Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 w KARNABÆR f Reykjavík: Austurstræti 22 — Laugavegi 20 — Laugavegi 66 — Glæsibæ. Úti á landi: Epliö ísafiröi — Eyjabær Vestmannaeyjum — Fataval Keflavík — Álfhóll Siglufiröi — Nína Akranesi — Ram Húsavík — Bakhúsiö Hafnarfiröi — Austurbær Reyðar- firði — Kaupfél. Rangæinga Hvolsvelli — Sparta Sauöárkróki — Skógar Egilsstööum — Isbjörninn Borgarnesi — Lea Ólafsvík — Lindin Selfossi — Paloma Vopnafirði — Patróna Patreksfirði — Báran Grindavík — Þórshamar Stykkishólmi — Hornabær Hötn Hornafirði — Aþena Blönduósi — Nesbær Neskaupsstað — Versl. Magnúsar Rögnvaldssonar Búö- ardal. Við efnum til um einkunnarorð fyrir „efnahagsstefnu“ okkar • Þessi einkunnarorö eiga aö vera stutt og veröa sett á merki sem á aö nælast í barm. • Þau eiga aö vera í léttum dúr en samt meö meiningu. • Þau eiga aö vera full bjartsýni á framtíðina. KARNABÆR VERDLAUN FYRIR BESTU EINKUNNARORÐIN ERU: Ferð með Úrval til sólar- landa og auðvitað fataút- tekt hjá okkur. TILLÖGUR SENDIST TIL SKRIFSTOFU KARNABÆJAR, FOSSHÁLSI 27, R. FYRIR MIÐVIKUDAG 18. MAÍ MERKT: SAMKEPPNI. Þótt aðeins HVESSI erum við HRESS og í sumarskapi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.