Morgunblaðið - 06.04.1983, Síða 42

Morgunblaðið - 06.04.1983, Síða 42
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 Knatt- spyrnu úrslit Belgía Úrslit loikja í 1. deild í Belgíu um páskana: Beveren — Lokeren 2—1 FC Antwerpen — Standard Liege 0—2 Cercle Brugge — Winterslag 2—2 RWDM Molenbeek — Lierse 2—0 Seraing — FC Brugge 1—2 Waterschei — Tongeren 2—0 Ghent — Anderlecht 2—1 Staöan f 1. deild: Anderlecht 27 16 7 4 60:29 39 Standard Liage 27 16 6 5 60:30 38 Antwerpen 27 16 5 6 43:26 37 Waterschei 27 13 8 6 42:32 34 FC Brugge 27 13 8 6 45:34 34 Ghent 27 12 10 5 43:32 34 Beveren 27 12 9 6 57:30 33 Lokeren 27 12 7 8 37:25 31 Molenheek 27 9 10 8 29:26 28 Kortrijk 26 8 9 9 31:34 25 Lierse 27 8 6 13 26:40 22 Cercle Brugge 27 6 10 11 31:40 22 Beerschot 26 7 7 12 34:46 21 FC Liege 26 5 10 11 21:44 20 Waregem 26 6 6 14 30 41 18 Seraing 27 3 11 13 27:58 17 Winterslag 27 3 l 9 15 26:48 15 Tongeren 27 4 6 17 27:54 14 Spánn ÚRSLIT leikja é Spáni: Real Sociedad — Barcelona 1—0 Real Madrid — Bilbao 2—0 Celta — Las Palmas 3—0 Betis — Osasuna 4—2 Salamanca — Valencia 1—0 Santander — Valladolid 5—0 Gijon — Sevilla 1—1 Espanol — Atletico Madrid 1—2 Stadan í 1. deild: Real Madrid 31 Atl. Bilbao 31 Barcelona 31 Atl. Madrid 31 Zaragoza 31 Sevilla 31 Real Sociedad 31 Gijon 31 Real Betis 31 Barcelona 31 Malaga 31 Salamanca 31 Las Palmas 31 Valladolid 31 Osasuna 31 Celta 31 Santander 31 Valencia 31 18 9 4 19 6 6 16 10 5 17 6 8 16 6 9 12 12 7 11 12 8 8 15 8 9 11 11 11 6 14 9 10 12 10 8 13 7 11 13 7 10 14 8 6 17 8 6 17 8 5 18 7 7 17 52—23 45 61—53 44 51—23 42 47—35 40 55—34 38 37—29 36 27—24 34 26— 26 31 39— 38 29 40— 43 28 35— 42 28 27— 39 28 29—40 25 27—49 24 33—51 22 23—48 22 41— 57 21 36— 52 21 Holland ÚRSLIT LEIKJA í HOL- LANDI UM PÁSKANA: FC Groningen — Feyenoord 1—2 Helmond Sport — FC Utrecht 1—1 Fortuna Sittard — Willem 2 2—1 GA Eagles — AZ 67 Alkmaar 2—1 A|ax — Roda JC 3—1 Haarlem — PEC Zwolle 5—1 NAC Breda — FC Twente 3—1 Excelsior — NEC Nijmegen 2—1 Sparta — PSV 1—1 STAÐAN í 1. DEILD: Ajax 28 21 5 2 80—29 47 Feyenoord 28 19 8 1 60—30 46 PSV 28 17 9 2 88—29 43 Haarlem 28 12 7 9 36—37 31 Groningen 28 8 14 8 51—42 30 Sparta 28 9 12 7 51—42 30 Roda JC 28 11 7 10 45—37 29 Fort. Sitt. 28 10 9 9 32—33 29 Excelsior 28 11 6 11 38—36 28 FC Utrecht 28 9 9 10 41—44 27 AZ 67 28 10 6 12 37—28 26 Helm. Sp. 28 8 8 12 37—54 21 GA Eagtot 28 6 9 13 32—54 21 Willem 2 28 6 7 15 36—45 19 PEC Zwolle28 6 7 15 35—52 19 NAC Breda 28 5 9 14 26—61 19 FC Twente 28 4 10 14 27—49 18 NEC Nijm. 28 3 12 13 25—51 18 Tottenham rassskellti Arsenal - og Liverpool færðist enn nær meistaratitlinum DAVID Fairclough — súper-vara- maðurinn rauöhœrði — skoraði tvívegis fyrir Liverpool á mánu- daginn er liðiö burstaði Man- chester City á Maine Road í deildinni. Liverpool hefur nú unn- iö fimm leiki í röð gegn City á Maine Road og er markatalan 20:1, og í þetta sinn var aldrei spurning um hvort liðið sigraði frekar en undanfarin ár. Graeme Souness skoraöi fyrsta mark meistaranna — hans annaö mark yfir páskana — á 31. mín. meö þrumuskoti af 30 m færi. Fair- clough skoraði síöan einni mín. fyrir hlé. Alan Kenndy, bakvöröur- inn sókndjarfi, skoraöi þriöja markið sjö mín. fyrir leikslok, eftir aö Fairclough haföi farið illa meö tvö góö færi, en hann átti svo síð- asta oröiö í leiknum er hann skor- aöi sitt annað mark er fjórar mín. voru eftir. Áhorfendur voru 35.647. Þessi sigur þýöir aö Liverpool, sem allir telja nú þegar orðna meistara, enda viröast þeir alit annaö en líklegir til að gefa eftir, nægir 11 stig úr síöustu átta leikj- um sínum til aö gulltryggja titilinn. Manchester United varö aö gera sér markalaust jafntefli viö Sund- erland að góöu á Roker Park, og Watford smeygöi sér því aftur upp í annaö sætið. Liöið burstaöi Lut- on 5:2 á heimavelli sínum. Luton veröur nú aö fara aö spjara sig ef liöið á aö sleppa viö fali og leik- menn þess gera sér grein fyrir því, aö þaö næst ekki ööru vísi en aö næla f stig. Liöið leikur því ætíö sóknarknattspyrnu. Watford náöi samt forystu meö markí Luther Blissett snemma í leiknum, en Trevor Aylott og Brian Horton komu Luton svo yfir. Richard Jobson jafnaði fyrir hlé og í seinni West Ham NOKKRIR leikir fóru fram í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi. Nott- ingham Forest sigraði Coventry, 2—1, á útivelli. En það var vafa- söm vítaspyrna sem færði Forest sigurinn í leiknum. Annar sigur liðsins í röö. Steve Whitton náöi forystunni fyrir Coventry en lan Wallace jafnaði, 1—1, á 55. mín- útu. John Robertsson skoraði svo úr vítaspyrnunni á 89. mínútu leiksíns. Brighton náði sér í dýrmætt stig er liðið geröi markalaust jafntefli við Southampton á úti- velli. Mikil rigning var og setti þaö sinn svip á leikinn sem þótti vera frekar daufur. FIFA stærst Alþjóöaknattspyrnusambandiö er langstærsta íþróttasamband heims, með 331.939 félög skráö, 500 þús. dómara á sínum vegum og 40 milljón leikmenn í 150 þjóö- löndum. Þann 21. maí 1984 veröur FIFA 80 ára og verður þá hátíðar- leikur í ZUrich með bestu knattspyrnumönnum heims. • Frans Thijssen lék sinn sföasta leik með Ipswich. hálfleik skoruðu Blissett (víti), John Barnes og Nigel Callaghan. Júgó- slavinn Raddy Antic hjá Luton, var rekinn út af um miöjan seinni hálf- leik er staöan var 4:2. Tottenham rassskellti Arsenal Varnarmaöurinn Chris Hughton og framherjinn Mark Falco skor- uöu báöir tvívegis er Tottenham tók erkifjendur sína, Arsenal, í kennslustund á White Hart Lane. Tottenham vann 5:0 og er þaö stærsti sigur sem liðið hefur nokk- urn tíma unnið á Arsenal. Til aö gera illt verra meiddist David O’Leary, fyrirliöi Arsenal í ökkla og var borinn af velli. Er vafasamt hvort hann getur leikiö gegn Man. Utd. í undanúrslitum bikarsins 16. þ.m. Yfirburöir Tottenham voru West Ham gerði sér Iftið fyrir í gærkvöldi og sigraði Swansea á útivelli, 5—1. Swansea náöi for- ystunní í leiknum á 2. mínútu er lan Walsh skoraði laglegt mark. En eftir það stóð ekki steinn yfir steini hjá heimaliöinu og það mátti sætta sig við stórtap. Geoff Pike jafnaði metin á 22. mínútu og Alan Devonshire kom West Ham í 2—1 rétt fyrir hálfleik. Pike skoraði svo aftur á 63. mínútu og Alan Dickens skoraöi svo tvö EINN leikur fór fram í bikar- keppni HSÍ í gærkvöldi. Þróttur sigraði lið ÍBK í Keflavík með 24 mörkum gegn 18. í hálfleik var staðan 14—10 fyrir Þrótt. Framan af fyrri hálfleiknum var leikur lið- anna jafn og höfðu Keflvíkingar til dæmis forystuna í leiknum 6—5 þegar 16 mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik. Og þá mátti vart á milli sjá hvort liðið léki í 1. deild eða 3. deild. En er líða tók á leik- inn tóku Þróttarar völdin í sínar hendur og sigruðu örugglega. • Graeme Souness skoraöi tvð mörk um páskana. næsta ótrúlegir eins og tölurnar sýna. Alan Brazil skoraöi síöasta mark Tottenham — hans fyrsta síöan hann kom til liösins frá Ips- wich. Áhorfendur voru 43.642. Wealands í stuöi Manchester United átti í vök aö verjast gegn Sunderland í fyrri hálfleik og þaö var aöeins fyrir stórleik Jeff Wealands í markinu aö heimaliöiö var ekki búiö aö skora er flautaö var til hlés. Unlted var án fjögurra fastamanna en náöi þó aö halda jöfnu og ná í mikilvægt stig. Steve Coppell og Lou Macari meiddust báöir í síöari hálfleik. Áhorfendur voru 31.486. Tuttugusta mark Gary Shaw á keppnistímabilinu tryggöi Aston Villa sigur á nágrönnum sínum, Birmingham, og eru þeir síöar- mörk í lokin á 82. og 88. mínútu. Úrslit í 2. deild urðu þessi: Cabridge — Fulham 1—0 Carlisle — Bolton 5—0 Leeds — Oldham 0—0 Leicester — Middlesbrough 1—0 3. deild Bristol Rovers — Oxford 0—1 Doncaster — Sheffield 2—0 4. deild Hereford — Torquay 0—1 Mansfield — Wimbledon 2—2 Markahæstir í liði Þróttar voru Páll 7, Gísli 6 og Lárus með 5. Hjá Keflavík voru markahæstir Stef- án 5, Björgvin 3 og Sigurður með 3 mörk. ÓT/ÞR nefndu nú ansi illa staddir i deild- inni. Markiö kom er sjö mín. voru eftir. Birmingham varðist mjög vel til aö halda jöfnu en Godden i markinu réöi ekki viö innanfótar- skot Shaw i bláhorniö. Trevor Christ (víti) og lain McCullouch skoruðu fyrir Notts County gegn WBA en Garry Thompson haföi náö forystu á átt- undu mín. Hans fimmta mark í sjö leikjum síöan hann kom frá Cov- entry. Leikur Norwich og Ipswich var dæmigeröur nágrannaleikur — mjög haröur og baráttan mikil. Norwich fékk besta færiö er John Deehan skaut í þverslá. Frans Thijssen átti góöan leik á miöjunni hjá Ipswich en þetta var hans síö- asti leikur meö liöinu. Fljúgandi múrsteinar ( 2. deild er QPR komiö meö góða forystu. John Gregory og Tony Sealy skoruöu tvivegis er liö- iö sigraði Chelsea. Stöðva þurfti leik Blackburn og Burnley í 15 mín. Dómarinn fór meö alla leikmenn- ina af velli er áhangendur Burnley hófu aö kasta múrsteinum inn á völlinn. Einn áhorfandi var borinn í burtu meiddur, og stjóri Burnley, Frank Casper, var allt annaö en hress með framkomu áhangenda sinna. „Þeir eru okkur til mikillar skammar/ sagöi hann. Einnig var nokkrum reykbombum skotiö inn á völlinn í leiknum. 1. DEILD SVONA var ataöan ffyrir leikina sem fóru fram í gærkvöldi: Liverpool 34 23 8 3 80—26 77 Watford 35 19 4 12 63—44 61 Man. Utd. 33 16 11 6 45—25 59 A. Villa 35 18 4 13 52—42 58 Stoke 35 15 6 14 49—51 51 Tottenham 34 14 8 12 49—43 50 Southampton 34 14 8 12 46—48 50 Ipswich 35 13 10 12 53—41 49 Nott. For. 34 14 7 13 45—42 49 Everton 35 13 9 13 53—44 48 WBA 35 12 11 12 46—43 47 Wast Ham 33 14 4 15 50—50 46 Arsenal 34 12 10 12 44—46 46 Coventry 33 12 8 13 41—47 44 Sunderland 34 11 11 12 40—47 44 Notts. C. 36 13 5 18 49—64 44 Man. City 36 11 8 17 43—63 41 Norwich 34 9 10 15 36—52 37 Swansea 34 9 9 16 44—50 36 Birmingham 34 7 13 14 31—46 34 Luton 33 8 10 15 52—70 34 Brighton 34 8 10 16 33—60 34 2. DEILD QPR 34 22 5 7 66—28 71 Wotves 35 19 10 6 60—36 67 Fulham 33 17 8 8 56—37 59 Leicester 34 16 6 12 61—38 54 Barnsley 34 14 10 10 51—42 52 Leeds 33 12 15 6 43—37 51 Shrewsbury 35 13 11 H 44—44 50 Oldham 34 11 16 7 50—37 49 Sheff. Wad. 34 12 13 9 49—39 49 Newcastle 34 12 12 10 53—45 48 Blackburn 35 12 10 13 46—49 46 Grimsby 35 12 7 16 43—61 43 Chelsea 35 10 10 15 46—52 40 Carlisle 34 10 9 15 56—60 39 Mkfdlesbro. 34 9 12 13 38—61 39 Charlton 34 11 6 17 48—73 39 Bolton 34 10 8 16 39—49 38 Rotherhem 35 9 11 15 36—55 38 Derby 34 7 16 11 39—47 37 Cambridge 34 9 10 15 33—50 37 C. Palace 34 8 12 14 33—42 36 Burnley 32 9 5 18 46—54 32 vann Swansea 5—1 Bikarkeppni HSÍ: Öruggur Þróttar sigur Útsala hjá Verksmiðjusölu Barnabuxur, verö frá kr. 150.- Karlmannabuxur, verö frá 250.- Kvenbuxur, verö frá kr. 250.- Pils, verö frá kr. 200.- Barnablússur kr. 350.- Herrablússur kr. 450.- Verksmiðjusalan, Skeifunni 13, á móti Hagkaup

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.