Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.04.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1983 41 félk í fréttum + Sylvester Stallone, bandaríski kvikmyndaleikarinn, er nú á góörl leiö meö aö veröa sá alrík- asti í hópi stórstjarnanna, en hann hefur nú undirritaö samn- ing, sem hæglega getur fært honum í hendur um 600 milljónir ísl. kr. Þannig er, aö hann á ekk- ert aö fá fyrir næstu mynd sína „Rocky IV“, fyrr en allur kostnaö- ur hefur veriö greiddur en þá á hann líka aö fá helminginn af hagnaöinum. + Nancy Tilton og eiginmaöur hennar, Todd, halda hér hin hróöugustu á tvíburunum sínum, en þeir voru getnir í tilrauna- glasi. Aö getnaðinum loknum voru frjóvguö eggin flutt í móö- urina, sem gekk meö þá í tilskil- inn tíma og fæddi svo í lok síð- asta mánaöar. + Danir eru farnir aö hlakka tlt sumars og sólar og baöfatahönnuöurnir ætla ekki aö standa uppi berskjaldaöir þegar sjórinn í dönsku sundunum er orðinn sæmilega hlýr. Af þessari mynd má fá nokkra hugmynd um hvernig baðfatatískan veröur í Danmörku í ár og hefur sá zebrastrípaði einkum falliö kvenfólkinu vel í geö. + Leikkonan Connie Stevens veit hvaö hún vill þegar hún fer aö versla. Á aöeins tuttugu mínútum fóru hún og dætur hennar tvær meö næstum 70 þúsund kr. í föt í verslun einni í Los Angeles og þaö án þess aö máta eina einustu flík. Hjartans innilegustu þakkirfyrir hlýjar kveðjur, risnu mikla og veglegar gjafir á nírœðisafmæli mínu 31. marz sL Þórður Krístleifsson. Heba heldur vió heilsunni Nýtt námskeiö að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvisvar eða fjórum sínnumíviku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leikíimi - Sauna - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kaífi - Jane Fonda leikfimi Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 53. Kópavogi. Eggjabúiö á Vallá Kjalarnesi Simar 66033og 66032 SPUNNH) UM STAIÍN eftir MATTHÍAS JOHANNESSEN konuna út. Ritarinn sezt aftur við púlt og heldur áfram að skrifa, en Stalín hugsar um síðasta afrek sitt, brosir lítillega og segir við ritarann: Þetta gekk vel, félagi! Ritarinn hrekkur upp úr vinnu sinni og segir: Já, ágæt- lega. Nú stendur Stalín upp og gengur út úr herberginu án þess að kveðja. Hann fer í fylgd með öryggisverði í skrifstofu sína í Kreml. Hann er ánægður, en þó leynist einhver uggur með honum. Þegar hann er einn í skrif- stofunni gengur hann að hauskúpunni á borðinu, virðir hana fyrir sér, tekur hana síðan upp og segir: Það tókst, félagi. Svo brosir hann framan í dauðann. En það dugar ekki. Ungu konunni tekst það, sem flestum öðrum er um megn: Hún leikur á dauðann. Lifir hreinsanirnar af. Og skrifar endurminningar sínar löngu síðar. í stað þess að losna við báknið og leysa ríkið upp, losar Stalín sig við fólkið. Ekki sízt gamla vini og sam- starfsmenn. Það er kallað hreinsanir: chistka; Slátrun. Útrýming. 7 Ahugi Stalíns fellur fólki í geð. Hann er óviðjafnan- legur í hlutverki sínu. Þegar hann er fimmtugur árið eftir að Trotsky er sendur í útlegð, 1929, er hann lofsunginn eins og rómverskur keisari: þ.e. eins og jarðneskur guð. Holdtekin kenning kommúnismans. En jafnframt magnast tortryggni hans og grimmd. Ekki sízt gegn gömlum félögum. Búkharin gefur höggstað á sér vegna vináttu við Trotsky. Áhugamaður um listir. Kom í upphafi á fund Lenins til að tala við hann um málaralist, en ekki byltingu. Vladimir llyich hafði haft áhuga á því. Þeir urðu nánir vinir og samstarfsmenn. En samt stóð Zinoviev félaga Lenin næst. Fíngerður tilfinningamaður. Úthverfur, Gyðingur eins og Trotsky og Kamenev. Er- lent pakk án tengsla við þjóð okkar, segir Stalín. Hann fyrirlítur Zinoviev mest allra. Zinoviev hefur enga hæfi- leika til að skipuleggja samsæri. Styrkur hans er róman- tísk ræðumennska. Búkharin stendur aftur á móti föstum fótum á jörðinni. Hann líkist Lenin með aldrinum, það gerir geitskörin. Hann er verndari skáldaog listamanna. Ritstjóri Izvestia. Búkharin reynir að koma í veg fyrir, að vinur hans, Osip Mandelstam, verði tekinn fyrir níðkvæðið um Stal- ín, en þá fer Yagoda með það utan bókar fyrir hann. Orlög Mandelstams eru þar með ráðin. Og Búkharin færist nær kaldri gröfinni. Hann hatar Stalín. Kallar hann arftaka Djengis Khans — á bak. Eyru hans eru alls staðar, segir hann. En Stalín segir með spartverskri hægð asíu- mannsins: Við þurfum að losna við þessa óðu hunda! Eftir dauða Leníns myndaði Stalín þríeyki með Zin- oviev og Kamenev. Það var eins og bandalag úlfs og lamba. Hann brosir stundum að svari, sem Kamenev fékk frá einum félaga þeirra, Menzhinský, eftir að bandalagið splundraðist, 1925: Ef þið treystið honum ekki, ef þið þolið hann ekki — hvers vegna slepptuð þið honum þá lausum? Nú er of seint að setja hann í búr. Zinoviev, Búkharin og Kamenev eru taldir trotskýistar þrátt fyrir gamlar ýfingar. Já, Kamenev! Mannvinur. lnn- hverfur. ódrepandi marxisti, mágur Trotskys. Olga, kona hans, hefur marga fjöruna sopið með honum. Kamenev þorir einn allra að gagnrýna persónudýrkunina á Stalín í ræðu á 14. flokksþinginu 1925. Þá segir Stalín: Það byggir enginn upp sósíalisma með hvítum hönzkum. Tveimur árum síðar fær hann samþykkt að reka Trotsky úr flokknum. Með dyggilegri aðstoð öryggislögreglunnar afhjúpar Stalín alla þá, sem hann þarf að losna við. Hann nýtur FRAMHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.