Morgunblaðið - 22.05.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ1983
Peninga-
markadurinn
/-------------------------
GENGISSKRÁNING
NR. 93 — 20. MAÍ
1983
Kr. Kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítöisk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
19/05
1 Belgískur franki
22,900 22,970
35,627 35,736
18,588 18,645
2,5957 2,6036
3,2113 3,2211
3,0525 3,0619
4,2026 4,2155
3,0792 3,0886
0,4637 0,4651
11,0815 11,1154
8,2493 8,2745
9,2572 9,2855
0,01556 0,01560
1,3157 1,3197
0,2302 0,2309
0,1657 0,1662
0,09786 0,09816
29,263 29,352
24,6537 24,7294
0,4629 0,4632
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
20. MAÍ 1983
— TOLLGENGI í MAÍ —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítötsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 írskt pund
1 Belgiskur franki
Kr. Toll-
Sala gongi
25,267 21,680
39,310 33,940
20,510 17,657
2,8640 2,4774
3,5432 3,0479
3,3681 2,8967
4,6371 3,9868
3,3975 2,9367
0,5116 0,4402
12,2269 10,5141
9,1020 7,8202
10,2141 8,8085
0,01716 0,01482
1,4517 1,2499
0,2540 0,2157
0,1828 0,1584
0,10798 0,09126
32,287 27,837
0,5095
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum......... 8,0%
b. innstasður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstæður i dönskum krónum.... 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern arsfjóröung umfram 3 ár
baetast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk-.
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er
606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir april er 120
stig og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
22. maí
hvítasunnudagur
8.00 Morgunandakt.
Séra Sigmar Torfason prófastur
á Skeggjastööum flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 „Coppélía“, þriðji þáttur úr
ballettinum eftir Léo Delibes.
Suisse Romande-hljomsveitin
leikur; Richard Bonynge stj.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
báttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Tómas Sveinsson.
Organleikari: Orthulf Prunner.
Iládegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónleikar.
13.30 Barnatími. Stjórnandi: Jón-
ína H. Jónsdóttir.
14.10 „Það vex eitt blóm fyrir
vestan". Dagskrá á aldarfjórð-
ungsártíð Steins Steinarr í sam-
antekt Hjálmars Olafssonar.
15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís-
lenska sönglagahöfunda. Þriðji
þáttur: Árni Beinteinn Gíslason
og Jón Friðfinnsson. Umsjón:
Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrím-
ur Magnússon og Trausti Jóns-
son.
16.00 F'réttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Menningarsamband Frakka
og íslendinga á fyrri tíð. Dr.
Jónas Kristjánsson flytur
sunnudagserindi.
17.05 Tónskáldakynning. Guð-
mundur Kmilsson ræðir við Jón
Ásgeirsson og kynnir verk hans.
2. þáttur.
18.10 „Hver hefur safnað vindin-
um“ Jenna Jensdóttir les eigin
Ijóð.
18.25 Itzhak Perlman leikur á
fiðlu og Bruno Canino á píanó
„ítalska svítu" eftir Igor Strav-
inskí, samin um stef eftir Perg-
olesi.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 „Myndir“. Jónas Guð-
mundsson rithöfundur spjallar
við hlustendur.
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Guðrún
Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Gömul tónlist. Snorri Örn
Snorrason kynnir.
21.30 Hin týnda álfa Tyrkjadæm-
is. Annar þáttur Kristjáns Guð-
laugssonar.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Henry Dunant, stofnandi
Rauða krossins. Séra Árelfus
Níelsson flytur fyrra erindi sitt.
23.00 Kvöldstrengir. Umsjón:
Hilda Torfadóttir, Laugum f
Reykjadal (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AihNUDAGllR
23. maí.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Eiríkur J. Eiríksson
flytur (a.v.d.v.).
7.20 Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur létta tónlist
Páll P. Pálsson stj.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sigríður Halldórs-
dóttir talar.
8.20 Morguntónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„l,axabörnin“ eftir R.N. Stew-
art
Þýðandi: Eyjólfur Eyjólfsson.
Guðrún Birna Hannesdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Morguntónleikar frh.
c. „Gayaneh", balletttónlist eft-
ir Aram Katsjatúrían. National
fílharmóníusveitin leikur; Loris
Tjeknavorian stj.
d. Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr
op. 10 eftir Sergej Prokofjeff.
Andrej Gawrilow og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika; Sim-
on Rattle stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Henry Dunant, stofnandi
Rauða Krossins
Séra Árelíus Níelsson flytur
seinna erindi sitt.
11.00 Messa í Grensáskirkju
Örn B. Jónsson djákni prédik-
ar.
Séra Haildór Gröndal þjónar
fyrir altari.
Þorvaldur Halldórsson stjórnar
söng og tónlist
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa
Ólafur Þórðarson.
14.30 „Gott land“ eftir Pearl S.
Buck
Magnús Ásgeirsson og Magnús
Magnússon þýddu.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les
(5).
15.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 19. þ.m.
15.45 „Borgarmúrinn“, Ijóð eftir
Erlend Jónsson. Höfundur les.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Áfram hærra. Dagskrá um
kristileg málefni. Umsjónar-
menn: Asdís Emilsdóttir, Gunn-
ar H. Ingimundarson og Hulda
H.M. Helgadóttir.
17.00 Ferðamál
Umsjón: Birna G. Bjarnleifs-
dóttir.
17.40 Skákþáttur
Umsjón: Jón Þ. Þór.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tjlkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sigurður Blöndal skógræktar-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.35 Frá tónleikum íslensku
strengjasveitarinnar í Bústaða-
kirkju 21. mars sl. Einleikari:
Gerður Gunnarsdóttir.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (17).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Hús húsanna“, smásaga
eftir Jóhönnu Á. Steingríms-
dóttur. Hildur Hermóðsdóttir
les.
22.50 „Ungfrú Samba og herra
Jass“. Taina Maria Correa Reis
og Niels Henning Örsted Ped-
ersen syngja og leika í útvarpss-
al. — Kynnir: Vernharður Linn-
et. (Síðari þáttur).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
24. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarsson frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnar Sandholt
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Laxabörnin" eftir R.N. Stew-
ard. Þýðandi: Eyjólfur Eyjólfs-
son. Guðrún Birna Hannesdótt-
ir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).Tónleikar.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Gott land“ eftir Pearl S.
Buck. Magnús Ásgeirsson og
Magnús Magnússon þýddu.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les
(6).
15.00 Miðdegistónleikar. Kon-
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi
vísindanna. Dr. Þór Jakobsson
sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjón: Ólafur Torfason.
(RÚVAK).
18.05 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar.
20.00 Kenneth McKeliar syngur
skosk þjóðlög við kvæði eftir
Robert Bums. Peter Knight og
Robert Sharples stjórna
hljómsveitunum sem leika.
20.20 Frá tónleikum „Musica
Nova“ í Félagsheimili stúdenta
14. des. sl. Flytjendur: Hamra-
hlíðarkórinn; Þorgerður Ing-
ólfsdóttir stj., Einar Jóhannes-
son, Blásarakvintett Reykjavík-
ur, Bernard Wilkinson, Haf-
steinn Guðmundsson og
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík; Mark Reedman stj.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Úr Hrútafirði. Umsjón: Þór-
arinn Björnsson. (5. og síðasti
þáttur).
23.15 Skíma. Þáttur um móður-
málskennslu. Umsjón: Hjálmar
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR ballctmynd. Tónlist eftir Igor
22. maí
17.00 Hvítasunnuguðsþjónusta
Bein útsending úr Neskirkju í
Reykjavík. Séra Guömundur
Óskar Ólafsson prédikar, kór
Neskirkju syngur, orgelleikari
er Reynir Jónasson.
18.00 Villigróður
Finnsk barnamynd. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvis-
ion — finnska sjónvarpið.)
18.20 Daglegt líf í Dúfubæ
Breskur brúðumyndaflokkur
(7). Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Sögumaður Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.35 Palli póstur
Breskur brúðumyndaflokkur
(7). Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Sigurður
Skúlason. Söngvari Magnús
Þór Sigmundsson.
18.50 Sú kemur tíð
Franskur teiknimyndaflokkur
um geimferðaævintýri (7). Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson, sögu-
maður ásamt honum Lilja
Bcrgsteinsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veður og dagskrár-
kynning
20.25 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaöur Magnús Bjarn-
freðsson.
20.40 Yfir Kjöl
f ágúst árið 1898 fór danskur
liðsforingi og könnuóur, Daniel
Bruun að nafni, ríðandi suður
Kjöl ásamt dönskum málara og
íslcnskum fylgdarmönnum.
Landstjórnin hafði veitt honum
styrk til að varöa Kjalveg hinn
forna, svo að hann mætti á ný
verða ferðamannalcið. í kvik-
mynd þessari, sem ísfilm hefur
gert, er fetað í fótspor leiðang-
ursmanna yfir Kjöl. Leikstjóri
er Agúst Guðmundsson, en leik-
endur eru flestir bændur að
norðan. Danina leika Harald
Jespersen bóndi og Jóhannes
Geir listmálari.
Kvikmyndun: Ari Kristinsson.
Hljóð: Jón Hermannsson.
Textahöfundur og þulur: Indriði
G. Þorsteinsson.
21.20 Ættaróðalið
Níundi þáttur. Brcskur fram-
haldsmyndaflokkur f ellefu
þáttum, gerður eftir skáldsögu
Evelyn Waughs. Efni áttunda
þáttar: Charles verður með ár-
unum þekktur málari og gengur
að eiga konu af aðaisættum. Á
hcimleið frá Ameríku árið 1935
hittir hann Júlíu um borð í skip-
inu. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
22.10 Eldfuglinn
(L’Oiseau de Feu.) Kanadísk
V ____________
Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit-
in f Montreal leikur, Charles
Dutoit stjórnar. Dansarar: Clau-
dia Moore, Louis Robitaille og
Jean-Marc Lebeau. Upptöku
stjórnaði Jean-Yves Landry.
Myndin hlaut gullverðlaun á
sjónvarpsmvndahátíð í Prag
1980.
23.05 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
23. maí 1983
Annar í hvítasunnu
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Já, ráðherra
Lokaþáttur. Hver er sjálfum sér
næstur. Breskur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Guöni Koibeinsson.
21.20 Jessie
Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leik-
stjóri Bryan Forbes. Aðalhlut-
verk: Nanette Newman, Toby
Scopes, Nigel Ilawthorne og
Jennie Linden.
Myndin gerist á ensku sveita-
setri um aldamótin. Þangað
ræðst Jessie vinnustúlka. Á
heimilinu er heyrnarlaus dreng-
ur, sem er mjög afskiptur af for-
eldrum sínum, en þeim Jessie
verður fljótlega vel til vina.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.50 Músíktilraunir ’82
Frá hljómleikum á vegum’
SATT, Samtaka alþýöuskálda
og tónlistarmanna í Tónabæ f
desember 1982.
23.55 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
24. maí 1983
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirói
Breskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
Sögumaður Svanhildur Jóhann
esdóttir.
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.20 Derrick
6. Kaffi með Bcate
Þýskur sakamálamyndaflokk-
ur.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.20 Gildi norrænnar samvinnu
Sænsk mynd sem lýsir sam-
starfi Norðurlandaþjóða. Rætt
er við talsmenn þess og fólk á
rörnum vegi.
Þýðandi Borgþór Kjærnested.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.55 Dagskrárlok
_______________________________/