Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 og margar tegundir al’gardínubraulum frá fyrirtækinu /,-gardínubrautir: 'í’.d. útskornir trckappar úr furu, hnotu, Ijósri ogdökkri eik. Plast kappar mcð viðarlíkingu. Kinfaldar, tvöfaldar og þrcfaldar gardínubrautir ásamt nauðsynlegum fylgihlutum. V'insælu „ömmustangirnar” lrá Florcnse. Allt úrvals z gardínubrautir í versluninni Alnabæ. „Allt fyrir gluggann” cru orð að siinnu. Hikið ckki að hringja el’frckari upplýsinga cr óskað. Fólki úti á landsbyggðinni ráðleggjum við að gcfa upp nákvæm mál óski það cl’tir að lá gardínubrautir sendar með póstkröfu. Afgrciðslufrestur cr u.þ.b. ein vika. Með kærri kvcðju frá fyrirtækinu QGardínubtautir Skemmuvegi 10, Kópavogi sími 77900. Kcnavik Sími 92-20<>l NÁMSKEIÐ í JAPANSKRI STJÓRNUN FYRIR STJÓRNENDUR FYRIRTÆKJA OG STOFNANA — HYGGINDISEMIHAG KOMA — J. INGIMAR HANSSON Fyrirlesarj Ingimar fór nýlega í námsferð til Japan Ferðin var skipulögð af Bandaríska Iðnaðar- verkfræðingafélaginu. Auk námskeiða i japanskri stjómun var farið i heimsóknir til iðnfynrtækja J. Ingimar Hansson er rekstrarverkfræðingur að mennt og stofnaði Rekstrarstofuna 1974 Fyrirlesari Gunnar hefur annast athuganir þær sem Rekstrarstofan hefur staðið fyrir á japanskri iðnaðaruppbyggingu og áhrifum hennar í Bandaríkjunum og á vesturiöndum Gunnar H. Guðmundsson er rekstrarverk- fræðingur að mennt og er ráögjafi á sviöi stjórnunar, skipulags. upplýsmgakerfa og tölvumála. BOLLI MAGNÚSSON Fundarstjóri Bolli starfaði um skeið í Japan sem fulltrúi togarakaupenda og kynntist starfsháttum við skipasmíðar þar í landi. Bolli Magnússon er skipatæknifræðingur að mennt og er ráðgjafi á sviði skipasmíða og útgerðar. Lærum af forystuþjóð á sviði stjórnunar. Veist þú: • Hvað núllgallastefna er? • Hvers vegna aukin gæði leiða til lægri framleiðslukostn- aðar? • Hvað er Poka Yoke? • Hvers vegna blönduð framleiðsla er hagkvæmari en fjölda- framleiðsla? • Af hverju verkföll eru nær óþekkt í stærri iðnfyrirtækjum í Japan? • Hvernig staðið er að starfsmenntun í Japan? • Hvernig unnt er að ná og viðhalda miklum afköstum? • Hvað núllbirgðastefna er? • Hver eru tengsl iðnfyrirtækja og banka í Japan? • Er allt sem sýnist? AKUREYRI 3. MAI [ samvinnu við Stjórnunarfélag norðurlands verður námskeiðið haldið þriðjudaginn 3. maí n.k. í Sjálfstæðishúsinu kl. 10.00 til kl. 17.00. Þátttökugjald kr. 2800.- Námskeiðsgögn, matur og kaffi innifalið. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags norðurlands í síma 96 - 21820. REYKJAVÍK 5. MAÍ Fimmtudaginn 5. maí n.k. verður námskeiðið haldið að Hótel Loftleiðum, Kristalsal kl. 10.00 til 17.00. Þátttökugjald kr. 2800- Námskeiðsgögn, matur og kaffi innifalið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 91 - 44033. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst. Fjöldi takmarkaður. Ráögjafaþjónusta Stjórnun — Skipulag Skipulagnmg — Vinnurannsókmr Flutningatækni — Birgöahald Upplýsingakerfi — Tölvuráðgpf Markaðs- og sóluráðgjóf Stjórnenda- og starfsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf sjálfstæóra rekstrarráðgjafa á mismunandi sviðum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 - 44033 Sími 44566 RAFLAGNIR Pípulagningamenn Til afgreiðslu: Ridgid snittivélar: 802, 520C, 300A og 700. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33. TungumáJanámskeið og fiæóslupættir á myndböndum Málun andlitsmynda Hér fjallar Harold Riley um uppbyggingu andlitsmynda og útfærslu þeirra í málverki um leið og hann vinnur að andlitsmálverki. Riley veit sitt af hverju um andlitsmyndir. Landslagsmálverk Enn kemur Harold Riley á óvart. Hér situr hann úti ( guðsgrænni náttúrunni með liti og léreft og miðlar okkur af kunnáttu sinni og þekkingu varðandi málun landslags- málverka. The Challenge - Listaverk tuttugustu aldarinnar Orson Welles er þulur þessar- ar ágætu myndar um lista- menn og listaverk nútímalist- arinnar - frá Picasso til Yoko Ono. $nffbjörnlftmsstm&fo.h.f Hafnarstræti 4 og 9 símar 11936 og 14281 Akureyrarumboð: Bókval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.