Morgunblaðið - 12.05.1983, Blaðsíða 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983
raömu-
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Góóur dagur til ad fara í ferða-
lag. Fylgstu vel raeð fréttunura,
stundaðu nára eða tórastunda-
garaan, því að þú ert i góðu
formi. Þér gengur vel að
sambandi við nýtt fólk.
Wi
NAUTIÐ
Wt 20. APRlL-20. MAl
Teng.sl við aðra fjölskyldumed-
limi batna. Þú ættir að sinna
fjölskyldunni og verkum heima
við. Þetta er góður dagur til að
bjóða Ettingjum í heimsókn.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNÍ
Það, sem er jákvæðast í þínu lífi
gerist ekki á yfirborðinu. Mælt
er með heilsugæslu, íhugun
áætlunum fyrir komandi starf-
semi og róraantík.
'{Wm} KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILl
Láttu ekki fjölskylduerjur eða
vandamál heima við fara í taug-
arnar á þér. Þú skalt fara út
með vinum þínum f kvöld og
skilja vandamálin eftir heima.
ÍSÍlLJÓNIÐ
ð%f^23- JtlLl-22. ÁGÚST
Þú ættir að sækjast eftir launa
hækkun, stöðuhækkun eða bet-
ur launuðu starfi, þegar rétta
tækifærið býðst og aðstæður
góðar. Þú ert atorkusaraur og
sjálfsöruggur.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Mælt er með ferðalögum, námi
og trúarlegum athöfnum. Forð-
ast eyðslu umfram efni og vertu
varkár raeð eignir þínar. Vertu
heima við og njóttu samskipta
við fjölskylduna.
Vk\ VOGIN
V/i$4 23. SEPT.-22. OKT.
Þú tekur ágætar ákvarðanir í
fjárhagsmálum í samráði við
sérfræðing. Sjálfur ertu of hik
andi. Mælt er með rannsókn-
um, viðskiptum og rómantík.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú verð miklum (íma og mikilli
athygli í ástvin og í viðskiptaleg
og lögfræðileg málefni. Van
ræktu ekki þfna eigin heilsu.
Kauptu hluti fyrir sjálfan þig.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I dag er betra að einbeita sér að
vinnunni en félagslífinu, sem
gæti valdið vonbrigðum. Mælt
er með heilsugæslu, starfsþjálf-
un og samvinnu.
STEINGEITIN
22.DfS.-19.JAN.
Góður dagur til að einblína á
útivist, bæði vegna ánægjunnar
og heilsunnar. Einnig gæti það
aukið vinnugleðina. Fllustaði
ekki á slúður í vinnunni.
S|| VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Vertu heima við í dag, ræddu
áætlanir við fjölskylduna og
sjáðu ura viðgerðir á heimilinu.
Forðastu ferðalög og rifrildi við
fólkið í kringum þig.
J FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Dagurinn byrjar vel í einkalíf-
inu, en þú gætir lent í vandræð-
um raeð vinnufélagana eða
minni háttar veikindi herjað á
þig. Taktu bara einn hlut fyrir í
CONAN VILLIMAÐUR
DYRAGLENS
SMAFOLK
ALL RléMT, TROOP5...
WE'RE ENTERING TALL
GRA55 COUNTRV...
Jæja, strákar ... Nú munum
við ferðast um staramýri ...
Og hér geta snákar leynst!
Ég mæli með því að við göng-
um í einfaldri röð ...
Allt í lagi ... einfaldri, lóð-
réttri röð ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Englendingurinn Terence
Reese og Frakkinn Roger
Trézel eru höfundar nokkurra
smárita um hinar ýmsu hliðar
spilamennskunnar. M.a. er eitt
rit um öryggisspilamennsku,
sem Einar Ólafsson á Ólafsvík
hefur þýtt á íslensku og gefið
út. Þessi bók er skrifuð á ein-
földu og stílhreinu máli fyrir
tiltölulega óreynda spilara, en
þó spilara sem eru að hefja sig
upp úr meðalmennskunni. I
bókinni er 41 dæmi um örygg-
isspilamennsku eða spila-
mennsku sem tengist henni.
Öryggisspilamennska er
eins og fyrri daginn listin að
tapa aukaslag, eins og fræg
persóna hefur komist að orði.
A þennan aukaslag, sem fórn-
að er á fagmannlegan hátt, er
litið sem sanngjarnt iðgjald
fyrir að tryggja sig gegn kata-
strófu — þ.e.a.s. slæmri legu.
Ég hef í hyggju að sýna hér í
þættinum nokkur dæmi úr
þessari bók og kem þá fyrst
með tvær stöður sem mér
finnst athyglisverðar:
Þú átt átta eða níu spil á
milli handanna í lit þar sem
DIO vantar. ÁK eru ekki á
sömu hendi og G9 ekki heldur.
(a) K9x
ÁGxxx
(b) ÁGxx
K9xxx
(c) KGxx
Á9xx
Til að tryggja það að gefa
ekki fleiri en einn slag á litinn
er rétt að leggja fyrst niður
háspilið á sömu hendi og gos-
inn er. Þá er sama hvor and-
stæðingurinn sýnir eyðu.
Hér er annað svipað dæmi:
(d) DGxx
Á9xxx
(e) Á9x
DGxxxx
Ef þú mátt tapa einum slag
á þennan lit er eina örugga
spilamennskan sú að spila
smáu frá Á9. Ég læt lesendum
eftir að brjóta heilann um það.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðamótr í Reggio Em-
ilia á Italíu um áramótin kom
þessi staða upp í viðureign ít-
alans Lanzani, sem hafði hvítt
og átti leik, og V-Þjóðverjans
Koch.
19. Bxe6! — fxe6, 20. Rxe6 —
Dc8, 21. Rg7+ — Kd7 (Eða 21.
- Kf8, 22. f5) 22. Bb6 - Dg8,
23. Dh3+ og svartur gafst upp,
því hann er mát f næsta leik.