Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 35 15 kjörbúðir og stórmarkaðir á höfuðborgarsvæðinu. Blaðburðarfólk óskast! Austurbær Laugaveg 101 — 171 +GF+ Höfum tekið að okkur umboð fyrir hinar viðurkenndu SVISSNESKU rafknúnu RÖRA SA6IR ... sendum kynningarbæklinga. LANDSSMIÐJAN ‘£? 20 6 80 Haeð:l53c% kmab^0 magn ^ RAFBUÐ @ SAMBANDSINS Ármúla 3 • Siml 38900 Haeð:14lcrTli fösssr (Baukne cht kæu-oö FBf TISKÁPAB PD 2601 Á Akureyri Til sölu aö Rimasíöu 7, fallegt einbýlishús ca. 200 fm steinhús meö innbyggöum bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu auk setustofu á 2. hæö. Stórt eldhús, þvottahús, geymslu og baö. Húsiö er ekki full- frágengiö aö innan en tilbúið aö utan, sléttuö lóö. Fal- legt útsýni. Ákv. sala. Skipti koma til greina á eign í Reykjavík. Uppl. í síma 96-24601. rMFA---------------------—--------------------1 Félagsmálaskóli alþýöu Útgáfustarf og f jölmiðlun Námskeið 6.—11. júní MFA heldur námskeið í Reykjavík dagana 6, —11. júní nk. um útgáfustarf og fjölmiðlun. Viðfangsefni m.a.: Erindi og umræður um stefnu og hlutverk fjölmiðla: Erna Indriöadóttir. Útvarps- og sjónvarpstækni: Magnús Bjarnfreösson. Gerö fréttabréfa af einfaldari og flóknari gerö. Frágangur handrita og Ijósmynda fyrir prentun. Útlitsteiknun og mismunandi áherslur í framsetningu efnis, viötalstækni: Sigurjón Jóhannsson, Guöjón Sveinbjörnsson o.fl. Stjómandi námskeiðsins: Sigurjón Jóhannsson. Námskeiöið er opið félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ. Fulltrúar þeirra verkalýösfélaga og sambanda, sem gefa út fréttabréf og tímarit hafa forgang um þátttöku til 25. maí. Námskeiðið verður haldiö í Listasafni ASÍ, Grens- ásvegi 16 og stendur flesta dagana frá kl. 09.00—17.00. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu MFA Grensásvegi 16 Reykjavík, sími 84233. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýöu. ÞYSKALAND Fyrir lslending er það sérstök ánœgja að aka um Evrópulónd. Vegir og allar leið- beiningar eru til fyrirmyndar. (Góð tilbreyting trá aðstœðum hér). Hvarvetna er miðað við að útlendingar komist leiðar sinnar á óruggan hátt, þótt þeir skilji ekki tungu hvers lands. Þyskaland er gott dœmi þessa. Sumarhús í Eichwald í 2 vikur og tar með ms.Eddu til og frá Bremerhaven kr. 12.628 _ - (Ver6 miðaö vtó gengt 25. 4 63) Verð fyrir hvern í fjögurra manna hópi. Taktu bílinn með, fáðu hann fluttan frítt með Eddunni Þá getið þið skotist í skemmti- og skoðunarferðir um Rínardal og Moseldal Goðir areiðsluskilmálar. FARSKIP AFtAI QTRtPTI 7 RPVI2 IA\/IK C: I AAl OA1CC Almennar upplýsingar um Þýskaland eru láanlegar hjá: Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6d, 1620 Kobenhavn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.