Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 xxHnu- ípá §9 IIRÚTURINN |ljl 21. MARZ—19.APRÍL Það geriat eitthvað nýtt og spennandi hjá þér í dag. Þú eignast njja vini eða ferð f skemmtilegt ferðalag. Þú fsrA mikla athjgli frá öðrum. Þetta er einn besti dagurinn þinn í langan tíma. NAUTIÐ 4U| 20. APRlL-20. MAl Þad er deyfð yfir ollu í dag, þér finn.st allt ganga mjög seint Þú skalt reyna að vinna með öðnira því það bentar þér vel í dag. Einnig er þetta góður dagur til þess að athuga fjármálin. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt reyna að hugsa ekki svona mikið um fortíðina heldur einbeita þér að framtíðinni. Þú getur fengið alla þá hjálp sem þú þarft hjá þínum nánustu. 'Hfg) KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Það er Iftið um að vera f félags- Iffinu hjá þér aldrei þessu vant Þú manst allt í einu eftir fólki sem þú hefur ekki hitt óralengi. Heilsan er að lagast og þér gengur vel f vinnunni. M ILJÓNIÐ 123. JÚLl-22. ÁGÚST Vinnan gengur h*gt hjá þér i dag. Þú átt erfítt með að ná upp góðri samvinnu við aðra. Þú þarft að slaka á og það er það eina sem dugir ef þú aetlar að koma beilsunni í lag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það verður seinkun á flestu sem þú kemur nálægt f dag. Reyndu að endurskipuleggja hlutina. Farðu út með fjölskylduna í kvöld og reyndu að gleyma vonbrigðunum. WJl\ VOGIN W/lTTd 23. SEPT.-22. OKT. Vertu á verði og fylgstu vel með því sem er að gerast í kringum þig. Þú ettir að fara f stutt ferðalag en vera svo heima hjá fjölskjldunni í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir varðandi viðskipti. Astvinir þínir hjálpa þér lítið. Þú ert eitthvað fjarlægur þeira í dag. Farðu út að skemmta þér í kvöld og reyndu að njóta þess sem er að gerast f kringum þig. !*| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú nerð einhvers staðar f búð f dag, skaltu versla til einkanota. Gerðu eittbvað skap- andi, þú getur verið mjög list- renn ef þú leggur þig fram. STEINGEITIN _ 22.DES.-19.JAN. Öll skapandi verkefni ganga mjög seint í dag. Þú átt erfitt með að ná sambandi við þína nánustu. Farðu út á meðal fólks og reyndu að afla þér vinsrelda. Þú þarft á stuðningi annarra að halda. sg VATNSBERINN „snítí 20.JAN.-18.FEB. Þú skalt einbeita þér að því að halda heilsunni i lagi. Trúariðk- anir og önnur andleg málefni eiga vel við þig i dag. Aætlunum sem þú hafðir gert varðandi fjöl- skvlduna seinkar. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú ætlar að ferðast í dag skaltu búast við að verða fyrir alls kyns truflunum. Það er seinkun á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Þú átt bágt með að ná sambandi við aðra. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Jón Baldursson og Sævar Þorbjðrnsson sigruðu á Sam- vinnuferða-mótinu sem haldið ar í menningarmiðstöðinni við Gerðuberg um helgina. 36 pör spiluðu 3 umferðir af 12 para tvímenningi, slönguraðað í aðra umferð, en í þriðju um- ferð háðu 12 efstu pörin úrslitakeppni í A-riðli. Samanlagður árangur úr öll- um umferðunum þremur gilti, og fengu þeir Jón og Sævar 595 stig, en meðalskor er 495 stig. Hér er spil sem Jón og Sæv- ar fengu topp fyrir: Norður ♦ KD7654 V 4 ♦ Á74 ♦ G52 Austur ♦ 982 VÁD10 ♦ KD52 ♦ D107 Suður ♦ Á VKG93 ♦ G1093 ♦ ÁK64 Jón og Sævar sátu í A-V. Norður opnaði á 2 tíglum, Multi, gat verið veikir tveir ( hálit eða sterk þrílita hönd. Jón í austur doblaði, suður og vestur pössuðu og norður meldaði spaðana sína. Suður sagði 2 grönd og norður lyfti í þrjú. Sævar spilaði út á tígulátt- unni, fja'kinn, drottning og þristur. Sagnhafi féll þarna 1 þá víðfrægu gildru að byrja ekki að hugsa um spilið fyrr en það er um seinan. Hann hefði betur sparað þristinn sinn, því í öðrum slag spilaði Jón tígul- kóng og skar þar með á einu samgönguæðina við blindan. Snotur vörn sem dugði til að halda spilinu slétt unnu. Sagnhafi fær alltaf níu slagi því hjartað liggur þægilega og laufið er 3—3. Vestur ♦ G103 V87652 ♦ 86 ♦ 983 F FERDINAND SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Varna ( Búlgaríu í vetur kom þessi staða upp í skák Tékkans Prandstetters, sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka stór- meistarans Savons. ::::::::::::::::::::::::::: M SMÁFÓLK PearValentine, Ástin mín. I have thought of you often. Ég hef oft hugsað til þín. Not all the time, but often. En ég hef nú samt ekki nennt að gera það öllum stundum. 34. Hxf6! - gxf6, 35. Dxf6+ — Kg8, 36. Dg6+ - Kf8, 37. Bh5! og Savon gafst upp, því hann getur ekki forðast mátið til lengdar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.