Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsfjörður
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið á Ólafsfiröi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62319
og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23905
og 23634.
JRtegtmlrlfiMfe
Prjónamaður
óskast
Ullarútflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir ábyggilegum starfskrafti til að sjá um
gang og viðhald prjónavéla.
Umsóknir, sem gefi sem gleggstar uppl. um
viðkomandi, óskast sendar á augl.deild Mbl.
fyrir 5. maí nk. merktar: „SL — 8751“.
Rafsuðumenn
Óskum a ráöa rafsuðumenn.
Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf.
Arnarvogi Garöabæ. Sími 52850.
fræðingur
sem einnig er iönmenntaöur óskar eftir at-
vinnu.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„AS — 102“ fyrir 10. maí.
Yfirverkstjóri
Reykjavíkurhöfn
Reykjavíkurhöfn óskar að ráða yfirverkstjóra.
Verksviö: Verkstjórn við verklegar fram-
kvæmdir við hafnarmannvirki og aöra
mannvirkjagerð á vegum Reykjavíkurhafnar.
Æskileg iðnaðarmenntun með framhalds-
námi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkfræðingur.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu hafa borist undirritðum eigi
síðar en 1. ágúst nk.
Hafnarstjórinn í Reykjavík,
28. apríl 1983,
Gunnar B. Guömundsson.
Vinnuskóli
Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um
mánaðamótin maí—júní nk.
í skólann veröa teknir unglingar fæddir 1968
og 1969 og/eða voru nemendur í 7. og 8.
bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaáriö
1982—1983.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar Borgartúni 1 sími: 18000
og skal umsóknum skilaö þangaö eigi síöar
en 20. maí nk.
Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki
hægt að tryggja skólavist.
Vinnuskóli Reykjavíkur.
Húsavík
Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Húsa-
víkur næsta vetur. Kennslugreinar: Stærö-
fræði og enska á grunnskóla- og framhalds-
skólastigi. Húsnæði er fyrir hendi. Umsóknir
sendist formanni skólanefndar Katrínu Ey-
mundsdóttur Ketilsbraut 20, Húsavík. Nánari
upplýsingar veitir skólastjóri í síma 41344
eða 41166.
Skólanefnd Húsavíkur.
Kennarar óskast
Kennara vantar að grunnskóla Fjáskrúðs-
fjarðar næstkomandi skólaár. Æskilegar
kennslugreinar: íþróttir, handmennt, danska
og kennsla yngri barna.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5224 og 97-
5159.
Skólanefnd grunnskóla Fáskrúösfjaröar.
HEILBRIGÐISFULLTRÚI
Framkvæmdastjóri
Staða heilbrigöisfulltrúa, sem jafnframt getur
gegnt stööu framkvæmdastjóra heilbrigðis-
eftirlits fyrir Hafnarfjaröarsvæði (Hafnarfjörð,
Garðabæ og Bessastaöahrepp) er laust til
umsóknar. Starfið veitist frá og með 1. júlí
nk.
Umsækjendur skulu uppfylla skilyröi reglu-
geröar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og
skyldur heilbrigðisfulltrúa.
Um laun fer samkvæmt kjarasamningum við
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar, ef
óskaö er.
Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um
menntun og fyrri störf skal senda fyrir 31
maí nk til:
Héraöslæknis Reykjaneshéraðs,
Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgata 8—10, 220 Hafnarfjörður.
Sjúkrahús
Skagfirðinga
Sauðárkróki óskar að ráöa eftirtalið starfs-
fólk.
Ljósmóður í sumarafleysingar frá 1. júní í þrjá
mánuði.
Meinatæknir í fullt starf frá 1. júní og einnig
til sumarafleysinga.
Upplýsingar á skrifstofu sjúkrahússins í síma
95-5270.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungs-
sjúkrahúsinu Neskaupstað nú þegar og til
sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
97-7403, 97-7406 og 97-7402.
Fjóröungssjúkrahúsiö Neskaupsstaö.
Svæðisstjórn
um málefni fatlaðra á Austurlandi auglýsir
hér með eftir starfsmanni.
Menntun í félagsráðgjöf æskileg, ekki skil-
yrði.
Upplýsingar veita formaður svæðisstjórnar,
Guömundur Magnússon í síma 96-4211 og
varaformaður, Stefán Þórarinsson, í síma
97-1400.
Umsóknir sendist formanni, Mánagötu 14,
Reyðarfiröi, fyrir 1. júní 1983.
Laus staða
forstöðumanns
við dagvistunar-
heimili í Keflavík.
Starf forstöðumanns við Dagheimiliö og
leikskólann Garöasel er laust til umsóknar.
Nauðsynlegt er aö umsækjandi hafi fóstru-
menntun.
Upplýsingar um starfið eru veittar hjá félags-
málafulltrúa, Keflavíkurbæjar aö Hafnargötu
32, sími 1555.
Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags-
málafulltrúa fyrir 5. maí nk.
Félagsmálaráö Keflavíkur.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Landsþing
Landsambands
sjálfstæðiskvenna
verður haldið f Keflavik laugardaginn 14. maf. Brottför frá Valhöll,
Háaleitiabraut 1 er ántluö kl. 9 fyrir hádegi. Dagakrá auglýst síðar.
landbúnaöur
r
fundir
mannfagnaöir
Sveitaheimili
Óskaö er eftir sveitaheimilum til sumardvalar
fyrir börn á aldrinum 6—12 ára. Allar nánari
upplýsingar veitir félagsmálastjórinn í Hafn-
arfiröi í síma 50482.
Aðalfundur
Félags
Snæfellinga og
Hnappdæla.
verður haldinn sunnud. 8. maí nk. kl. 17.30 í
Félagsheimili Bústaðakirkju.
Stjórnin
Félagsmálstjórinn í Hafnarfiröi.
Stjórnin.