Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983
21
Pétur skoraði
með hörkuskoti
Bjargar Birmingham sér
enn einu sinni í lokin?
— komst úr hópi þriggja neðstu í fyrsta sinn á
tímabilinu. Liverpool tapaði fjðrða leiknum í röð
ENSKU meistararnir Liverpool
töpuöu enn einu sinni í gær, er
þeir léku viö Nottingham Forest á
City Ground í Nottingham. Liv-
erpool hefur þá tapað fjórum
leikjum í röð t deildinni, ekki
beint skemmtilegasta leiöin til aö
kveðja Bob gamla Paisley, stjóra
liösins, sem nú er aö hætta. Liöiö
hefur reyndar unnið meistaratitil-
inn eins og sagt er frá á bls. 28,
þannig aö þannig lagað séö
skipta þessi töp ekki máli.
Peter Davenport skoraöi eina
mark leiksins á City Ground, og
þóttu leikmenn Liverpool-liösins
mjög kærulausir í leiknum.
Manchester United tapaöi 3:0
fyrir Arsenal á Highbury, greinilega
kominn bikarúrslitahugur í leik-
menn United. Sorgarfréttir eru þó
úr herbúöum þeirra, þar sem
miöjuleikmaöurinn Remi Moses
• Reml Moses var rekinn út af og
missir væntanlega af úrslitaleikn-
um á Wembley.
var rekinn út af gegn Arsenal í gær
og missir hann því af úrslitaleikn-
um. Hann var rekinn út af fyrir
gróft brot á Peter Nicholas, og
stjóri United, Ron Atkinson, fylgdi
honum inn í búningsklefann. Hann
var rekinn af varamannabekknum
fyrir aö mótmæla brottrekstri Mos-
es. Leikiö var í öllum deildum í
gær, hér eru úrslit í fyrstu og ann-
arri:
Arsenal — Man. Utd. 3:0
Birmingham — Brighton 1:1
Everton — Coventry 1:0
Luton — Stoke 0:0
Nott. Forest — Liverpool 1:0
Sunderland — Watford 2:2
Swansea — Aston Villa
WBA — Norwich 1:0
Úrslitin í annarri deild:
Blackburn — Derby 0:0
Charlton — Wolves 3:3
Chelsea — Sheff. Wed. 1:1
Leeds — Leicester 2:2
QPR — Fulham 3:1
Leikjum Barnsley og Newcastle
og Middlesbrough og Crystal Pal-
ace var frestaö vegna bleytu á völl-
unum. Brian Talbot skoraöi tvö af
mörkum Arsenal gegn United og
fyrirliöi liðsins, David O’Leary,
geröi þriöja markiö.
Luther Blissett skoraöi bæöi
mörk Watford gegn Sunderland.
Hann kom liöi sínu í 1:0, en síöan
skoruöu lan Atkins og Leighton
James fyrir Sunderland. Blissett
skoraöi svo aftur tveimur mínútum
fyrir leikslok.
Garry Thompson tryggöi WBA
sigur yfir Norwich, er hann skoraöi
eina mark leiksins. Grameme
Sharp geröi eina mark leiksins er
Everton vann Coventry. Hann
skoraöi úr víti og Everton á enn
möguleika á UEFA-sæti.
Birmingham komst úr hópi
þeirra þriggja neöstu í fyrsta skipti
á tímabilinu eftir jafntefliö viö
Brighton. lan Handyside kom
Birmingham yfir en Gordon Smith
jafnaði. Var þaö sanngjarnt. Nú
virðist Birmingham enn einu sinni
ætla aö bjarga sér frá falli á loka-
sprettinum.
„Markahlutfall gæti ráöiö því
hvort liöið færi upp,“ sagöi Mal-
colm McDonald, stjóri Fulham, í
samtali viö AP eftir leik liösins viö
QPR. Fulham og Leicester eru nú
jöfn að stigum í þriöja sæti. „Viö
veröum aö vinna okkar leiki og
vona aö Leicester tapi, því þeir
hafa betra markahlutfall en viö.“
John Gregory, Tony Sealy og
Simon Stainrod skoruöu fyrir QPR
en Gordon Davies lagaöi stööuna
aðeins. Ray Lewington, miðvallar-
leikmaöur Fulham, var rekinn af
velli undir lokin. Leicester var tvi-
vegis undir í Leeds, en Alan Smith
og varamaöurinn Larry May náöu
aö jafna í bæöi skiptin. Staðan í
Englandi eftir þessa leiki er á bls.
28.
— ÞAD er alltaf erfitt aö leika
gegn Anderlecht á þeirra heima-
velli. Og það má segja aö úrslitin
í leiknum hafi veriö sanngjörn. En
við vorum samt mjög óheppnir
að ná ekki að jafna leikinn alveg
undir lokin. Þá komst framlínu-
maðurinn Fasícas í gegnum vörn
Anderlecht og átti bara mark-
vöröinn eftir, en skot hans fór
beint í markvörðinn. Og þar rann
tækifæri um jafntefli út í sandinn,
sagöi Pétur Pétursson í gær.
— Anderlecht sigraöi Antwerp-
en 2—1 um helgina í góöum leik.
Pétur Pétursson skoraöi eina mark
Antwerpen meö viöstööulausu
skoti frá vítateigslínu á 70. mínútu
leiksins. Var mjög vel aö þessu
marki staðiö.
Þaö var Anderlecht sem náöi
forystunni í leiknum, 2—0,
Lewis undir
BANDARÍSKI spretthlauparinn
Carl Lewis hljóp 100 metra á 9,93
sekúndum á frjálsíþróttamóti í
Walnut í Kaliforníu og lengi vel
leit út fyrir að nýtt heimsmet
heföi verið sett, en viö nánari at-
hugun reyndíst hafa mælst 2,3
sekúndumetra vindur þegar
hlaupíö fór fram, en vindur má
ekki vera meiri en 2,0 metrar á
sekúndu. Þess vegna stendur
met Jimmy Hine frá Mexíkó
óhaggað, en það er 9,95 sek.
í öðru sæti í hlaupinu varö Ron
Brown meö 10,01 og Willie Gault
þriöji á 10,08 sek.
Á mótinu hljóp sænska stúlkan
Linda Haglund 100 metra á 11,75
sekúndum og 200 á 23,60. Hún var
langt frá sínu bezta í báöum
greinum og aöeins fimmta í
hvoru hlaupi, því Jeanette Bolden
snemma í fyrri hálfleiknum. Komu
mörkin á fimm mínútna kafla. Dan-
irnir Brylle og Olsen skoruöu fyrir
Anderlecht, þannig aö þaö voru
Noröurlandabúar sem áttu öll
mörkin þrjú.
Aö sögn Péturs björguöu varn-
armenn Anderlecht á línu mjög
naumlega í leiknum. Og meö smá-
heppni heföi liö hans átt aö ná
jafntefii. En engum blööum væri
um þaö að fletta aö Anderlecht
væri með geysilega sterkt liö um
þessar mundir og þaö væri erfitt
aö ná af liöinu stigi á útivelli. Pétur
sagöi aö ef Antwerpen myndi sigra
Club Brúgge næsta laugardags-
kvöld, þá væri liöiö öruggt meö
sæti í Evrópukeppni á næsta ári og
meö því væri mikið fengið. Þaö er
leikur sem viö megum ekki tapa,
I sagöi Pétur. — Þr.
heimsmeti
vann 100 á 11,48 og Evelyn Ash-
ford 200 á 22,07. Þetta var fyrsta
utanhússkeppni Lindu eftir 18
mánaða keppnisbann vegna
notkunar hormónalyfja.
Þess má geta aö á þessu sama
móti setti Þorvaldur Þórsson ís-
landsmet í 400 metra grinda-
hlaupi, 51,77 sek.
— ágás.
Swansea vann
TVEIR leikir fóru fram í Englandi í
gærkvöldi. Swansea kom öllum á
óvart og sigraöi Evrópumeistara
Aston Villa á heimavelli sínum
2:1. Ekki var getiö um markaskor-
ara í fréttaskeytum. í 2. deild
sigraði Blackburn Derby 2:0.
• Hörð barátta um boltann á Melavelli á laugardag, er Valur sigraöi KR með einu marki gegn engu.
Mark Vals var sjálfsmark. Mynd skaptí.
Víkingar efstir á ný
VÍKINGAR sigruöu Þrótt 2:0 á Á laugardaginn sigröi Valur Staðan á mótinu er þannig:
Melavelli í Reykjavíkurmótinu í KR í Reykjavíkurmótinu meö einu Vikingur 5 5 0 0 10:1 11
knattspyrnu í gærkvöldi. Vík- marki gegn engu og var markið Fram 4 3 10 8:1 9
ingar eru því orönir efstir á nót- sjálfsmark. Einn leikur veröur á Valur 4 2 0 2 6:3 5
inu meö 11 stig úr fimm leikjum, Melavelli í kvöld í Reykjavíkur- KR 4 112 3:6 3
en Fram er meö 9 stig úr fjórum mótinu, Valur og Fylkir leika kl. Þróttur 5 113 3:8 3
leikjum. 19.00. Fylkir 4 10 3 3:7 2
Ármann 4 0 13 1:8 1