Morgunblaðið - 07.04.1983, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.04.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Umboösmaður óskast tyrir: .Screenprinling" tœk|a- búnaö. varmadælur, T-boll, síö- ermaboli og varmaskipta. Skrifiö: Master Eriks Reklam AB, Pilefeltsgatan 60, 30250 Hamlstad, Sverige Trésmiður til aöstoöar hvenær sem er. Hringiö í sima 40379. □ Gimli 5983477 — 1. I.O.O.F. 11 = 16404078% = konukvöld. □ Helgafell 5983477 IV/V — 2 AD KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30. Gleöi samfélagsins, Astráöur Sigur- steindórsson. Hugleiöing: Helgi Elíasson. Alllr karlmenn vel- komnlr. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma. Major Johs Pedersen frá Noregi talar. Allir hjartanlega velkomnir. mhiólp Almenn samkoma veröur aö Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Samhjálparkonur sjá um sam- komuna. Stjórnandi Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 10. apríl: 1. kl. 09. Gengiö á skiöum frá Stíflisdal yfir Kjöl i Hvalfjörö. Fararstjóri: Siguröur Kristjáns- son. 2. kl. 13. Eyrarfjall (476 m) létt ganga. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verö kr. 200 - f báö- ar feröirnar. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar vlö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Séra Halldór S. Grönd- al. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Widholn-feögarnir tala og syngja. Allir velkomnlr. — raöauglýsingar — raðauglýsingar Veiöimenn Út er komiö á vegum Landssambands veiðifé- laga 4. hefti ritsins Vötn og Veiöi og gefur þaö margvíslegar upplýsingar um silungsvötn og ár á suðausturlandi, frá Lagarfljóti til Rang- árþingi. Ritið fæst í bókaverslunum og er sent í póstkröfu hvert á land sem er, frá skrifstofu Landssambands veiöifélaga, Bol- holti 6, Reykjavík, sími 91 — 15528. Nokkuö er enn fáanlegt af fyrri árgöngum. kennsla ■; ■ A' .ifc.' v-4?; ■■ Námstefna um efnismeö- ferö og flutningatækni — Logistik Þriöjudaginn 12. apríl nk. veröur haldin á vegum Félags íslenskra iönrekenda, nám- stefna um efnismeöferð og flutningatækni, „logistik“. Námstefnan fer fram í Kristalsal Hótels Loft- leiöafrá kl. 13:00 til 18:00. Dagskrá: 1. Kynning — Gunnar J. Friöriksson, form. Fragtnefndar F.í.l. 2. „Logistik" — uppruni og saga — Jón Sævar Jónsson, verkfræöingur. 3. „Logistik“ — aðferöir og tækni — Thom- as Möller, verkfræöingur. 4. Skipulag aöflutninga — Thomas Möller. 5. Framleiösluskipulag — innanhússflutn- ingur — Pétur K. Maack, dósent. 6. Tækjakostur — tæknivæöing — Elías Gunnarsson, verkfræöingur. 7. Birgðastýring — vörudreifing — Elías Gunnarsson — Páll Kr. Pálsson, F.í.l. 8. Staöan í dag — hugsanlegar aögeröir — Páll Kr. Pálsson, F.í.í. Fundarstjóri: Kristján Jóhannsson, F.í.l. Þátttökugjald er kr. 400,- fyrir félagsmenn F.í.l. en kr. 600,- fyrir aöra og greiöist viö innganginn. Þátttöku ber aö tilkynna til skrifstofu F.í.l. sími 27577 í síöasta lagi hinn 11. apríl nk. Frá Fósturskóla íslands Næsta skólaár 1983—1984 gengst Fóstur- skóli íslands fyrir eins árs framhaldsnámi fyrir fóstrur. Námiö hefst 19. sept. og lýkur seint í maí. Námiö miöast einkum viö for- stöðu- ráögjafar- og umsjónarstörf á sviöi dagvistunar barna. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknir þurfa aö hafa borist skólanum fyrir 15. maí nk. Starfs- reynsla áskilin. Skólastjóri. tilboö — útboö ISf ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í Selás 6. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Utboös- gögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 3000 kr. skilatryggingu. Til- boö veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 20. apríl 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Fiskiskip Höfum til sölu 295 rúmlesta fiskiskip, smíöaár 1976, með 800 hestafla Alpha-Diesel aöalvél. Skipiö er yfirbyggt og útbúiö til línu- og tog- veiöa. Skipti á minni skipi koma til greina. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500 Njarövík Kosningaskritstola Sjálfstæóistlokksins i Njarðvík er i sjálfstæölshús- inu Hóiagötu 15. Opiö daglega fré 16—19 sími 3021. Sjálfstæöis- menn eru hvattir til aö hafa samband viö skrifstofuna. Stjómlr tétaganna. Mosfellssveit Fulltrúaráó sjálfstæöisfélaganna í Kjósarsýslu hefur opnaö kosn- ingaskrifstofu í JC-salnum í Þverholti Skrlfstofan er opin virka daga kl. 16—19 og kl. 14—18 laugardaga. Simi 67239. Kosningastjóri Helga Richter. Húsnæöis- og atvinnumál Fundur veröur um húsnæöis- og atvlnnumál á vegum ungra sjálf- stæöismanna á Suöurnesjum laugardaginn 9. apríl i Sjálfstæöishúsinu Hólagötu 15, Njaróvík og hefst kl. 14.00. Ræóumenn: Bragi Mikaelsson, Gelr H. Haarde, Guöbjartur Greips- son, Siguröur Garöarsson. Fundarstjóri: Stefán Tómasson. Fundarritari: Ingimundur Guömundsson. Frambjóöendur flokksins munu mæta. Hofsós Almennur stjórnmálafundur í Höföaborg, laugardaginn 9. april kl. 14.00. Þar flytja ávörp og svara fyrirspurnum: Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra, Eyjólfur K. Jónsson, alpingis- maöur, Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Jón Asbergsson, fram- kvæmdastjóri. Sjálfstæöisflokkurinn. Frá upplausn til ábyrgöar Heimdallur — Hvöt — Óöinn — Vörður Betra mannlíf Sjálfstæöisfélögin i Reykjavík halda al- mennan hádegisfund um fjölskyldumél, laugardaginn 9. apríl kl. 12—14. í Valhöll viö Háaleitisbraut. Framsögumenn: Sveinn Jónsson vKV- skiptafræöingur, Birgir isleifur Gunnarsaon alþingismaöur, Elin Pálmadóttir blaöa- maöur, Helga Hannesdottir laaknir. Fundarstjóri: Björg Einarsdóttir skrlfstofu- maöur. Léttur málsveröur veröur á boöstólum. Barnagæsla og myndbönd fyrlr meöan á fundl stendur. Allir velkomnir. FUS Týr Kópavogi Staöa þjóöarbúsins — Hvaö tekur viö aö loknum alþingiskosningum? Týr, félag ungra sjálfstæölsmanna f Kópavogi, heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaginn 7. apríl '83 meö þeim alþingismönnun- um Salome Þorkelsdóttur og Ólafi G. Einarssyni Einnig mun Bragi Michaelsson, 6. maöur á framboöslista Sjálfstæöisflokksins í Reykja- neskjördæmi, ræöa um húsnæðisvandamál ungs fólks. Fundurinn er öllum opinn og veröur haldinn í húsakynnum Sjálfstæö- isflokksins í Kópavogi aö Hamraborg 1, þriöju hæó. og hefst kl. 20.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Framsaga: Salome Þorkelsdóttir alþingismaður, Ólafur G. Einars- son alþingismaöur og Bragi Michaelsson. 2. Kaffiveitingar. 3. Umræöur. 4. Önnur mál Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.