Morgunblaðið - 07.04.1983, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 07.04.1983, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 17 ALÞINGIS- KOSNINGARNAR Vilhjálmur Hjálmarsson í tilefni af mótmælum kvennalista: Ákvörðun útvarpsráðs í samræmi við venjur „ÞESSI ákvörðun útvarpsráðs er að okkar dómi í samræmi við þær venj- ur sem hafa skapast, að einungis þeir sem bjóða fram í öllum kjör- dæmum komi fram, annars vegar í hringborðsumræðunum og hafí hins vegar fullan tíma i kynningu fram- bjóðenda, sem kallaðist flokkakynn- ing, meðan flokkar áttu aðeins hlut að máli,“ sagði Vilhjálmur Hjálm- arsson, formaður útvarpsráðs, I til- efni af mótmælum kvennalista- kvenna vegna fyrirkomulags kosn- ingasjónvarps, en þær krefjast þess að fá jafnlangan tíma og önnur stjórnmálasamtök og aðgang að hringborðsumræðum. Rætt um stöðu þjóðarbúsins og húsnæðismál á fundi í Kópavogi TÝR, FÉLAG ungra sjálfstæðimanna í Kópavogi gengst fyrir fundi í kvöld þar sem umræðuefnið verður „Staða þjóðarbúsins — hvað tekur við að kosningum loknum“. Á fundinum verða húsnæðismál ungs fólks sérstaklega tekin fyrir og rætt um hvernig beri að standa að þeim málum svo fólki almennt sé kleift að koma sér þaki yfir höfuðið. Framsögumenn verða alþingis- mennirnir Ólafur G. Einarsson og Salome Þorkelsdóttir. Þá mun Bragi Michaelsson framkvæmda- stjóri Byggung í Kópavogi og 6. maður á lista Sjálfstæðisflokksins ( Reykjaneskjördæmi ræða um hús- næðisvandamálin. Fundurinn er öllum opinn og verður haldinn ( húsakynnum Sjálfstæðisflokksins á 3ju hæð að Hamraborg 1 og hefst klukkan 20.30 í kvöld. væru í öllum flokkum. Hann kvaðst í framhaldi af því ekki telja samráð- herra sína úr röðum sjálfstæð- ismanna íhaldssama, þeir væru með- al þeirra frjálslyndustu sem hann hefði kynnst. Hann kvaðst engar yf- irlýsingar gefa um hugsanlegt ríkis- stjórnarsamstarf, úrslit kosninganna leiddu það í ljós. Auk framantaldra markmiða í stefnuskrá Framsóknarflokksins má nefna eftirtalin: „Stjórnkerfi hins opinbera verði tekin til róttækrar endurskoðunar. Tekjuskattur verði ekki lagður á miðlungs og lægri tekj- ur. Staðgreiðslukerfi skatta verði komið á. Dregið verði úr viðskipta- halla. Sjávarafli verði fullunninn í landinu í eins ríkum mæli og mark- aðir leyfa. Kappkostað verði að auka gæði og nýtingu og efla tæknifram- farir í fiskiðnaði. Orka landsins verði virkjuð og iðnaður efldur til aukinn- ar framleiðslu og útflutnings. Mark- aðsöflun erlendis verði styrkt. Starf- semi fjárfestingalánsjóða verði sam- ræmd og þeim beitt til þess að ná settum markmiðum. Aðstaða iðnaðar verði bætt með lækkun opinberra gjalda. Fullt jafnrétti kynja til starfa, launa og lífshamingju verði tryggt. Allar konur njóti sama fæð- ingarorlofs. Húsnæðislán nemi 80% af byggingarkostnaði og verði til 42 ára. Lögð verði áhersla á umhverfis- vernd, aðstöðu til útivistar og íþrótta. íslendingar leggi ákveðnir lóð sitt á vogarská! friðar í heimin- um með skeleggri baráttu fyrir af- vopnun og takmörkun kjarnorku- vopna.“ Útvarpsráð ákvað aftur á móti að kvennalistarnir fengju ekki að- gang að hringborðsumræðum sem verða daginn fyrir kosningar, og aðeins 15 mínútur í stað 20 mín- útna til frambjóðendakynningar. Kvennalistakonur benda á í mót- mælum sinum, að kjördæmin þrjú sem þær bjóði fram í séu þau stærstu á landinu og í þeim 72% kjósenda. Vilhjálmur sagði af þvi tilefni: „Þær hafa það til sins máls að þetta er sameiginlegt framboð sem tekur yfir þetta stórt svæði og þetta marga kjósendur. Aftur á móti er hitt staðreynd að það hef- ur ekki áður verið tekið fullt tillit til framboða, sem ekki ná yfir allt landið." Vilhjálmur sagði að lokum, að ekki hefði verið boðað til auka- fundar i útvarpsráði vegna þessa, en væntanlega yrðu mótmæli Kvennalistans lögð fyrir næsta reglulegan útvarpsráðsfund eftir páska. Veröbólga og vinstri stjórn: Hlutverk for- sætisráðherra Verðbólgan stefnir í yfír 100% samkvæmt útreikningi Seölabanka Islands og í 105% miðað við bygg- ingavísitölu. Á árinu 1979 var verð- bólgan 61%. í upphafsákvæði sátt- mála ríkisstjórnarinnar frá 8. febrú- ar 1980 segir: „Rikisstjórnin mun Gunnar Thoroddsen, vinna að hjöðnun verðbólgu, þannig að á árinu 1982 verði verðbólgan oröin svipuð og í helstu viðskipta- löndum Islendinga." Árið 1982 var verðbólgan hér 61% en undir 10% í helstu viðskiptalöndunum. í tilefni af 6 mánaða afmæli rik- isstjórnarinnar efndi Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, til blaðamannafundar og kvað mark- visst vera unnið að hjöðnun verð- bólgu. Veiðtal birtist við hann i Vísi af þessu tilefni hinn 9. ágúst 1980. Ráðherrann var spurður: „Ríkisstjórnin hefur verið gagn- rýnd fyrir að hafa enga heildar- stefnu og láta allt reka á reiðan- um. Mun forsætisráðherra krefj- ast ákveðnari ráðstafana?“ Gunnar Thoroddsen svaraði: „Forsætisráðherrann mun fram- fylgja þeirri stefnu sem stjórnar- sáttmálinn mótaði, en þar segir að ríkisstjórnin muni berjast gegn verðbólgunni með aðhaldsaðgerð- um er varða verðlag, gengi, pen- ingamál, fjárfestingu og rikis- fjármál." Góð heilsa - gul Ili b eti ■ 1 VID BJÓDUM AÐSTÖDU FYRIR ALLA! Aerobic fjölskyldutími • Skemmtilegur • Heilsusamlegur • Megrandi • Þolaukandi Æfingar fyrir allal Þrektæki • Góð kennsla • Styrkjandi • Margar stöövar Teygjuæfingar Heila tímann allan daginn fyrir alla. iþróttakennarar 25—35 mínútur í senn. Nauösynieg leikfimi. Barnshafandi konur • Afslöppun • Öndun • Jane Fonda- æfingar Jane Fonda-leikfimi 32 TÍMAR í VIKU. SKOKK, UPPHITUN, TEYGJUR. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur 8 Skokkkennsla Aerobictími Skokkkennsla Aerobic-tími Skokkkennsla 9 Jane F. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. 10 J. Fonda. Frh. J. Fonda. Frh. J. Fonda. Frh. J. Fonda. Frh. J. Fonda. Frh. Skokk Skokk 11 Aerobic-tími Aerobic-tími Aerobic-tími Skokk Skokk 12 J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. Skokk Skokk 13 Frúarþrek Frúarþrek Frúarþrek Frúarþrek J. Fonda. Byrj. Aerobic-tími Aerobic-tími 14 J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. Barnshafandi Aerobic-tími Aerobic-tími 15 Barnshafandi Barnshatandi Frúartími J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Frh. 16 Frúartími Frúartími Frúartími Frúartími Frúartími 17 Frúartími Frúartími Frúartími Frúartími Frúartími 18 J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. Aerobic-tími J. Fonda. Byrj. 19 Aerobic-tími Aerobic-tími J. Fonda. Byrj. 20 Gömludansar J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. J. Fonda. Byrj. 21 Samkvæmisd. J. Fonda. Frh. J. Fonda. Frh. 22 FRJÁLS MÆTINGI • MÁ KOMA MEÐ GESTI í REYNSLUTÍMA. • INNIFALIÐ í MÁNAÐARKORTI ÖLL NÁMSKEIÐ. AUK LEIKFIMI BJOÐUM VIÐ: 8 Ijósabekki — Nú eru lausir tímar allan daginn. Verö aðeins 270 kr. 10 tímar • Nuddpottar • Nuddarar • Sauna • Hvíldaraöstaöa • Veitingar • ÆFINQASTÖÐIN ENGIHJALLA 8 * W 46900 Barnagæsla frá kl. 9—17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.