Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 25 Pétur Ormslev: „Var óheppinn að skora ekki“ Myndsjá úr lokahófi HSÍ v J Vésteinn bestur hjá HSK 1982 Á HÉRAOSÞINGI Skarphéöins, sem haldið var í Gunnarshólma í Austur-Landeyjum í lok febrúar sl., var Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttamaöur á Selfossi, kjörinn íþróttamaöur HSK 1982. Aöal keppnisgrein Vésteins er kringlukast og bætti hann árangur sinn í greininni verulega á sl. ári og kastaði þá 59,48 m sem er þriöji betsti árangur íslendings í þessari varpi, sem er aukagrein hjá Vé- steini, kastaöi hann lengst 16,49 m á sl. ári. Vésteinn Hafsteinsson stundar nú háskólanám í Alabama í Banda- ríkjunum, og hefur hann nú þegar á þessu ári kvittað fyrir tilnefning- una, með sex HSK-metum, bæöi í kringlukasti og kúluvarpi, og hefur kastað kringlunni 60,70 m sem veitir honum rétt til keppni á Bandaríska háskólamótinu í byrjun júni, og Heimsmeistaramótinu í Helsinki í sumar. Vésteinn þarf nú aðeins aö bæta sig um 30 cm í kringlukastinu til þess aö ná olympíulágmarkinu, en það er 61 m. Þá hefur Vésteinn einnig bætt árangur sinn í kúluvarpinu frá í fyrra og kastað lengst 17,17 m. Sigurvegarar í Reykjavíkur- og bikarmóti (körfuknattleik '83. 3. flokkur KR Gunnar Gunnarsson (þjálfari), Jóhannes Kristbjörnsson, Ólafur Guömundsson, Freyr Njálsson, Þorbjörn Guójónsson, Birgir Jóhannesson, Guöni Guönason, Guómundur Ólafsson (framkvæmdastjóri). Neóri röó: Ómar Guómundsson, Ómar Scheving, Matthías Einarsson, Gísli Pálsson, Sigurður Þórarinsson. Vfl Gummersbach Evrópumeistari • Vestur-þýska handknattleiksliöiö Vfl-Gummersbach varö Evrópumeistari meistaraliða í handknattleik í ár. Liðið lék til úrslita gegn ZSKA-Moskvu. Fyrri leik liöanna sem fram fór í Moskvu lauk með óvæntum sigri Gummersbach, 19—15. í þeim leik þótti Gummersbach sýna hreint út sagt stórkostlegan handknattleik, enda er þaó ekki Ktiö afrek aö sigra Rússlands- meistarana á heimavelli sínum með fjórum mörkum. í liði ZSKA-Moskvu eru átta landsliösmenn. Síðari leikur liöanna fór fram á laugardag í Dortmund og þá snerist dæmió viö. Þar sigraöi rússneska liöiö meó einu marki, 14—13. En það nægöi ekki. Þetta er í fimmta skipti sem liö Gummersbach sigrar í Evrópukeppni meistaraliöa. Þaö hefur ekkert lið leikið eftir. Á myndinni hér aó ofan má sjá hiö geysisterka lið. Þá er allt útlit fyrir aö liöið verji titilinn í ár og bæti því enn einni rós í hnappagatið. 17 ára stökk 5,32 í stöng Finnski stangarstökkvarinn Arto Peltoniemi, sem er aöeins 17 ára, bætti finnska drengjametiö í stangarstökki innanhúss um páskahelgina, stökk 5,32 metra. Þetta afrek vann Peltoniemi í heimabæ sínum, Brahestad eóa Raahe. Hann átti sjálfur eldra metiö, sem var 5,30. Peltoniemi á heimsmet drengja utanhúss ( stangarstökki, 5,35 metra. Atli Eðvaldsson: „Lékum frekar illa“ Kristín stóð sig vel KRISTÍNU Gísladóttur, Gerplu, gekk vel á Noröurlandamótinu I fimleikum sem fram fór fyrir atuttu. Aöeins munaði 0,05 stig- um að hún kæmist í úrslit ( gólt- æfingum og vakti hún athygtt é mótinu, m.a. var sænski þjálfar- inn hrifinn af frammistööu henn- ar. Berglind Pétursdóttir stóö sig vel í stökki og munaði 0,2 stigum að hún kæmist í úrslit. Kristín lenti i 15. sæti í einstaklingskeppninni, Berglind í átjánda. Jónas Tryggvason hafnaöi í 15. sæti í einstaklingskeppni í karla- flokknum. • Kristín Gísladóttir, islands- meistari kvenna (fimleikum. Þeir félagar Atli Eövaldsson og Pétur Ormslev sem báöir leika meö Fortuna DUsseldorf máttu sæta sig viö stórt tap um helgina. En Pétur sem var að leika sinn fyrsta leik um langt skeiö stóö sig mjög vel. Úrslit í Þýskalandi: Bremen — DUsseldorf 5:2 Frankfurt — Kaiserslautern 2:2 Braunschweig — Gladbach 0:0 Leverkusen — Schalke 3:1 Hamburger — Stuttgart 2:0 Bayern — Hertha 4:0 — ÞR. — ÞAÐ var mjög ánægjulegt aó fá aö leika aftur meö liöinu og ég var ánægöur meö frammistöðu mína í leiknum. Gekk bara vel. Ég var óheppinn aó ná ekki aö skora mark, en mér tókst að leggja upp annað mark okkar. í eitt skipti var bjargaö á línu góöu skoti frá mér og svo var ég afar óheppinn meö að skjóta framhjá i góöu færi, sagöi Pétur Ormslev, en hann lék sinn fyrsta fulla leik meö liöi sínu Fortuna DUsseldorf um helgina, er liðið tapaði fyrir Werder Bremen 2—5. Pétur fékk mjög góöa dóma fyrir leik sinn í þýskum blöðum og fær 3 í einkunn hjé Kicker og Bíld. Pétur sagði að það hefði verið mjög erfiöur tími hjá sér meðan hann var aö ná sér aftur eftir hin slæmu meiðsli sem hann hlaut í lands- leiknum gegn N-írum. Þaö hefði tekiö langan tíma að fá sig góðan og þaö væri erfitt að byrja að leika aftur eftir svona langt hlé. En vonandi væri þessi tími nú liðinn og átti Pétur von á því aö hann fengi aö leika aftur meö gegn Braunschweig næstkomandi föstudag. — ÞR • Á myndinni hér aó ofan tekur Magnea Friöriksdóttir, fyrirliði ís- landsmeistara Vals ( kvenna- flokki, viö íslandsbikarnum úr hendi Júlíusar Hafstein, for- manns HSÍ. Á myndinni þar viö hliðina afhendir Júlíus gömlu kempunni Heröi Sigmarssyni gullpening sinn, en Höröur og fé- lagar hans í Haukum sigruöu í 2. deildarkeppninni ( vetur. Á myndinni hér við hliðina eru bik- armeistarar ÍR í kvennaflokki. Þessi var nú reyndar ekki tekin ( HSÍ-hófinu eins og menn sjá, heldur í Laugardalshöll á föstu- dagskvöldiö er ÍR vann Val í úr- slitaleik 18:17. Á neöstu myndinni er Jóhönnu Pálsdóttur, markveröi Vals, fagnað innilega, en hún var kjörin handknattleikskona ársins. Þaö eru fyrstu landsliöskonurnar í handbolta sem kjósa um þenn- an titil og var þetta í sjöunda skipti sem þær geröu þaó. Júlíus Hafstein afhenti Jóhönnu styttu sem nafnbótinni fylgir, og hér fagna stöllur Jóhönnu henni eftir útnefninguna. Myndir Skapli Haligrfmtaon. — LEIKURINN um helgina var ekki nægilega góður hjá okkur. Þeir náðu að skora þrjú mörk sem voru frekar ódýr aó mínum dómi. Hinn stórhættulegi fram- herji þeirra, Rudi Völler, náói aó skora þrennu. Hann er mjög heppinn meö skot sín. En þannig er nú oft með góða framherja. Þé er hann feykilega duglegur leik- maöur, sagói Atli Eövaldsson um leik F-DUsseldorf gegn Werder Bremen. Atli sagöi aó nú væru fáir leikir eftir og nú væri aö duga eða drepast og ná inn nokkrum stigum í lokin í hinni höröu keppni. iirnjnuni Beigía ÚRSLIT leikja í 1. deild ( Belgíu um síöuttu helgi uröu þesti: Beerschot — RWD Molenbeek 1—1 Tongeren — SK Brugge 0—0 FC Brugge — FC Liege 3—1 Anderlecht — Antwerpen 2—1 Waterschei — Kortryk 3—1 Seraing — Beveren 3—1 Lokeren — Lierse 1—2 Waregem — Gent 1—2 Standard — Winterslag 3—0 Stadan í deildinni: Anderlecht Standard Antwerpen FC Brugge Gent Beveren Waterschei Lokeren RWD Molenbeek FC Liege Lierse Kortryk SK Brugge Beerschot Seraing Waregem Winterslag Tongeren 19 7 19 « 18 5 15 8 14 10 14 9 14 8 12 7 9 12 8 10 9 7 8 9 7 11 9 8 6 11 6 8 4 9 4 7 4 71:31 45 5 71:31 44 7 47:29 41 7 50:40 38 8 47:37 38 7 84:33 37 8 45:40 38 11 38:32 31 9 30:29 30 12 30:48 26 14 30:45 25 13 35:47 25 12 35:48 25 14 39:52 24 13 36:59 23 16 32:47 20 17 30:54 17 19 28:58 15 Frakkland Úrslit í frönsku 1. deildinni á föstu dag: Lens — St. Etienne Mulhouse — Metz Bordeaux — Sochaux Bastia — Strasbourg Paris S.G. — Lille Brest — Toulouse Lyon — Laval Monaco — Auxerre Nantes — Tours Nancy — Rouen Nantes er enn efst, hefur nú 50 stig, Bordeaux er meö 44, Paris S.G. 41, Monaco 38, Lens 38, Laval 38, Nancy 35, Brest 34, Auxerre 32, Metz 32. 4—2 3—4 3— 1 1—1 4— 1 2—2 2—0 1—1 2—1 2—0 Spánn URSLIT leikja á Spáni: Valencía — Real Madrid 1—0 Valladolid — Celta 3—1 Osasuna — Barcel. 1—0 Atletico de Madrid — Santander 3—1 S. Betis — Sevilla 2—0 Espanol — Gijon 3—2 Real Sociedad — Malaga 2—0 Zaragoza — Salamanca 3—2 LOKASTADAN i spönsku 1. deildar- keppninni í knattspyrnu varö þessi, en keppni þar lauk um helgina: Atl. Bilbao Real Madrid Atl. Mádrid Barcelona Sevilla Zaragoza 34 22 6 6 71—38 50 34 20 9 5 57—25 49 34 20 6 8 56—38 46 24 17 10 7 60—29 44 34 15 12 7 44—31 42 34 17 6 11 59—39 40 Real Sociedad 34 12 12 10 29—27 36 Gijon 34 9 15 10 31—32 33 Espanol 34 13 6 15 45—47 32 34 10 10 14 37—48 30 34 9 12 13 42—45 30 34 9 11 14 34—51 29 34 10 6 18 31—47 28 24 10 6 18 39—54 26 34 9 7 18 42—56 25 34 7 11 16 32—55 25 34 9 6 19 27—56 24 34 9 5 20 44—63 23 Betis Valladolid Salamanca Osasuna Valencia Las Palmas Celta Santander Holland Groningen — Sittard GA Eagles — Helmond Ajax — Feyenoord Haertem — Utrecht Nac Breda — Willem 2 Excelsior — AZ 67 Sparta — Roda Jc PSV — Zwolle Nec — Tvente 3—1 3—0 3— 3 4— 2 2—2 1— 4 2— 2 0—1 0—0 Ajax Feyenoord PSV FC Groningen Haarlem Sparta Roda Jc Excelsior Fort Sittard AZ 67 FC Utrecht GA Eagles Pec Zwolle Helmond Sport Willem 2 FC Twente Nec Nac 32 24 32 20 32 19 32 10 32 13 32 10 32 12 32 13 32 11 32 11 32 10 32 8 32 9 32 8 32 8 32 6 32 4 32 5 2 96:35 54 2 66:36 50 4 77:33 47 7 60:53 35 11 46:48 34 9 60:52 33 11 52:48 33 13 43:42 32 10 11 35:41 32 8 13 59:38 30 9 13 47:54 30 10 14 40:57 26 7 16 39:56 25 9 15 41:64 25 8 16 46:58 24 11 15 33:54 23 14 14 32:57 22 12 15 34:70 22 Arshátíð Valsmanna Árshátíö Valsmanna verö- ur haldin 6. maí næstkom- andi, í Fóstbræöraheimilinu Langholtsvegi 109. Hátíóin hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Knatt- spyrnu- úrslit Danmörk Úrslit í Danmörku: Frem — Ikast Brönshej — B. 1903 Bröndby — Kolding Vejle — Hvidovre Esbjerg — B 93 Lyngby — AGF Köge — OB Herning — Naastved Staöan: Ikast Vejle AGF Frem Esbjerg OB Brönshej Lyngby Hvidovre B. 93 Næstved Herning Koege BrÖndby Kolding B. 1903 Ítalía URSLIT: Ascoti — Torino Cesena — Verona «----«— — juvvniui — imei Minn Napoli — Fiorentina Pisa — Genoa Roma — Avellino Sampdoria — Cagliari Udinese — Catanzarc STAÐAN: Roma Juventus Inter Verona Fiorentina Torino Sampdoria Udinese Genua Cagliari Napoli Avellino Pisa Ascoli Cesena Catanzaro 28 15 10 3 28 13 10 5 28 10 14 4 28 11 11 6 28 11 98 28 9 12 7 28 8 14 6 28 6 18 4 6 14 8 6 14 8 6 13 9 7 11 10 7 10 11 8 8 12 4 13 11 2 9 17 1—1 0—0 3—1 2—0 0—0 6—5 1—2 3—1 2—0 1—2 3—3 1—0 0—0 2—0 1—1 2—1 43:22 40 46:24 36 38:24 34 35:29 33 33:24 31 29:23 30 28:25 30 23:27 30 31:33 26 22:29 26 21:29 25 24:33 25 25:27 24 29:36 24 21:33 21 20:50 13 • Guðmundur Jóhannsson Nanna og Guð- mundur urðu bikarmeistarar NANNA Leifsdóttir, Akur- eyri, og Guðmundur Jó- hannsson, ísafirði, tryggöu sér um helgina sigur í bik- arkeppni SKÍ. Síöustu bik- armót vetrarins fóru þá fram á Akureyri. Tvö mót fóru fram í stórsvigi og eitt í svigi, en allt voru þetta mót sem frestað haföi veriö í vet- ur. Nanna sigraði í öllum kvennamótunum, en þrátt fyrir aö hafa ekki sigraö í neinu mótanna þriggja varö Guömundur engu að síöur stigahæstur i bikarkeppni karla. Nánar verður sagt frá keppnunum á morgun. — SH Enginn með 12 rétta í 34. leikviku Getrauna kom eng- inn seóill fram meö 12 rétta leiki, en aftur á móti voru 28 raðir meö 11 rétta og var vinningur fyrir hverja röö kr. 7.325,00. Alls reyndust 406 raöir meö 10 réttum og vinningur fyrir hverja röó kr. 216,-. Á 12 leikja röð meö 3 möguleik- um á hverjum leik er alls 531.441 möguleiki, og sé miðað viö 500.000 raða meöalsölu á viku, er ekkert undarlegt, að ekki komi ávallt fram seölar með 12 réttum leikjum. Þetta er 8. skiptiö í vetur, sem ekki tókst að ná 12 réttum leikjum, eða að jafnaöi í fjóröu hverri leikviku. Sé 13. leiknum bætt við, verða möguleikarnir alls 1.594.323! ísland vann loks í gær: Zimbabwe-menn steinlágu ÍSLENSKA karlalandsliöió náöi ekki aó leika vel í heimsmeistara- mótinu í borötennis sem nú stendur yfir í Japan. Liöiö tapaði öllum leikjum sínum um helgina, en sigraði svo í gær. Liöiö tapaöi 5:0 fyrir Saudi- Arabíu, Filippseyjum, Nýja-Sjá- landi, Marokkó og Luxemborg, og 5:2 gegn Líbanon. í gær vann íslenska liðiö Zimb- abwe 5:1. Gunnar Finnbjörnsson vann tvo leiki, Kristján Jónasson vann einnig tvo, og Hilmar Kon- ráösson vann einn leik og tapaði einum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.