Morgunblaðið - 07.04.1983, Page 28

Morgunblaðið - 07.04.1983, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. Auglýsingastofa Kristínar hf., óskar aö ráöa starfsmann til bókhalds- og skrifstofustarfa í starfinu felst m.a.: Færsla og uppgjör bókhalds, aðstoð viö gjaldkera, færsla verkbókhalds, útskrift reikninga, launaútreikningar, skýrslugerð og fleira. Tölvuvæðing bókhalds og annarra verkþátta er hafin. Nauðsynlegt er að viðkomandi starfsmaður sé reiðubúinn að sækja námskeið í tölvu- vinnslu. Við leitum að starfsmanni sem getur lagt fram aukavinnu á álagstímum í fyrirtækinu. Launakjör fara eftir hæfni og starfsreynslu viðkomandi. Nauðsynlegt er aö sækja um starfiö á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál sé þess óskað. Umsóknum skal skilaö til Auglýsingastofu Kristínar hf. í síðasta lagi 15. apríl ’83. Auglýsingastofe Kristínar hf BYKOHUSINU NYBYLAVEGI 6 PÖSTHOLF 239. 202 KOPAVOGUR Auglýsingastjóri Útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir karli eða konu í starf auglýsingastjóra. Starfiö felst í sölu ^uglýsinga í tvö glæsileg tímarit, innheimtu auglýsinga og kynningar- störfum. Óskað er eftir duglegum starfskrafti, sem hefur hæfileika til að vinna sjálfstætt. í boði eru góð laun, prýðileg vinnuaðstaða, sveigjan- legur vinnutími. Skriflegar umsóknir með nauðsynlegum upp- lýsingum um umsækjendur og fyrri störf skal senda Mbl. fyrir 15. apríl 1983 og skal merkja þær „Auglýsingastjóri — 452“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim svarað skriflega. Hjúkrunarfræð- ingar óskast Hlutastörf á allar vaktir koma til greina, einn- ig sumarafleysingar. Sjúkraliðar Óskast til starfa strax. Einnig til sumarafleys- inga. Uppl. veitir skrifstofa hjúkrunarforstjóra, sími 38440 — 35262. Rafvirki Óskum að ráöa rafvirkja til sölu- og af- greiðslustarfa. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar föstudaginn 8. eða mánudaginn 11. apríl. j/r JOHAN RÖNNING HF. Sundaborg 15, Reykjavík. Sími 84000. Staða framkvæmda- stjóra Sambands sveitafélaga á Suðurnesjum, er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir óskast sendar formanni sambandsins, Leifi ísakssyni, sveitarstjóra í Vatnsleysustrandarhreppi fyrir 20. apríl nk. Stjórn S.S.S. Lagerstörf Óskum að ráða röskan og lipran mann til lager- og útkeyrslustarfa. Þarf að geta hafið störf strax. Umsækjendur hafi samband við Hörð Jóns- son verkstjóra fimmtudaginn 7. apríl milli kl. 10 og 12. Upplýsingar ekki veittar í síma. heimilistæki hf Sætúni 8. Veitingarekstur Matreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða vanan matreiðslumann nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. gefur yfirmatsveinn í dag og næstu daga. Hótel Saga. Matvara — dreifing Við leitum að starfsmanni til útkeyrslu og sölustarfa. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. maí. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. apríl nk. merkt: „Matvara — dreifing — 422“. Hagvangur hf. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: byggingaverk- fræðing 207 til hönnunarstarfa á verkfræðistofu í Reykja- vík. Við leitum aö byggingaverkfræðingi með 1—3ja ára starfsreynslu. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. skrifstofustjóra 242 til starfa á skrifstofu Hafnarhrepps Höfn Hornafirði. Starfssvið: skrifstofustjórn, áætlanagerð, fjármálastjórn, innheimtustjórn, bókhald o.fl. Viö leitum að manni með verslunar/viðskipta- menntun. Starfsreynsla á almennum skrifstofustörfum ásamt haldgóðri bókhaldskunnáttu nauð- synleg. Viökomandi þarf aö geta hafið störf fljótlega. Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt- um númeri viðkomandi starfs. GAGNKVÆMUR TRÚNAÐUR. Málmiönaðarmenn! I. Óskum eftir að ráða vélvirkja sem getur unniö sjálfstætt. Þyrfti að vera vanur há- þrýstilögnum um borð í skipum. II. Einnig plötusmið eða rafsuðumann með réttindi frá Iðntæknistofnun íslands. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson hf. Arnarvogi, Garöabæ. Sími 52850. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Skuröhjúkrunarfræðingur óskast frá 1. júní 1983 og einnig vantar hjúkrunarfræöing og Ijósmæöur til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-1400. Hagvangur hf. ECONOMIC RESEARCH — MANAGEMENT CONSULTANCY GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK, ICELAND. SÍMI/TEL, (91) 83666. REKSTRAR- OG T/EKNIÞJÓNUSTA MARKADS- OG SOLURÁOGJOF ÞJÓÐHAGFR/EDI- ÞJÓNUSTA TOLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARK ADSK ANNANIR, NAMSKEIDAHALD, RADNING ARÞJÓNUST A. Vinsamlegast hafið i þessu tilfelli samband viö Ottó Schopka, sem veitir allar nánarl upplýsingar. • |i; raðauglýsingar — raóauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi óskast | | fundir — mannfagnaöir I veiöi Húsnæöi óskast Óskum eftir 4ra—5 herb. íbúö fyrir einn starfsmanna okkar frá 15. maí nk. SVANSPREISIT H F |0) Auöbrekku 55 — sími 42700. i Huginn, Garðabæ Aðalfundur FUS verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl kl. 20 að Lyngási 12, Garðabæ. stjórnin Beita til sölu, beitusíld og beitusmokkur. Valdimar hf., Vogum, sími 92—6540 oc 92—6518.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.