Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 19 Reyndi að myrfta páfa: Dæmdur í m árs fangelsi Vila Nova De Ourem, Portúgal, 2. maf. AP. SÉRA Juan Fernandez Krohn, 33 ára guðsmaður, sem reyndi að myrða Pál páfa II með byssusting í Fatima-kapellunni á síðasta ári, var í gær sekur fundinn um tilraun til morðs og dæmdur til 6V2 árs fangels- isvistar. Krohn brást ókvæða við dómn- um og kvaðst alls ekki geta sætt sig við hann á þeim forsendum að heilög guðsmóðir væri eini aðilinn sem væri í aðstöðu til að dæma sig. Síðan kallaði Krohn dómara sinn trúð, svín, kommúnista og morðingja og var færður sprikl- andi úr réttarsalnum. Sennilegt er talið að dómurinn verði eitthvað þyngdur, því ákveðið hefur verið að dæma hann fyrir að sýna dómstólnum óvirðingu. Veður víða um heim Akureyri 4 hélfskýjað Amsterdam 7 skýjaö Aþena 28 skýjað Barcelona 19 skýjað Berlín 17 skýjað BrUssel 14 skýjað Chicago 12 skýjað Dublin 11 rignlng Feneyjar 28 skýjað Frankfurt 17 rigning Genf 14 rigning Helsinki 7 heiðskírt Hong Kong 23 skýjað Jerúsalem 23 bjart Jóhannesarborg 26 heiðskírt Kairó 33 skýjað Kaupmannahöfn 13 heiðrfkt Las Palmas 20 Mttskýjað Lissabon 17 rigning London 12 skýjað Los Angeles 19 skýjað Madrid 19 heiðrikt Malaga 18 heiðrikt Mallorca 22 léttskýjað Mexíkóborg 32 heíðskírt Miami 27 heiðskírt Moskva 12 skýjað Nýja Delhí 39 bjart New York 26 skýjað Osló 15 bjart París 14 skýjað Perth 24 skýjað Rio de Janeiro 33 skýjað Reykjavík 4 skúrir Rómaborg 21 skýjað San Francisco 17 skýjað Stokkhólmur 7 skýjað Sydney 21 rigning Tel Aviv 25 heiðrikt Tókýó 23 skýjað Vancouver 18 skýjaö Vínarborg 24 bjart Þórshöfn 6 skýjað 50 létust í Perú Paciwmayo, Perú, 2. maí. AP. Lögregluyfírvöld í Perú lýstu yfír í gær, að líklega hefðu rúmlega 50 manns lát- ist, er skyndiflóð kom í ána Chaman á laugardagskvöld- ið. Skall þá flóðbylgja á aðalbrúnni yfir ána með þeim afleiðingum, að minnst átta bifreiðir sópuðust með flaumnum. Ein þessara bif- reiða var full rúta af fólki. Um 20 aðrir bílar voru f þann mund að aka út á brúna er vatnið skall á henni og sluppu þeir því naura- lega. andrúmsloft ítimburhúsurmm frá Húseiningum hf Það kemur í ljós að gamla sögusögnin um betra andrúmsloít í timburhúsum er heilagur sannleikur eí marka má þá sem haía byggt sér Sigluíjarðarhús írá Húseiningum h.í. Viðskiptavinir okkar haía ekki einungis hrósaö okkur íyrir íallegar teikningar, efnisgœði og vinnuvöndun, heldur helur þeim verið tíðrœtt um andrúmsloítið í húsunum. Enda er það staðreynd að loítið í timburhúsum er töluvert frábrugðið því sem fólk á að venjast í steinhúsum. Húseiningar h.í. er tœknilega fullkomin verksmiðja, sem íramleiðir vönduð, hlý og notaleg íjölskylduhús samkvœmt óskum viðskiptavina sinna. Lögó er áhersla á þœgindi og hagrœði fyrir alla íjölskyldumeðlimina, þá ekki síst heima- vinnandi fólk. Húeiningar h.f. kappkosta að mœta óskum hvers og eins, og verk- frœðingar okkar og arkitektar eru tilbúnir með góð ráð og útíœrslur á hugmyndum þínum og heimaíólks þíns. Húsin frá Siglufirði eru miðuð við íslenskar aðstœð- ur, - þau eru björt, hlý og vinaleg! s > H HUSEININGAR HF SIGUUFIRÐI I Vinsamlegast sendið mér stóru teikningabókina írá Siglufirði mér að kostnaðarlausu. Ég vil gjarnan kynna mér hina margvíslegu möguleika sem mér standa til boða frá Húseiningum h.í. Nafn: Heimilisfang: Póstnr.: Sími: HUSIHMtMCM Hi ___________________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.