húsavík Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn ( -élagsheimll! Húsavikur, fimmtudaginn 7. aprfl nk. kl. 20.30. Framsögumenn veröa Lárus Jónsson, Halldór Blöndal, Björn Dag- bjartsson og Vigfús Jónsson. Sjáltstæöistélag Húaavfkur. Hafnfiröingar nágrannar Borgarafundur um atvinnumál og fl. Gaft-inn viö Reykjanesbraut pann 11. mpri 1983 kl. 20.00. 1. Atvinnumál Hafnflröinga og tengsl bæjw- ins viö fSAL. Arni Grétar Flnnsson, forseti bæjarstjómw. 2. Tengsl ÍSAL viö Hafnarfjörö og samskiptl viö stjórnvöld, Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ÍSAL. 3. Avörp pingframbjóöenda, Matthias A. * Matthiesen, Gunnar G. Schram, Saiome Þorkelsdóttir, Ólafur G. Einarsson. 4. Eftir kaffihlé munu framsögumenn og þingframbjóöendur sltja fyrlr svörum. Fjölmenniö og veriö ábyrg. Þór télag sjálfstæöismanna i launþegastétt. TOLVIIFRÆÐSLA TÖLVUNÁMSKEIÐ Á SELFOSSI fyrir stjórnendur fyrirtækja Markmiö: Aö fræöa þátttakendur um undirstööuatriöi er varöa tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnaö. Tilgangur námskeiösins er aö þátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur og hvaö sé hægt aö framkvæma meö henni. Ennfremur aö gefa stjórnendum og öörum sem starfa viö áætlanagerö og flókna útreikninga innsýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviöi. Efní: — Grundvallarhugtök i tölvufræöum. r- — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. — Lýsing helstu tækja sem notuö eru í dag. — Hugbunaöur og vélbúnaöur. — Notendaforrit: Kostir og gallar. .» — Æflngar á smátölvur. — Undirstööuatriði viö áætlanagerö. — Notkun forritanna VisiCalc og SuperCalc. Nemendur veröa þjálfaöir i aö reikna út úr raunhæfum verkefnum og leysa eigin verkefni á tölvunum. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum og öörum þeim sem vilja tileinka sér notkun tölvu og sérstaklega hugbúnaöarverkfæranna VisiCalc og SuperCalc. Leiöbeinendur: Páll Gestsson flugumferöarstjóri. Starfar hjá flugumferöarstjóra og sem ráögjafi viö tölvuáætlanagerö. Dr. Kristján Ingvarsson verkfræöingur. Hann skipulagöi og kom á fót tölvufræöslu Stjórnunarfélgasins, en starfar nú sem sjálfstæöur ráögjafi í tölvumálum. Tími: 9.—10. aprfl kl. 08:30—18:30. Staöur: Gagnfræöaskóli Selfoss. Þátttaka tilkynnist í síma 99-1350. A STJÚRNUNARFÉLAG m, ISIANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI82930 Afmæliskveðja: Ólafur Frímann Sigurðsson Akranesi Enda þótt vinur minn Ólafur Fr. Sigurðsson hafi alið allan sinn aldur á Akranesi, þá get ég ekki að því gert að er ég hugsa til hans og laða fram í huga mér mynd hans, kemur mér ávallt fyrst í hug orðið „heimsborgari". ólafur er að mínu mati lifandi mynd þess persónu- leika sem ég á svo létt með að ímynda mér að einkenni þá sem hafa hvað víðastan og bjartastan sjónhring og mótað hafa dagfari sínu eigin stíl og þannig gjört líf samferðafólksins fyllra og ríkara. Ég sem þessar línur rita, hefi átt þvi láni að fagna að eiga óla á Grund að nágranna og vini frá því er ég fyrst man eftir mér. ólafur er án vafa einn sérstæðasti og eftirminnilegasti persónuleiki sem ég hefi mætt á lífsleiðinni. Hann er drengur góður í bezta skilningi þess orðs, og efast ég um að ég hafi nokkru sinni kynnst manni sem átt hefir alla ævi svo stórt en þó auðmjúkt hjarta. Ólafur hefir í einkalífi sínu verið mikill ham- ingju- og lánsmaður. Hann kvænt- ist ungur afburðakonunni ólínu Þórðardóttur frá Grund, en hún var elsta dóttir sæmdarhjónanna Emelíu Þorsteinsdóttur og Þórðar Ásmundssonar, útgerðarmanns á Akranesi. ólína hefir búið manni sínum einkar fagurt heimili sem alla tíð hefir einkennst af fágætri gestrisni og höfðingsskap og er ég einn hinna fjölmörgu sem um langt árabil naut gestrisni og fórnfýsi þeirra hjóna. Þau ólafur og Ólína hafa notið mikils barna- láns, þau hafa eignast sex syni og eina dóttur. Einn af sonunum misstu þau snemma, og veit ég að þau hörmuðu mjög lát hans, en með Guðs góðu hjálp komust þau yfir þann harm og líta vonglöð fram til þess að fá að hitta hann „heima" hjá Jesú. Sex barna þeirra eru sem sagt á lífi og eru þau öll hvert á sínu sviði fyrir- myndarfólk sem svo sannarlega bera foreldrunum fagurt vitni. Mér þykir leitt að geta ekki tekið í hönd vinar míns á þessum hátíð- isdegi, en við því verður ekki gjört og því verð ég að láta þessar fá- tæklegu línur nægja frá mér og fjölskyldu minni. Öli minn, ég bið góðan Guð að blessa þér þessi tímamót og þakka þér um leið all- ar gleði- og ánægjustundirnar sem ég hefi átt í faðmi þinnar elsku- legu fjölskyldu. Lifðu heill. Þorvaldur Sigurðsson. ★ Vegna þrengsla komst þessi kveðja ekki í blaðið fyrir páska og er beðist velvirðingar á því. B1 adburöarfólk óskast! •'ii Austurbær Lindargata 39—63

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.