Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.05.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 45 Verktakar Vélsmidjur Við hjá Sindia spyrjum: Eru starfsmenn ykkar að smíða stigapalla, stiga milli hæða, stiga á tanka, landgöngubrýr? Vantar ristarefni þar sem loft og Ijós þarf að komast á milli hæða? Vantar þrep og palla utan á tankinn, verkstæðisbygginguna? Er gætt fyllsta öryggis varðandi þrep og palla utan dyra t.d. vegna snjóa? Það má lengi spyrja, en við hjá Sindra Stál teljum að ristarplötur, pallar og þrep frá Weland séu svar við þessum spurningum. Framleiðsluvörur Weland eru úr gæðastáli og heitgalvaniseraðar til að tryggja þeim lengsta endingu. Gœtum hagkvœmni - gœtum öryggis. Lausnin er Weland ristarplötur, pallar, þrep. Þrep 900 x 230 mm 900 x 260 mm 1000 x 260 mm Þessar stærðir eru til á lager: Þrep með Pallar hálkuvörn 900xi000 mm 700x230 mm lOOOx 1000 mm 900 x 230 mm 900 x 260 mm Ristarplötur Ur 25 x 3 mm stáli: 1000 x 6000 mm Úr 30 x 3 mm stáli: 1000x6000 mm Leitið upplýsinga SINDRA STALHF PÓSTHÓLF 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVÍK, SÍMAR: 27222 & 21684 iv SG-hljómplötur hf. Ármúla 38. Sími 84549. Tvær plötur á sama verði og ein ÞAÐ GEFUR Á BÁTINN Fjörutíu vinsælustu, íslensku sjómannalögin, allt frá 1930 og til 1980. Allir kunnustu dægurlaga- söngvarar Islands og hljómsveitir LÖGIN ERU: Ég er sjóari Ó, María mig langar heim Loónuvalsinn Blítt og létt Ólafur sjómaóur Úti í Hamborg Vaggi þér aldan Þóröur sjóari Föðurbæn sjómannsins Einsi kaldi úr Eyjunum Ég fer í nótt Hvaö skal meö sjómann Hafið lokkar og laðar Saga farmannsins Svona er á síld Kokkur á kútter frá Sandi Þaö var hann Binni í Gröf Á sjó Síldarvalsinn Sjómenn íslenzkir erum viö Sjómannavalsinn Oft er fjör í Eyjum Landleguvalsinn Sjana síldarkokkur Ship-o-hoj Farmaöur hugsar heim Ég kveö Ég bíð við bláan sæ Skipstjóravalsinn Sjómannskveðja Hif-opp og höldum af staö Allt á floti Vertu sæl mey Jón tröll Síldarstúlkurnar Geföu að hann nái til lands Þú ert vagga mín haf Kútter Sigurfari Sailor á Sánkti Kildu Suðurnesjamenn Ath.: Einnig tvær kassettur á sama verði og ein Þessi einstæða hljómplötuútgáfa á vinsælustu sjómannalögum síðustu áratugina fæst í hljómplötuverslunum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.