Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Heilsöluútsala Heildverslun sem er að hætta rekstri selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bak- hús. Opiö frá 1—6 e.h. Trésmiöír Tökum aö okkur nýsmíöi — breytingar — parket — huröir — milliveggi — loftklæöningu — mótauppslátt — glugga og skipta um gler og fleira. Uppl. i síma 78610. I.O.O.F. 10 = 165258 'h = ÚTIVISTARFERÐIR Útivístarferöir Dagsferöir sunnudaginn 1. maf. Kl. 10.30, noröur yfir Esju. Gengiö á Hátind og Skálatlnd. Verö 200 kr. Fararstjóri Krlstján M. Baldursson. Kl. 15, Maríuhöfn — Búöasand- ur — Kræklingafjara. Ferö fyrlr unga sem aldna. Verö 200 kr. og frítt f. börn m. fullorönum. Kræklingur steiktur á staönum. Fararstjóri Inglbjörg Ásgeirs- dóttir og Kristinn Kristjánsson. Brottför i ferðirnar frá BSl, bensínsölu. Sjáumstl Ferðafélgiö Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 1. maf. 1. Kl. 11. Skíöagönguferö frá Bláfjöllum um Lönguhlíö aö Kleifarvatni. Komiö meö f ánægjulega skíöagöngu meöan enn er snjór. Verö kr. 200,-. 2. Kl. 10. Akrafjall (602 m). Gott útsýni, þægileg ganga. Umhverf- is Akrafjall (ökuferö). Verö kr. 400,-. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Lárus Halldórsson talar. Sönghópur syngur. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 6. Kristniboðsfélag Karla ( Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13, mánudag kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson, cand, theol. hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Vegurínn Samkoma í dag kl. 14.00 í Síöu- múla 8. Allir velkomnir. Árleg kaffisala Kristniboösfélags kvenna veröur i Betaníu, Laufásvegi 13, í dag, 1. maí, kl. 14.30 og fram eftir kvöldi. Styöjiö krlstniboöiö i Eþiópiu og Kenýa meö þátttöku ykkar. Nefndin. Félagsfundur Veröur haldinn laugardaginn 7. mai 1983 kl. 14.00 í félagsheimil- inu aö Dugguvogi 1. Fundarefni: Staöa i skotvallamálum í dag. Skotfélag Reykjavíkur. Elím, Gettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Kvenfélag Keflavíkur Fundur í Kirkjulundi, mánudag- inn 2. maí kl. 8.30. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Willi Hansen yngri predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Filadelfia Almenn samkoma kl. 20.00. Ræóumenn: Vöröur Traustason, Svanur Magnússon og Daniel Glad Hjálpræðis- Mf™' v ' ^'rkjustræti 2 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 samkoma meö gospelsöngvaranum Bjernar Heimstad. Allir hjartanlega vel- komnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ræöumaöur Guöni Einarsson. handmenntaskolinn 91 - 2 76 44 ' FÁIfl KYKWINGABRIT SKÚUNS SEWT HEIW | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Tilboð óskast í gatnagerö á Hellissandi og í Stykkishólmi. Um er að ræða útlögn á ca. 28 þúsund fm af olíumöl, jöfnunarlagi, ásamt tilheyrandi frárennslislögnum. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sig- uröar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð þar föstudaginn 13. maí kl. 14.00. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F., Útboö Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í upp- steypu 1. áfanga slökkvustöðvar- og verk- stæðisbyggingar á Reykjavíkurflugvelli. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum vor- um 2. hæð, flugturninum Reykjavíkurflugvelli frá þriðjudeginum 3. maí nk. gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 10. maí nk. kl. 11.00. Áskilið er aö taka hvaöa tilboði sem berst eöa hafna öllum. Flugmálastjórn. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Daihatsu Charade árg 1980. Audi 100 árg. 1977. V.W. Derby árg. 1979. Citröen Dianna árg. 1973. M. Benz 220 D. árg. 1972. Toyota Mark II árg. 1972. Fiat 132 árg. 1974. Bifreiöirnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11. Kænuvogsmegin mánudag. Tilboðum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 3. maí. Sjóvátryggingafélag islands hf. Simi 82500. Útboð Húsfélögin við Dúfnahóla 2—4, Reykjavík, óska eftir tilboöi í málningarvinnu utanhúss. Nánari upplýsingar gefur Páll Vignir Héðins- son í síma 77736 eftir kl. 7.30 e.h. næstu kvöld. Útboð Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í bygg- ingu rotþróar neöan Tangahverfis, ásamt tengilögnum. Útboösgögn eru afhend á skrif- stofu Mosfellshrepps gegn 2.000 kr. skila- tryggingu, alla virka daga milli 8 og 15.30. Tilboðin verða opnuö á sama stað kl. 11 þriðjudaginn 10. maí 1983. Tæknifræðingur Mosfellshrepps. Málun/ sprunguviðgeröir — Útivinna Tilboö óskast í sprunguviögeröir og málun fjölbýlishússins Ásbrautar 3—5, Kópavogi. Verklýsingu að málun og aörar upplýsingar veitir Þórir Sveinsson í síma 45003 eða Stef- án Gíslason í síma 45331. Skilafrestur er til 9. maí nk. Réttur er áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Húsfélög Ásbrautar 3—5, Kópavogi. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Volvo 244 árg. 1983 Mazda 929 ST árg. 1982 Mazda 929 ST árg. 1980 Chevrolet Maleby árg. 1979 Subaru 1600 árg. 1979 Fiat 125 P árg. 1979 Ford Fermut árg. 1978 W.V. 1200 árg. 1976 Datsun 120 A árg. 1974 Bílarnir veröa til sýnis á réttingaverkstæði Gísla Jónssonar að Bíldshöfða 14, Reykjavík mánudaginn 2. maí. Tilboðum skal skila á skrifstofu félagsins að Síöumúla 39, Reykjavík, fyrir kl. 17.00 þriöju- daginn 3. maí. TRYGGINGAR 1 82800 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki, sem veröa til sýnis þriöjudaginn 3. maí 1983, kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora, Borg- artúni 7, Reykjavík, og víöar. Rover 3500 fólksbifreið ............ árg. 1979 Mazda 929 fólksbifreiö ............. árg. 1979 Volvo 244 DL fólksbifreið .......... árg. 1976 Volvo P 144 fólksbifreiö ........... árg. 1971 Volvo P 144 fólksbifreið ........... árg. 1971 Ford Cortina fólksbifreiö .......... árg. 1979 Ford Cortina fólksbifreiö .......... árg. 1976 Mazda 323 fólksbifreiö ............. árg. 1980 Mazda 323 fólksbifreiö ............. árg. 1980 Ford Escort sendif.bifreiö ......... árg. 1977 Ford Escort sendif.bifreið ......... árg. 1977 Ford Econoline sendif.bifr.......... árg. 1974 Chevrolet Suburban 4x4 sendif.bifr..................... árg. 1980 Ford Bronco ........................ árg. 1974 Ford Bronco ........................ árg. 1974 Simca XR fólksbifreið .............. árg. 1980 Lada Sport torfærubifreiö .......... árg. 1978 Toyota Hi Lux pic up ............... árg. 1976 Land Rover diesel .................. árg. 1975 UAZ 452 torfærubifreið ............. árg. 1979 BMW bifhjól ........................ árg. 1972 BMW bifhjól ........................ árg. 1973 Til sýnis á Birgöastöð Pósts og síma við Vesturlandsveg: Int. Scout torfærubifr., skemmd eftir veltu . árg. 1977 Til sýnis hjá Véladéild Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5: Volvo F-85-42 vörubifreið ...... árg. 1966 Volvo F-86-49 vörubifreið ...... árg. 1973 Hiab-Foco 245 bílkrani ......... árg. 1973 Til sýnis í vöruskemmu Ríkisskipa við Reykja- víkurhöfn: KVAB dráttarkerra .............. árg. 1966 Clarktor 6 dráttarkerra ........ árg. 1959 7 stk. tengivagnar. Buröarþol 3 tonn .. Tilboðin verða opnuö sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGAi rUNI 7 S!KI /u844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.