Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trésmiðir Tökum aö okkur nýsmíöl — breytingar — parket — huröir — milliveggi — lottklæöningu — mótauppslátt — glugga og skipta um gler og fleira. Uppl. í sima 78610. Tökum aö okkur alls konar viðgeröir, ný- smíði, mótauppslátt Skiptum um glugga, huröir, setj- um upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viö- geröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. i sima 72273. Fundarefni: Staöa í skotvallamálum í dag. Skotfélag Reykjavíkur. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð, og dómt. Hafn- arstr. 11, síml 14824. Félagsfundur Veröur haldinn laugardaginn 7. mai 1983 kl. 14.00 í félagsheimil- Inu aö Dugguvogi 1. Hönnun — Grafík Vantar vinnu strax. Allt kemur tll greina. Uppl. í síma 23327 kl. 9—4 daglega. Víxlar og skuldabréf i umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vsturgötu 17, simi 16223. Þorleifur Guö- mundsson, helma 12469. Til sölu tvær snyttivélar, Ritgid og Rems. Upplýsingar í sima 95-5468. Heildsöluútsala Heildverslun sem er aö hætta rekstri selur á heildsöluverði ýmsar vörur á ungbcrn. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bak- hús. Opiö frá 1—6 e.h. I.O.O.F. Rb. 4 = 132538’A — 9,0. I.O.O.F. 8 = 16505048 V* = Hvítasunnukirkjan Fíladelfía bænavika Bænasamkomur daglega pessa viku kl. 16 og kl. 20. KFUK Kristniboösflokkur KFUK heldur sina árlegu samkomu prlöjudag- inn 3. maí kl. 20.30 í húsi KFUM og K aö Amtmannsstíg 2B, Gísli Arnkelsson sér um krlstniboðs- þátt. Laufey og Inga Þóra syngja. Hugleiöingu flytur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Gjöfum til kristniboösins veitt mottaka. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fasteignasala Til sölu er gróin, vel staðsett fasteignasala með mikla stækkunarmöguleika. Sala að hluta eöa leiga kemur til greina, ef um vana sölumenn er að ræða. Þeir sem áhuga kunna að hafa, leggi inn nöfn og aörar upplýsingar á afgr. Mbl. fyrir 6. maí nk. merkt: „Fasteigna- sala — 101“, en með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál, Útgerðarmenn Góöur humarbátur 50—100 rúmlestir óskast í viðskipti eða til leigu á komandi humarver- tíð. Upplýsingar í síma 92-1559 og í síma 92- 3083 eftir kl. 5. tilkynningar Auglýsing íbúð fræöimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannhöfn er laus til afnota tímabilið 1. september 1983 til 31. ágúst 1984. Listamenn eða vísindamenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmannahöfn, geta sótt um afnotarétt af íbúðinni. í íbúðinni eru fimm herbergi og fylg- ir þeim allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður. Hún er látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúöinni skal eigi vera skemmri en 3 mánuö- ir en lengstur 12 mánuöir, en venjulega hefur henni verið ráðstafaö til þriggja mánaöa í senn. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurössonar, íslands Ambassa- de, Dantes Plads 3, 1556 Köbenhavn V, eigi síöar en 1. júní nk. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekiö fram hvenær og hve lengi er óskað eftir íbúðinni, svo og fjölskyldustærö umsækjanda. Sérstök umsóknareyðublöö er hægt aö fá á skrifstofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykja- vík og á sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar. Auglýsing um styrki Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á sviði heilbrigöisþjónustu árin 1984 og 1985. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur til ráðstöfunar nokkuð fé til styrktar starfsfólki á sviði heilbrigðismála. Lögð er áhersla á að styrkir komi að sem bestum notum við efl- ingu frumheilsugæslu. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu og á skrifstofu landlæknis. Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi síðar en 15. júní nk. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytiö, 2. maí 1983. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík og nágrenni Félagsmálaskóli alþýðu heldur námskeið, 1. önn, 8.—20. maí nk. í orlofsbyggðinni llluga- stöðum, Fnjóskadal. Félagið hefur rétt til aö senda 1 fulltrúa í skólann. Þeir félagar sem hafa áhuga á þessu, hafi samband við skrifstofu félagsins, Hátúni 12, sími 17868. húsnæöi i boöi Til sölu söluturn Hér er um að ræða einn besta stað í bænum. Miklir möguleikar. Aöeins fjársterkur kaup- andi kemur til greina. Tilboð er greini hugs- anlega útborgun sendist augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „S — 8501". Til leigu 300 fm verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæöi við Dalshraun í Hafnarfirði. Hægt að skipta í 180 og 120 fm einingar. Mjög góður framtíð- arstaður. Uppl. í síma 53948 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Atvinnuhúsnæöi Hafnarfirði Til leigu er atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í Hafnarfiröi ca. 160 fm. Húsnæðið er bjart. Lofthæð 3,60 metrar. Hentar vel fyrir verslun, heildsölu eða iðnað. Leigusamningur til lengri tíma. Upplýsingar í síma 53664 á daginn og 54071 á kvöldin. húsnæöi óskast Lítið verslunarhúsnæði óskast fyrir fataverslun í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. i síma 13781 eða 75269. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 150 fm verzlunar- húsnæði í Múlahverfi eða nágrenni. Upplýsingar í síma 83138. Einbýlishús — Raðhús eða 4ra—5 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. gefur Örn Ingólfsson í síma 85055 á daginn og 76741 á kvöldin. 12—30 tonna bátur óskast Höfum kaupendur aö 12—30 tonna fiskibát- um. Einnig vantar báta á skrá. Eiqnahöllin Faste'9na- °g Skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptatr i Hverfisgölu76 Dregió á morgun! ________________dae HAPPDRÆTTI '83-84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.