Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 55 1985: Alþjóðaár æskunnar Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna 1979 var ákveðið að tilnefna árið 1985 sem alþjóðaár æskunnar, undir kjörorðunum: Þátttaka, þróun, friður. Þá setti allsherjarþingið einn- ig á fót ráðgjafanefnd til undirbún- ings þessu alþjóðaári æskunnar. Ráðgjafanefndin hefur bent á eftirfarandi málefni til að vinna að í þágu æskunnar: Friðarmál- efni, húsnæðismál, atvinnumál og frístundamál. Þá leggur ráðgjafa- nefndin á það áherslu að sem víð- tækust samstaða náist meðal þeirra sem vinna að framgangi málefna alþjóðaársins í hverju landi og að æskulýðsfélög og sam- tök fái að ráða því sem mest sjálf á hvaða þætti þau leggja áherslu. Menntamálaráðuneytið skipaði í janúar framkvæmdanefnd til að undirbúa og vinna að framgangi málefna alþjóðaársins hér á landi. Nefndina skipa: Erna Elín Hansdóttir framkvæmdastj. Bandalags ísl. skáta, Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri Ung- mennafélags íslands, Jón Ármann Héðinsson stjórnarmaður íþrótta- sambands Islands, Guðmundur Bjarnason formaður Æskulýðs- sambands fslands, Jón B. Stef- ánsson félagsmálafulltrúi Sel- fossi, Sigurjón Bjarnason fram- kvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands íslands, Helgi M. Barðason starfsmaður Æsku- lýðsráðs Akureyrar, Sr. Kristinn Agúst Friðfinnsson sóknarprestur Súgandafirði, ómar Einarsson framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Margrét S. Björns- dóttir kennari, fyrrv. fulltrúi Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Jó- hanna Sigurðardóttir alþm., Jó- hann Einvarðsson alþm., Ellert B. Schram ritstjóri, Skúli Alexand- ersson alþm., Guðmundur Guð- mundsson formaður Æskulýðs- ráðs ríkisins og Níels Árni Lund æskulýðsfulltrúi, sem er formaður nefndarinnar. esió reglulega af ölmm fjöldanum! . ERTÞÚ HUSBYGGJANDI? Fataskápar frá Kalmar eru fáanlegir í mörgum gerðum og stærðum sem aðlaga má þvf rými sem fyrir er. Perstorp gólfið fer sigurför um heiminn. Pægilegt að leggja, viðhaldslaust og nlðsterkt. Ljusdal tréstigarnir úr f uru og beyki eru vönduð vara við vægu verði. Fjölmargir möguleikar sem henta öllum. Perstorp system 080 er eitt hentugasta veggjakerf ið til þess að stúka af snyrtiaðstöðu, búningsklefa og ýmislegt fleira I stærri byggingum og félagsaðstöðu. Kalmareldhúsið hefur löngum verið I öndvegi haft. Nú bætum við enn við úrvalið og bjóðum módel '83 með fjölda nýjunga bæði I útliti og innri gerð. EÐA EIGANDI HÚSNÆÐIS SEM PARFNAST VIÐHALDS? ÞÁ LIGGUR LEIÐIN TIL OKKAR. ÞVÍ Á 500 M GRUNNFLETI SÝNUM VIÐ HINAR VIÐURKENNDU KALMAR INNRÉTT- INGAR ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA VÖRUFLOKKA SEM TENGJAST HÚSBYGGINGUM OG VIÐHALDI HÚS- NÆÐIS ÞÍNS. LÍTTU INN - SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Ambit útveggjaklæðning er einstök klæðning sem gefur húsinu sérstakt útlit. Viðhaldslaus og einföld klæðning. Kalmar SKEIFAN 8 - 108 REYKJAVfK - SlMI 82011 Viftuháfar úr svörtu járni og kopar. Fáanlegir á vegg eða frítt hangandi. Margar gerðir. Kalmar baðinnréttingar eru fáanlegar í fjórum mismunandi gerðum. Skemmtileg hönnun og létt yfirbragð og verðið kemur á óvart. Weland hringstigarnir eru framleiddir af stærsta hringstiga framleiðanda í Evrópu og eru fáanlegir í mörgum mismunandi gerðum til notkunar innanhúss og utan. itemFÍexinnréttingar fyrir hreyfihamlaða eru viðurkenn ra sem uppfyllir allar kröfur sem gerðar eru til slíkra íréttinga. HORPU VINNUVELA LAKK Háglansandi lakk með mikið slit- og veðrunarþol Hörpu-vinnuvélalakk er sérhann- aó alkýölakk, sem þornar fljótt (4 tímar við 20° C) meö háum gljáa. Lakkiö myndar sterka filmu og áferöafallega, sem hefur mikiö slit og veórunarþol. LÁTID HÖRPU GEFA TÓNINN. REYNIÐ OKKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.