Morgunblaðið - 22.05.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 22.05.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 I DAG er sunnudagur 22. maí 142. dagur ársins 1983, HELGAVIKA. Árdegisflóö í Reykjavík, kl. 02.50 og síö- degisflóö kl. 15.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.52 og sólarlag kl. 22.59. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 22.29 (Almanak Háskól- ans). Gleðjist heldur er þér takið þátt í píslum Krists, til þess að þér einnig megið gleðjast miklum fögnuöi viö opinberun dýrðar hans. (1. Pét. 4, 13). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I hamingja. 5 hfggjast fyrir, 6 heidursmerki, 7 skóli, 8 urga, 11 verkfæri, 12 rödd, 14 sver, 16 kvenmann.snafn. l/)ÐRÉTT: — 1 skrýtla, 2 kvendýr, 3 óhreinka, 4 mæla, 7 poka, 9 fæöir, 10 frosthörku, 13 guós, 15 samhljóóar. LAUSN aSÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRKTT: — 1 saltar, 5 oí, 6 oftast, 9 róa, 10 et, 11 V.R., 12 efa, 13 angi, 15 ess, 17 nærast. LOflRETT: — 1 sporvagn, 2 lota, 3 tía, 4 rottan, 7 fórn, 8 sef, 12 eisa, 14 ger, 16 ss. ÁRNAO HEILLA fT/kára afmæli. Á morgun, • V annan hvitasunnudag verður Einar Thoroddsen yfir- hafnsögumaður Reykjavíkur- hafnar, Hjarðarhaga 27, sjötug- ur. Hann lauk prófi frá Stýri- mannaskólanum vorið 1940. Næstu ár á eftir styrjaldarár- in, var hann fyrsti stýrimaður og síðar skipstjóri á togurum fram á árið 1955. Varð hann það sama ár hafnsögumaður hjá Reykjavíkurhöfn og hefur verið starfsmaður Hafnarinn- ar síðan en yfirhafnsögumað- ur varð hann árið 1962. — í borgarstjórn Reykjavíkur sat Einar sem fulltrúi Sjálfstæð- isflokksins 1954—’62. Jafn- lengi sat hann í hafnarstjórn- inni. Sæti hefur hann átt f út- gerðarráði BÚR allt frá árinu 1954. Eiginkona Einars er frú Ingveldur Bjarnadóttir frá Patreksfirði. Þau hjónin ætla að taka á móti gestum á heim- ili sinu milli kl. 16—19 á sjálf- an afmælisdaginn. brekku 15 f Kópavogi, áður húsfrú á Sandi í Kjós, verður sjötíu ára á morgun, annan í hvítasunnu, 23. maí. — Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar í Ásbúð 90 í Garðabæ eftir kl. 15 á afmælisdaginn. FRÁ HÖFNINNI í FVRRAKVÖLD kom haf- rannsóknarskipið Bjami Sæ- I mundsson til Reykjavíkur- hafnar úr leiðangri og leigu- skipið City of Harlepool lagði af stað til útlanda. í gær kom Hvítá að utan og ÚAafoss kom af ströndinni. í dag, sunnudag, er Helgafell væntanlegt að utan. Dísarfell á að fara á ströndina og Esja fer í strand- ferð. Þá er Kyndill væntanleg- ur af strönd í dag. Á morgun, mánudag, er írafoss væntan- - legur frá útlöndum og Vela kemur úr strandferð. Tveir togarar eru væntanlegir af veiðum, til löndunar: Vigri og Hjörleifur. Þá er olíuskip vænt- anlegt til landsins á annan í hvítasunnu. FRÉTTIR HELGAVIKA, hvítasunnuvika hefst f dag, en svo nefnist vik- an sem hefst með hvítasunnu- degi, segir í Stjörnufræði/ - Rímfræði. DÓMKIRKJAN. Næstkomandi | miðvikudag, 25. þ.m., verður I aðalfundur safnaðarins hald- inn i kirkjunni og hefst hann kl. 20. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til félagsvistar f félagsheimili bæjarins nk. þriðjudagskvöld, 24. þ.m. og verður byrjað að spila kl. 20.30. ÁTTHAGAFÉL. Strandamanna heldur aðalfund sinn 1 Domus Medica nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Formaður félagsins er Gísli Ágústsson. KVENFÉL. Keðjan fer í sumar- ferðalag 27 maí nk. og verður lagt af stað frá BSI kl. 18. Fyrir næstkomandi miðviku- dag eru félagskonur beðnar að tilk. þátttöku sína til Oddnyj- ar sími 76669, Guðnýjar sími 74690 eða til Guðrúnar sími 37736. HÆTTIR störfum. I Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá menntamálaráðuneytinu um aö Kristín Hallgrímsdóttir, sem gegnt hefur fulltrúastarfi f ráðuneytinu hafi eftir eigin ósk fengið lausn frá starfi f ráðuneytinu frá 1. júlí nk. að telja. Þessir ungu Vesturbæingar, Eirfkur Auðunsson og Örlygur Auð- unsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavfkurdeild I Rauða kross íslands og söfnuðu þeir 285 krónum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 20. maí tll 26. maí, að báöum dögum meðtöld- um, er í Lyfjabúöinni Idunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. ónaemisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudoild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hasgt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Noyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, simi 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síóu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp i viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeíld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—16 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga lil föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opió mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þinghollsstræti 29a, síml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — leslrarsalur. Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræli 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stolnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÚKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaó i júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í Júlí. BÚSTADASAFN: Lokaó frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbssjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýslngar I sima 84412 mllli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrfmssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahötn er opió miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tl' 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17 30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tfmi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Veslurbæjarlauginni: Opnunartima sklpl milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Moalallsavait er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími tyrir karla á sama lima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml i saunabaöi á sama tíma. Kvennalímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhófl Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennalimar þriöjudaga og fimmludaga 20—21.30. Gufubaðiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er Oþin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvettan hefur bif- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.