Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.05.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983 47 BÓZÓ ER KOMINN ÍSAUNN Aumingja Bozo (þú hefur etv. séö hann í sjónvarpinu). Fyrst komu skipulagðar bensín- hækkanir... Svo seldu þeir þér bensinhák. Síðan kom olíukreppan eins og högg i andlitið. Nú er þin freistað með litlum þílum, svo kýla þeirá þig verðinu. Settu þig í varnarstöðu og skoðaðu Volvo. Nýi Volvoinn er rúmgóður, traustur og umfram alit peninganna virði Valiö er einfalt: Fjárfestu í Volvo eða haltu áfram að láta fara með þig eins og Bozo 5 barnafatabúðir á höfuðborgarsvæðinu. TIL DAGLEGRA NOTA RÝMINGAR SALA Nú bjóöum viö Vítretex plast- og sandmálningu og Max sjófatnaö á stórlækkuöu veröi til aö rýma fyrir nýjum vörum. Viö vorum aö breyta verslun okkar í sjálfsafgreiöslubúö og þurfum því aö rýma lagerpláss. Málningarverksmiöja okkar er einnig aö hætta viö sex lítra Vítretex dósir, í staö þeirra koma nýjar fjögurra lítra plastumbúöir og viö þurfum pláss fyrir þær. 61.á51.verði VITRETEX A,,ar 6 ,ítra V|tretex dósir seljast nú á 5 lítra veröi ^stmálninð meöan birgðir endast. Margir litir. Frábært verö. ÉL TZT' "j Takmarkaöar birgöir. gógöUum fi-á MAX Þú sparar á fjóröa hundraö á settinu. Teg 140 sjógalli/smelltur Kr. 379,- Teg. 141 sjógalli/smekkur kr. 398,- Teg. 143 sjóblússa/anorakk kr. 398,- Viö bjóöum þessa lækkun á þessum viöurkenndu sjógöllum, vegna þess aö Max er kominn meö nýja gerö og viö þurfum hillupláss. Takmarkaöar birgöir. Tilboö sem ekki býöst oftar. Okkar verð er þér hagstætt Opið í hádegi og laugardagsmorgna. IPPBUÐIN VWHÖFNBiA Mýrargötu2 - sími 10123 F0RF0LL MA LEYSA IHIEÐ UÐSUIKA Er símavörðurinn veðurtepptur fyrir norðan? Stakk gjaldkerinn af í brúðkaupsferð? Handleggsbrotnaði bókarinn í borðtennis? Allir kannast við óvænt forföll á vinnustað. LIÐSAUKI er með afleysinga-og ráðningar- þjónustu, og hefur á að skipa þjálfuðu fólki til ýmissa starfa. Þetta þýðir, að með einu símtali getur LIÐSAUKI útvegað þér starfsmann með stuttum fyrirvara, í hálfan dag, heilan dag eða nokkrar vikur, allt eftir þínum þörfum. Hringdu og kynntu þér þjónustuna. AFLEYSNGA-OG RÁÐMNGARWÓNUSIA Liósauki hf. fn) HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.