Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 NORDSJÖ máfning oglökk í þúsundum llta, úti og inni, blandaö eftir hinu vlnsœla TINTORAMA-litakerfl, sem far- iö hefur sigurför um alla Evr- ópu. Gæöin þekkja allir þelr sem notaö hafa NORDSJÖ- málningarvörur. Útsölustaöir Reykjavík Malarameistarinn, Grensásvegi 50, sími 84950. Haffnarfjörður Lækjarkot sf., Lækjargötu 32, sími 50449 Grindavík Haukur Guöjónsson, máiarameistari, Víkurbraut 8, simi 92-8200. Keflavík Birgir Guönason, málarameistari, Grófinni 7, sími 92-1950. Höfn, Hornaf jörður Víöir Jófiannsson, máiaramelstari, Hafnarbraut 7, sími 97-8622. Borgarnes Einar Ingimundarson, máiarameistari, Kveidúlfsgötu 27, sími 93- 7159. Akranes Gler og Máining sf., Skólabraut 25, sími 93-1354. Selfoss Fossvai, Eyrarvegi 5, sími 99-1803. Einkaumboð fyrir fsland: Þorsteinn Gíslason, heildverslun, Grensásvegi 50, sími 84950. Samtök aldraðra í Reykjavík: Bygging íbúða fyrir aldraða gengur samkvæmt áætlun AÐALFUNDUR Samtaka aldraðra í Reykjavík var haldinn þriðjudaginn 29. mars sl. í húsi BSRB á Grettis- götu 89. Fundurinn var fjölsóttur. Félagsmenn eru nú skráðir rétt um 300, segir í fréttatilkynningu frá samtökunum. Formaður, Hans Jörgensson fyrrv. skólastjóri, flutti langa og ít- arlega skýrslu um störf samtakanna og stöðu mála. Samtökin vinna að margvíslegri þjónustu fyrir félags- menn, enda hefur nokkur styrkur sem þau hafa notið frá ríkissjóði gert þeim kleift að hafa opna skrif- stofu, þjónustumiðstöð, fjóra tíma á dag frá klukkan 10—12 og 13—15. Annars hefði engan veginn tekist að lcysa þau verkefni sem að hafa kall- að. RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M.S. Baldur fer frá Reykja- vík til Breiöarfj.hafna 17. maí. Vörumóttaka til kl. 17.00 daginn fyrir brottför hjá Ríkisskip. Eirahell vandaóar vörur í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Segja má að stærstu verkefni Samtaka aldraðra á síðasta ári hafi verið þrjú. í fyrsta lagi: Bygg- ing 14 íbúða í Akralandi í Fossvogi og er það 1. byggingaráfangi sam- takanna. Sú framkvæmd gengur eftir góðri áætlun og er gert ráð fyrir að hægt verði að flytja í íbúðirnar í september í haust. í öðru lagi: Aðild samtakanna að uppbyggingu dagvistunar- og tóm- stundaheimilisins í Múlabæ, Armúla 34, ásamt SÍBS og Reykjavíkur- deild Rauða kross Islands. Þar er um þarfa og merka stofnun að ræða, sem tók til starfa 6. janúar sl. og sem öllum kunnugum ber saman um að mjög vel sé búið að og fari af stað með prýði og gefi glæstar vonir. Samtökin eiga full- trúa í stjórn Múlabæjar og taka að sér að bera um 20% af rekstrar- halla stofnunarinnar ef einhver verður. Annars stefnir stjórn hennar að því að hallarekstur verði lítill eða enginn. Þriðja verkefnið er smámiða- happdrætti sem samtökin komu af stað á árinu til að safna í sjóð til hjúkrunarmála fyrir félagið. Þótt happdrættið sé ekki stórt í sniðum mun það þó gefa töluverðan arð. Ágóði er þegar orðinn rúmar eitt hundrað þúsund krónur, en verður nokkru meiri þegar sölu Iýkur inn- an skamms. Happdrættispening- arnir verða eingöngu notaðir til hjúkrunarmála. Þessi þrjú stóru verkefni hafa þurft samfellda umsjón og eftirlit. Þá skal hér fram tekið að Sam- tök aldraðra sóttu i haust til borgaryfirvalda um lóð fyrir næsta byggingaráfanga og óskuðu eindregið eftir svari sem fyrst. Með umsókninni fylgdi teikning af áætluðu fjölbýlishúsi með 34 íbúð- um og afrit af 58 umsóknum fé- lagsmanna um þær. Ætti það að sýna glöggt þörfina á nauðsyn slíkra íbúða fyrir aldraða, ásamt þeirri góðu þjónustu sem þar er fyrirhuguð, og verða borgaryfir- völdum hvatning til að veita fljótt jákvæð svör við lóðaumsóknum frjálsra félagasamtaka sem vilja takast á við slík verkefni og valda þeim. Rætt hefur verið við verk- taka um að byggja þessar íbúðir og hann hefur sýnt því mikinn áhuga. En því miður hefur enn ekkert svar borist frá borgaryfirvöldum við umsókn okkar. Á fundinum kom fram mjög mikill áhugi á lóða- og bygg- ingamálum samtakanna. Bar þar einkum á góma tvö grundvallar- atriði sem leysa þyrfti hið fyrsta: — að borgaryfirvöld veiti sem allra fyrst jákvæð svör við lóð- arumsókn samtakanna, og — að lánsfjárstofnanir, ein eða fleiri, veiti öldruðum sem eru að byggja smáíbúðir skamm- tima lán, þangað til þeir geta ISUZU TROOPER Œd) ISUZU TROOPER JEPPINN, sem er án efa fjölhæfasta farar- tækið sem völ er á. ISUZU TROOPER er byggður á heila sterka grind. - Drif á öllum hjólum. — Hátt og lágt drif. — Framdrifslokur — Vökvastýri. - Sportfelgur o.fl. Sparneytin bensín- eða díeselvél, byggð af reyndasta vélaframleiðanda Japan, „ISUZU." HUGSIÐ FRAM í TÍMANN og tryggið ykkur nýjan ISUZU TROOPER strax á tollgengi þessa mánaðar. Við erum nokkuð vissir um að þeir lækka ekki á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.