Morgunblaðið - 07.04.1983, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 07.04.1983, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Þú erti á kafi í kaupsýslu í dag. Kaupa inn og selja, það er þitt líf og yndi. GerAu nýja fjárhags- áaetlun. Andleg málefni hoföa einnig vel til þfn í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú þarft ad hugsa betur um út litið. Gerdu nýja samninga og nýjar ástlanir í dag. Þú verður fyrir einhverri andlegri reynslu sem hefur mikil áhrif á þig. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ættir ad taka þátt f félags- starfsemi í dag. Ef þú ert blank ur er þér alveg óhætt að bidja um lán. Mundu að gefa gaum að útlitinu ef þú ætlar að verða þér úti um eitthvað í dag. m KRABBINN <92 21.JCNl-22.JtLl Þú befur gott af því ad hitta vini þína og taka þátt í rökrædum. Þú átt óþarflega gott meó aó láta álit þitt í Ijós og því verdur þér falið aó vera málsvari hóps opinberlega. r®riLJÓNIÐ I«Í5Í23. JtLl-22. AgOst t ÞaÓ er beppilegt aó fara í feróa- lög tengd vinnu í dag. Taktu þátt í rökræóum og skipuleggóu hlutina vel. í kvöld skaltu fara á einhvers konar trúarlega sam- komu án maka þíns. MÆRIN 23. AgCST-22. SEPT. Þú befur mikinn áhuga á trú- málum og ððru sem viðkemur andlegum málefnum. Þú verður líklega fyrir reynslu á þvf sviði f dag. Þetta er hentugur dagur til þess að skipuleggja ferðalag. VOGIN Y/l$4 23. SEPT.-22. OKT. Nn er tími til að taka ákvarðan- ir varðandi fjármál. Þér gengur betur að ná til þeirra sem þú elskar. Farðu eitthvað út að skemmta þér í kvöld, þú þarft á tilbreytingu að halda. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú átt gott meó aó umgangast aóra og þaó er sérlega gott á milli þín og þinna nánustu. Þú hugsar mjög rökrétt í dag og átt því auóvelt maó taka ákvaróan- ir. ikfi BOGMAÐURINN ,lJS 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur heppnina meó þér, ef þú feró í feróalag tengt stafl þínu í dag. Þú þarft aó hugsa meira um heilsu þína og starfs- frama. Þú fsró góóa hugmynd sem beimilisljóninu líst vel á. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú færð snjalla hugmynd í dag sem þú skalt ekki hika við að hrinda í framkvæmd. Þú ert beppinn í fjármáium og geng- ismálum. Farðu eitthvað út f kvöld og lyftu þér á kreik. Þú ættir að hafa meira samband við fjölskylduna heldur en þú befur gert að undanförnu. Þessi dagur er hentugur til þess að fara i ferðalag. Njóttu tónlistar í kvöld. í FISKARNIR 19. FEa-20. MARZ Þér tekst að ná betra sambandi við þína nánustu, annars er þessi dagur góður til þess að stunda nám af kappi. Þú hefur heppnina með þér f fjármálum. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS rASTlN /VH'S, MÉR LÍPUR JAfK ILLA 06 péR ÚT AF p£SSU í KVÖí-PÍVIt7 SÖöpUM aepj Y/Vtisibgt sm öetuk V/£R\ bSÁGT ' [ 5ATT AÐ S£'67A 5AT É6 BAKA HéiewA 06 VAR Aí> VELTA ) j?ESSU ÖLLU FyRlR MÉR PÚ HRINÖPI&' ^ÖÖNINA- HVAe? ' HyöóSTU 3-/8 TOMMI OG JENNI ::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMAFÓLK ..........•••»•»= THE TKAFFIC HELICOPTER REPORTS/’ICV SIPEWALK5" Þyrludeild umferðarlögregl- unnar hefur tílkynnt að gangstígar borgarinnar séu fsilagðir. BRIDGE Spil 9 í 2. umferð Islands- mótsins var viðkvæmt f úr- spili. Norður ♦ KDG4 VÁK2 ♦ K72 ♦ DG7 Vestur Austur ♦ 10873 ♦ Á9 V 5 V DG987 ♦ 108 ♦ G963 ♦ K109432 ♦ Á5 Suður ♦ 652 V 10643 ♦ ÁD54 ♦ 86 Á 5 borðum voru spiluð 3 grönd á N—S spilin og vannst spilið á þremur borðum en tapaðist á tveimur. En með vandaðri spilamennsku á ekki að vera hægt að tapa spilinu. Austur vakti alls staðar á einu hjarta og á einu borðinu gengu sagnir þannig áfram að sú sögn var pössuð til norðurs sem doblaði, suður sagði grand og norður lyfti f þrjú. Út kom lítið lauf. Austur drap það á ás og spilaði aftur laufi, sem vestur tók á kóng og skipti yfir í hjarta. Þarna drap sagnhafi á ás og braut út spaðaásinn. Austur spilaði spaða. Þessi vörn bendir auðvitað til þess að laufið skiptist 6—2 og því er stórhætta á að austur eigi fjórlit í spaða eða tfgli og tvílit í hinum litnum. Ef austur á fjóra spaða er spilið óvinn- andi, en ef hann á fjóra tfgla er leikur einn að vinna spilið með einfaldri kastþröng. En fyrst þarf að gefa hjartaslag. Áustur spilar sennilega hjarta til baka og þá verður þetta lokastaðan: Vestur ♦ 10 V- ♦ - ♦ 109 Norður ♦ 4 V- ♦ 2 ♦ G Suður ♦ - VIO ♦ D5 ♦ - Austur ♦ - VD ♦ G9 ♦ - Blindur er inni á tígulkóng og nú er laufgosa spilað. Aust- ur verður að kasta tígli til að halda í hæsta hjartað og þá verður tígulfimman 9. slagur- inn. Ef austur hefði átt fjóra spaða og tvo tigla hefði hann getað brotið samganginn fyrir kastþröngina með því að spila spaða inni á hjartagosa. Þar sem spilið var spilað í norður var útspilið fyrirleitt hjartadrottning. Eftir þá byrj- un má vinna spilið með því að kasta austri inn á fjórða tígul- inn í lokastöðunni og þvinga hann til að gefa slag á hjarta- tíuna. _ Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Wijk aan Zee í janúar kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Johns Nunn, Eng- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Johns van der Wiel, Hollandi. 27. Bxh6! — Rc5, 28. Bg5 — Rxb3, 29. cxb3 - f6, 30. Be3 og með peð yfir og betri stöðu vann hvítur. Ef svartur hefði þegið fórnina hefði framhaldið getað orðið 27. — gxh6, 28. Dxh6 - Rc5, 29. Hh3! og svartur er varnarlaus.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.