Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.05.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983 47 Diisseldorf burstaði Braunschweig: Atli skoraði tvö og Pétur „Þetta var mjög góöur leikur af okkar hálfu og viö unnum stórsigur 5—0 og okkur gekk allt í haginn. Ég náði að skora tvö mörk í leiknum og er nú kominn í 14 mörk. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma, sem ég skora tvö mörk í leik. Bæöi mörkin voru mjög góð að mínum dómi, sagði Atli Eðvaldsson í samtali við Mbl. í gærkvöldi. — Pétur Ormslev átti stórleik með liðinu og átti að skora fleiri mörk en eitt, því að hann átti hvert dauðafærið af öðru. Þetta voru dýrmæt stig sem viö fengum. Og þau koma sér eitt vel. Leikur liðsins í kvöld lofar góðu og ég á ekki von á öðru en að við fáum nokkur stig í lokaumferð- inni og vonandi skora ég nokkur mörk í viðbót,“ sagði Atli í samtali við Mbl. í gærkvöldi. — ÞR. • Atli og Pétur stóðu sig heldur betur vol í gærkvöldi er DUsseldorf burstaöi Braunschweig 5:0 í deildinni. Lyf Itala gefur góða raun á REAL MADRID á Spóni hefur í vetur gert tilraun meö efniö Carnitine sem talið er aö hafi veriö ein meginástæöan fyrir frábærri velgegni ítala i síðari hluta heimsmeistarakeppninn- ar á Spáni í fyrra. Efniö er ekki flokkaö sem örv- andi og þar af leiðandi ekki á bannlistum yfir lyf fyrir iþrótta- menn. Carnitine eykur bruna fitu- efna í líkamanum, sem gerir þaö aö verkum aö vinnugeta vöö- vanna eykst. Dr. Gonzalez Ruano, aðal- læknir Real Madrid, hefur greint frá því, aö hjá félaginu hafi þetta efni verið rannsakaö á mjög vís- indalegan hátt á leikmönnum Castilla, varaliöi Real, sem leikur í 2. deild. „Rannsóknum okkar er enn ekki lokið,“ segir hann. „Viö veröum aö stjórna þeim af ítrustu varfærni. Spáni Þaö er ekki til neitt undralyf og knattspyrnumaöur getur ekki náö langt ef hann tekur æfingar og sálrænan undirbúning ekki al- varlega. Hingaö til hafa rann- sóknir okkar á Carnitine leitt í Ijós aö efniö sé algerlega mein- laust og geri hjarta- og vööva- starfsemi leikmanna gott, sér- staklega í síöari hálfleik leikja.'1 Leikmenn Castilla hafa tekiö eitt gramm af efninu fyrir æfingar á degi hverjum síöan 1. janúar, en þá var liöiö í 18. sæti í 2. deild og í mikilli fallhættu. Notkun efn- isins er aö sjálfsögöu ekki eina ástæöan, en siðan hefur liöiö aö- eins tapað einum leik og hefur rokiö upp töfluna í fimmta sætiö. — SH. I InaWspyrn l „Hafið þið heyrt um ísmanninn ...?“ Jóhannes Eðvaldsson skrifar í enska blaðið Shoot „HAFIÐ þiö heyrt um fsmanninn sem lék knattspyrnu í Dan- mörku, Skotlandi, Bandaríkjun- um og Vestur-Þýskalandi, áöur en feröafýsnin fór af honum? ísmaöurinn — skoskir knattspyrnufréttamenn upp- nefndu mig þaö þegar ég kom til Skotlands frá Islandi, meö vlö- komu í Danmörku áriö 1975.“ Þannig hefst grein Jóhannesar Eövaldssonar í enska vikuritinu Shoot sem nýkomiö er út. I hverri viku skrifar einn knattspyrnu- maöur í Skotlandi rabbgrein í blaðið og nú var þaö Jóhannes. Jóhannes talar vítt og breitt um feril sinn sem knattspyrnu- maöur, hvernig stóö á því aö hann fór til Celtic og um dvöl sína þar. Hann segir: „Ég fór frá islandi fyrir níu árum eftir aö hafa leikið meö Val. Þá fór ég aö leika meö Holbick í Danmörku, þar sem ég haföi ráögert aö halda áfram námi. Síöan, eftir aö hafa verið í reynslu hjá Dundee United i Skotlandi, frétti ég aö Celtic heföi áhuga á aö fá mig. Þrátt fyrir að Jock Stein væri stjórl Celtic, var þaö Sean Fallon sem gekk frá samningi mínum, þar sem Stein var enn aö jafna sig eftir bílslys á þessum tíma. Svo skemmtilega vildi til aö fyrsta ferö mín meö Celtic i Evr- ópukeppni var til íslands, þar sem viö lékum viö mitt gamla fé- Jóhanne* í búningi Motherwell. lag, Val. Þaö var skringilegt aö heföi ég gert samning viö Dund- ee United, sem ég var hjá til reynslu, heföi ég einnig fariö til íslands, þar sem liöið lék þar i Evrópukeppni þetta sama haust." Síöan segir Búbbi frá dvöl sinni í Bandaríkjunum og Vest- ur-Þýskalandi, en segist hafa tekiö fegins hendi tilboði Jock Wallace í haust um að koma og leika meö Motherwell. „Þaö var gott tilboð og nú hef ég sest aö í Glasgow á ný meö Cathy, eigin- konu minni, og fjögurra ára syn- inum, Jóhannesi, og hér ætla ég aö vera í framtíöinni." Síöan segir hann frá því aö hann hafi fest kaup á bjórkrá, eins og Morgunblaöiö sagöi frá á sinum tíma, og segist hann sjá framtíö sína í Skotlandi, hvort sem þaö veröi viöloöandi knattspyrnuna eöa ekki, eftir aö hann hættir aö leika. „Ég er hreykinn af skoskri knattspyrnu," heldur hann áfram. „Ég veit aö ég er dómbær á — þaö sést á vegabréfinu mínu — aö bera hana saman viö knatt- spyrnuna annars staðar í heimin- um.“ Hann skammar hina „al- vitru" Englendinga sem alltaf eru aö skíta skosku knattspyrnuna út og segja aó úrvalsdeildin þar sé góö og alls staðar annars staöar einhver „Mikka-músar deild“. í heiminum — þar meö taliö í „Topplióin í Skotlandi eru jafn Englandi." — SH. -OjPARTJ loi I'uikIot* Uminl Ihwy Oll LulxpOTlll bllllllMI If in K ••liinH' 'AN- tl IvV'lKlll wiilrin muuotI •Iwii I .iiiivotI S. olUimi hom nativ* l.r.oivt vio IVumoih biK m irv btolhm Alli ' ocio** Crlin vvnh ployriv l'k* lorkio «i toady McNomaio Andyn.ichi* Ronm* o ihiow o«o> ih« paupon and ih. Glovm and Kanny Dolglith m ih* Iwasthe Kingof Celtic soys hva hopyiy yraiaol id baloia laoving m Maich .oin iha TuIm Houghnr, k> m iha S'aiiM ond *o loam up wilh Koyai* lika Duman M<Kannr jva McCiooiy and ih* toimat Abaidrwn duo Itavia Robb ond Duncon Dovidoon Alin Stlly M. Nwill *otd m* lo Amaii, o I anioyad Iwo *oa*on* on iha ,.ih*i *id* ol th* Altonhc and I aapanaiK* Howavot iii*o diflaiani gam* uliogaihai tiom anywhai* alo* in Ih* woild My naai mov* took m* lo W**i Gaimany and Hanovai .......g liom a bod cai ocr and ii wa* S*an Tallon who ociually compl*t*d lh* d*ol And would you b*li*v* ihoi ln*l Cuioprcn 'np a* a Calhc plnyri wa* Euiopoan ( vi*a« and **nl* down in my lavounia toolboll countiy ot alÞ Scolland ploymg wilh ýalut in R*yk|Ovik and cignod loi Holbick Danmaik wh*t* I wo* 'w continuing my itudi** Than alt*t a lnal in Scotland <ilh Dundo* Uni ' n*w* Ihol Cvltir ___________ m* Alihough lork St*in wo* Eutopoan Cup Winnat* Cup ti* agomii my uldclub toiui th*n manogod by loimpi Quoan • l'aik Moiton and Clyd* bo*» lo* Ciltoy ty pnough but hod I ngnod Greinin sem birtist í nýjasta hefti enska blaðsins Shoot.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.