Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ1983 Peninga- markaðurinn ------------------------N GENGISSKRÁNING NR. 80 — 02. MAÍ 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítöl.k líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 29/04 21,710 21,780 33,941 34,051 17,719 17,776 2,4725 2,4805 3,0489 3,0587 2,8897 2,8990 3,9871 4,0000 2,9328 2,9422 0,4421 0,4435 10,4813 10,5151 7,8102 7,8354 8,7966 8,8250 0,01480 0,01485 1,2478 1,2518 0,2168 0,2175 0,1585 0,1590 0,09110 0,09139 27,876 27,966 23,3740 23,4498 --------------- -------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. MAÍ 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 23,958 21,680 1 Sterlingspund 37,456 33,940 1 Kanadadollari 19,554 17,657 1 Dönsk króna 2,7288 2ATTA 1 Norsk króna 3,3646 3,0479 1 Sænsk króna 3,1889 2,8967 1 Finnskt mark 4,4000 3,9868 1 Franskur franki 3,2364 2,9367 1 Belg. franki 0,4879 0,4402 1 Svissn. franki 11,5666 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8,6189 7,8202 1 V-þýzkt mark 9,7075 8,8085 1 itölsk líra 0,01634 0,01482 Austurr. sch. 1,3770 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2393 0,2157 1 Spénskur peseti 0,1749 0,1584 1 Japansktyen 0,10053 0,09126 1 írskt pund 30,763 27,837 _______________________________J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþattur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starftmanna rikitint: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lifeyrittjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravititala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavítitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafatkuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Sjóndeildarhringurinn kl. 17.20: „Jónasarhús“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Sjóndeildarhringurinn. Umsjón- armaður er Ólafur Torfason blaða- maður. (RÍJVAK) — Ég fer í Náttúrugripasafn- ið hér á Akureyri, sagði Ólafur. — Það er búið að starfa í um 30 ár, en samt eru þeir til sem halda, að þarna séu aðeins ein- hverjir sýningarskápar. Sann- leikurinn er hins vegar sá, að þetta er eina vísindarannsókna- stöðin að heitið getur utan Reykjavíkur. Starfsmenn eru þrír, Helgi Hallgrímsson grasa- fræðingur, forstöðumaður safns- ins; Þóroddur Þóroddsson jarðfræðingur og Kristján Rögnvaldsson. Ennfremur hefur Jóhann Pálsson, forstöðumaður Lystigarðsins, aðstöðu í húsnæði safnsins. Safnið stundar rann- sóknir fyrir marga aðila, t.d. iðn- aðarráðuneytið, Orkustofnun, Vegagerð ríkisins, Akureyrarbæ og marga aðila á Norðurlandi, enda starfsvettvangurinn allur Norðlendingafjórðungur. Meðal rannsóknasvæða eru Mývatns- svæðið og Hofsafréttur vegna undirbúnings virkjana. Nýbúið er að gera stóra könnun um náttúrufar í Eyjafirði og ráðist verður í svipaða könnun á Húsa- vík í sumar, m.a. í sambandi við hugsanlega trjákvoðuverk- smiðju. Húsnæði safnsins er orð- ið afar þröngt fyrir starfsemina og knýjandi að bæta þar úr. Ég ræði við fyrrnefnda starfsmenn Náttúrugripasafnsins, svo og við Rafn Kjartansson menntaskóla- kennara, stjórnarformann þess. Ólafur Torfason Umræðuefnið verður bæði nú- verandi starfsemi, en ekki síður framtíðardraumarnir, sem eru stórir. M.a. er á dagskrá að reisa hér stórhýsi, sem verði aðsetur heilmikillar vísindarannsókna- stöðvar, þar sem sameinuð verði undir einu þaki núverandi og helst aukin starfsemi Náttúru- gripasafnsins og Lystigarðsins, raungreina- og líffræðikennsla Menntaskólans á Akureyri og jafnvel námsaðstaða fyrir há- skólastig í þessum greinum. Búið er að stofna byggingarsjóð og ákveðið hefur verið að húsið eigi að heita „Jónasarhús", eftir Jón- asi Hallgrímssyni, sem leit á sig sem náttúrufræðing fyrst og fremst og átti fyrstur manna hugmyndina að því að koma upp náttúrugripasafni á íslandi og starfsemi af þessu tagi. Það er dálítið merkilegt, að hefð í nátt- úrufræðum á íslandi á sér einna lengsta sögu hér á Norðurlandi og ótrúlega margir náttúruvís- indamenn eru fæddir hér eða upp aldir eða hafa byrjað starfa sinn hér. Á dag.skrá sjónvarps kl. 21.55 er áströlsk fræóslumynd, Konubrjóst, um konubrjóst, eiginleika þeirra og hlutverk, einkum með hliðsjón af rannsóknum sem gerðar hafa verið á mjólkurkirtlastarfsemi og brjósta- gjöf. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. „Áður fyrr á árunum“ kl. 10.35: Ferming að Stað í Aðalvík um 1920 Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn „Aður fyrr á árun- um“. Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. — í þessum þætti verður lesinn bókarkafli eftir Þórleif Bjarnason, fvrrum náms- stjóra, sagði Ágústa. — Þar segir ítarlega frá fermingu hans, bæði fermingarundir- búningi og fermingunni sjálfri, en Þórleifur var fermdur að Stað í Aðalvík á Ströndum í kringum 1920. Það er Guðni Kolbeinsson, frændi Þórleifs, sem les frásögnina. Þórleifur Bjarnason Útvarp ReykjavíK W ÞRIÐJUDKGUR 3. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Rögnu Nteinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Lausnin“, smásaga eftir Guy de Maupassant. Þýðandi: Eiríkur Albertsson. Arnhildur Jónsdóttir ies. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Scapino", forleik eftir William Walton og Sinfóníu nr. 8 í d-moll eftir Vaughan Willi- ams; André Previn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son (RÚVAK). KVÖLOIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. SKJAHUM ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Blámann. Bresk teiknimyndasaga (11). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. ■ Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.55 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Konubrjóst. Áströlsk fræðslumynd um konubrjóst, eiginleika þeirra og hlutverk, einkum með hliðsjón af rannsóknum sem gerðar hafa verið á mjólkurkirtlastarfsemi og brjóstagjöf. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lars Hinrik" eftir Walentin Chorell (Áður útv. 77). Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Kristín Jónsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Jóhanna K. Jónsdóttir, Jóhann Hreiðars- son, Helgi Hjörvar, Sif Gunn- arsdóttir, Guðný Sigurjónsdótt- ir og Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. 20.30 Kvöldtónleikar. a. „Euryanthe“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fflharmónía leik- ur; Wolfgang Sawallisch stj. b. Fiðlukonsert í d-moll eftir Jo- han Helmich Roman. Leo Berl- in leikur með Kammersveit ffl- harmóníusveitarinnar í Stokk- hólmi. c. Sinfónía nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljómsveitin Fflharmónía leik- ur; Vladímir Ashkenazy stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Strandasýsiu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.