Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 5 Ævintýrakastalar, frábærar verslanir, litskrúðug skotapils, sólböðuð vatnahéruð og grænar hlíðar. Skotland er óskastaður ferðamannsíns Skotland er ennþá óbreytt: óspillt náttúru- fegurð í aðlaðandi umhverfi. Hvert sem þú ferð mætir þér rómuð skosk gestrisni. Hún er alltaf jafn innileg. Þegar þú heimsækir stórverslanimar í Glasgow og Edinborg er enginn sem ýtir á eftir þér. Þú getur gengið um og skoðað af hjartans lyst, t.d. í fataverslunum eða í lístmunaverslunum. Það er enginn sem segir að þú þurfir endilega að kaupa þér skotapils eða kasmír peysu, en Glamlskastallnn. það er ofi ansi erfitt að standast allar freistingamar. Skotland er ekki bara sólbað og sveítasæla. Þú getur notíð leikhúslífsins, farið i kvik- myndahús, skoðað söfn og listasýningar, borðað á góðum veitingastöðum eða dansað á næturklúbbum í skosku borgunum, en dvöl á skoskri sveitakrá í kyrrlátu umhverfi er samt sem áður engu lík. Það er fatt sem jafnast á við skosku sveitasetrín og kastalana. Þeir líta ennþá út eins og myndir úr ævintýrabókum. Tökum til dæmis kastalana í Glamís og Blair. Þú Skotar eru íþróttaþjóð. Það vitum við fslendingar manna best. Hver vill ekki fara nokkrar holur á golfvelli, þar sem golfleikurinn varð til á sínum tíma? Ef þú spilar ekki golf, þá er upplagt að bregða sér í laxveiði, fara í siglingaklúbb, eða hressandi gönguferð upp á hálendi. Ekki verður umferðin á skosku sveitavegunum neitt til þess að angra þig. Þú þarft ekki einu sinni að keyra bíl til þess að njóta skosku hálandanna. Það er auðvelt og ódýrt að ferðast með jámbrautalest. Útsýnið er það sama. Komdu sem fyrst í heimsókn. Það er ekki lengi veríð að bregða sér til Glasgow með Flugleiðum. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjó traustu félagi Þú færð allar upplýsingar hjá söluskrífstofúm þeirra og hjá. FtRDASKRlFSTOFAN URVA Vlð höfum sérhœft okkur í Skotlandsferðum fyrif einstaklinga jafnt sem hópa. Haftð samband við okkur um verð og fyrirkomulag. Fálð upplýsingar um flug og bíl, hálandaferðir og kynnisferðir. Hringið, komið, skriflð. BFHTJUNæ trúir þvi kannski ekki en hertoginn af Atholl hefúr enn þá sína J eigin hermenn í Blairkastal- 1 anum. Laxveiðar í Loch Tay Grampian hljómsveitln í Craigievarkastaia 'A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.