Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 I DAG er fimmtudagur 7. apríl, sem er 97. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 02.09 og síð- degisflóð kl. 14.54. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.26 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 09.17. (Almanak Háskólans.) Menn komu til hans hópum saman og höföu meó sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögöu fyrlr fætur hans og hann læknaöi þá. (Matt. 15, 30.) KROSSGÁTA 1 2 3 J' ■ ' 6 7 8 ’ LÍ r 13 M ■ ■ u 17 □ LÁRÉTT: — 1 álitir, 5 af», 6 hugleys- inginn, 9 dvelja, 10 ending, 11 sam hljóðar, 12 angra, 13 gkált, 15 er 1 vafa, 17 1 kirkju. LÓÐRÉTT: — I spil, 2 leyfa afnot, 3 dægur, 4 trjágróður, 7 afkvæmi, 8 sár, 12 grískur bóksUfur, 14 lengdarein- ing, 16 rykkorn. LAUSN SÍÐl .STU KROSSGÁTU: IÁRÉTT: — 1 gort, 5 Jóti, 6 atóm, 7 MM, 8 neita, 11 il, 12 alt, 14 Njál, 16 gatinu. LÓÐRÉTT: — 1 grafning, 2 rjóli, 3 tóm, 4 fimm, 7 mal, 9 elja, 10 tali, 13 tau, 15 áL FRETTIR_________________ EKKI var annað að heyra í veðurfréttum f gærmorgun en að Veðurstofumenn geri ráð fyrir áframhaldandi norð- austan stormbeljanda og frosti. í veðurlýsingu frá ein- stökum veðurathugunar- stöðvum mátti heyra lýsingar sem betur eiga við janúar- mánuð en apríl: Frost, snjó- koma með niður í svo sem 200 m skyggni í hvassviðri. Á láglendi varð mest frost í fyrrinótt, 5 stig, á Norður- landi, en hér í Reykjavík eins stigs frost. Uppi á hálendinu hafði frostið verið átta stig. Norður á Raufarhöfn hafði snjóað allmikið í fyrrinótt og var 15 millim. eftir nóttina. Hér í Reykjavfk varð sólskin í Laepl. V/i klst. í fyrradag. 1 gærmorgun snemma var 11 stiga frost í Nuuk á Græn- landi heiðskírt og norðaustan kaldi. Og þessa sömu nótt í fyrra hafði verið frost um land allt, hér í Rvík tvö stig, en á Vopnafirði 11 stig. SNJÓFLÓÐAVARNIR. í ný legu Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar staða veður- fraeðings hjá Veðurstofu Is- lands. Starf hans þar verður á sviði snjóflóðavarna. Það er samgönguráðuneytið sem aug- lýsir stöðuna og er umsóknar- frestur til 22. apríl næst- komandi. FULLTRÚASTÖÐUR við rann- sóknardeild ríkisskattstjóra- embættisins að Skúlagötu 57 eru lausar til umsóknar sam- kvæmt tilk. frá skattrann- sóknarstjóra í þessu sama Lögbirtingablaði. Eru tvær stöður fyrir löglærða fulltrúa og aðrar tvær stöður þar sem viðskiptapróf er æskilegt, verslunarskóla- eða samvinnu- skólamenntun. Umsóknar- frestur um þessar stöður er til 11. apríl næstkomandi. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn gengur til kirkjunnar. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtudag, f Borgar- túni 18 og hefst hann kl. 20.30. Fer þar fram kynning á mjólk- urvörum. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Þar verður fjallað um megrun. SKÓLASTJÓRASTÖÐUR. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir í nýlegu Lögbirtingablaði þessar skólastjórastöður laus- ar til umsóknar. Skólastjóra- stöðuna við Héraðsskólann Núpi. Skólastjórastöður við ssa þjálfunarskóla ríkisins: Bjarkarási, við Kópavogs- hælið, við Sólborg, Akureyri, við Sólheima 1 Grímsnesi og við Tjaldanes í Mosfellssveit. Einnig eru lausar stöður sér- kennara við þessa þjálfunar- skóla. Umsóknarfrestur er til 15. apríl næstkomandi. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur fund á Hallveigarstöð- um nk. laugardag 9 þ.m. kl. 16. Ath. breyttan fundartíma. FRÁ HÖFMIMNI___________ í FYRRAKVÖLD fór Vela úr Reykjavfkurhöfn í ferð á ströndina. Þá kom Esja úr strandferð í fyrrakvöld. Rang- hermt i gær að hún væri farin. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt þá aftur til veiða. Þá fór Skaftafell í ferð á ströndina í fyrrinótt. Það var líka rang- hermt í gær er sagt var að skipið hefði komið að utan. Hofsjökull fór á ströndina í fyrrinótt. f gærmorgun fór Saga á ströndina. Hvítá og Skaftá áttu að leggja af stað til útlanda f gærkvöldi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanis- klúbbsins Heklu. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöld- um stöðum: Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Blómabúðinni Vor, Háaleit- isbraut og í Bókhlöðunni við Laugaveg og í Glæsibæ. HEIMILISDÝR TÝNDUR er frá heimili sínu, Hverfisgötu 74 hér f Rvfk, svartur köttur með hvítar loppur, veiðihár hvft og hvft bringa. Þá hafði hann verið með svolftið sár bakvið annað eyrað. Hann týndist að heiman hinn 30. mars sl. Sfm- inn á heimilinu er 27708. RAUÐBRÖNDÓTT læða, kettl- ingafull, mjög loðin en hvft á bringu og fótum, hvarf frá heimili sfnu Kirkjuvegi 4 f Hafnarfirði annan páskadag. Hún var með svarta hálsól með bjöllu og merki. Sfminn á heimili kisu er 54306. Guimar, Steingrímur og Svavar—á síðasta snúningi: Ræða skyndisókn Uss, þaö getur nú bara verid sinadráttur að önnur stóratáin hreyfist, systir!! Kvöld-, naatur- og helgarþiðnusta apótekanna i Reykja- vik dagana 1. apríl til 7. apríl að báöum dögum meötöld- um er i Hoita Apóteki. En auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógerðir fyrir tulloröna gegn mænusótt tara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A vtrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimillslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknatélaga falands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustðövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringlnn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, siml 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. sAA Santök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréögiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringa- ins: Kl. 13—19 alla daga. — LandakotaapftaM: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapílalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 16. Hefnerbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abendiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeikf: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- vemdaralööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsatsöaapítali: Heimsóknartkni daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaaatn lalanda: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni. síml 25088. Þjóöminjaaafnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Lislasafn fslands: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sórsýning: Manna- myndir í elgu safnsins. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS- DEILD. Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga í sept,—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÖKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Siml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgrelösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vlð fatlaöa og aldraða. Símatimi mánudaga og flmmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — löstudaga kt. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjaraatn: Opiö samkvæml umtali. Upplýslngar í sima 84412 mllll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímsmatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einara Jónasonar: Opiö miövlkudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurósaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaófr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —töst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugerdalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardðgum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö trá kl. 8—13.30. Sundlauger Fb. Braiöhotti: Mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Siml 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugín er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug i Mosfellssveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur limi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á priöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöfl Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar t>rlö|udaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priöjudBga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7-21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bðöin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundleug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktpjónusla borgarstotnana. vegna bilana á veltukerfi vafna og hifa svarar vaktpjónusfan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 f síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringlnn á helgldögum. Refmegneveftan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.