Morgunblaðið - 22.05.1983, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983
Lóð í Laugarási
Bvogingarlóðin Laugarásvegur 4, Reykjavík, er til sölu — 900 m2 —
oatnagerðargjöld innifalin.
T. >oð óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 27. maí n.k. merkt: „L
— 2134".
FASTEIC3IVIAMIÐ LUN
Ath.
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
Viö erum fluttir í Hús verslunar-
innar, 6. hæð.
2ja herb.
Kríuhólar
Til sölu lítil 2ja herb. íbúð á 7.
hæð. Laus fljótt.
Óðinsgata
Til sölu ca. 50 fm 2ja—3ja herb.
kjallaraíbúö Laus fljótt.
3ja herb. íbúðir
Austurberg
Til sölu 3ja herb. íbúð á jarö-
hæð. Bílskúr. Sér lóð. Laus 1.9.
n.k.
Hraunteigur
Til sölu 3ja herb. kjallaraibúð
(samþykkt). Laus 1. 9. n.k.
Krummahólar
Til sölu mjög falleg 3ja herb.
105 fm ibúö á 3. hæö. Bílskýli.
Laus. 1.2. 84. Mjög gott verð só
samið strax.
Krummahólar
Til sölu góð 105 fm íbúö á 2.
hæö. Bílskýli. Laus fljótt. Suð-
ursvalir.
Langholtsvegur
Til sölu ca. 70 fm nýstandsettt
3ja herb. ibúö á 1. hæö. Allt
sér.
Miklabraut
Til sölu 3ja—4ra herb. risíbúö
(Ósamþykkt). Laus fljótt.
5—6 herb. íbúöir
Breiðvangur
Til sölu 135 fm íbúö á 2. hæö.
Endaíbúð ésamt herb. og
geymslu í kjallara. Bílskúr. Til
greina kemur aö taka upp í
góöa 2ja—3ja herb. íbúð í
Noröurbæ.
Sérhæðir
Sérhæð
Til sölu mjög góö 150 fm sér-
hæö ásamt bílskúr.
Raöhús
Arnartangi — Mosfellss.
Til sölu ca. 100 fm endaraðhús
á einni hæö. Bílskúrsréttur.
Laus í ágúst n.k.
Álfheimar endaraðhús
Til sölu 3x68 fm endaraðhús.
Litil séríbúö í kjallara.
Einbýlishús
Seljahverfi
Til sölu ca. 200 fm einbýlishús á
tveimur hæöum ásamt bílskúr.
Hornlóð, mikið útsýni. Skipti á
raöhús í Fossvogi koma til
greina.
Hæðargarður
Til sölu 145 fm vandaö hús í
sambyggðinni við Hæðargarð.
Til greina kemur aö taka upp í
góöa 4ra—5 herb. íbúö á svip-
uöum slóöum.
Hafnarfjörður
Til sölu eitt af þessum gömlu og
sjarmerandi timburhúsum á
steyptum kjallara. Bílskúr. Gró-
in lóö meö stórum trjám. í
næsta nágrenni við St. Jós-
epsspítalann. Húsið er laust
fljótt.
Einbýlishús í Kóp.
Til sölu ca. 150 fm gott einbýl-
ishús á einni hæö, ásamt bíl-
skúr. Míkið útsýni. Til greina
kemur aö taka upp í 4ra—5
herb. íbúö meö bílskúr helst í
góöu lyftuhúsi. Teikning og
nánari uppl. aöeins á skrifstof-
unni.
Lindarhvammur í Kóp.
Einbýli — tvíbýli
Til sölu ca. 300 fm hús sem er í
dag góð ný 2ja herb. íbúö og
4ra—5 herb. íbúö. Innbyggöur
bílskúr og fl. Stór lóð með stór-
um trjám. Útsýni.
Sunnuhlíð við Geitháls
Til sölu ca. 175 fm einbýlishús á
stórri lóö. Verö ca. kr. 1,8—2
milljón. Skipti koma til greina á
4ra—5 herb. íbúö.
Verslun — skrifst
Verslun — heildsala
Til sölu ca. 120 fm hæö ásamt
ca. 30 fm í kjallara í Efstasundi.
Tveir kæliklefar. Hentugt fyrlr
verslanir eöa heildsölu.
Síöumúli
Til sölu ca. 400 fm hæö, hentug
fyrir skrifstofur eöa lóttan iön-
aö. Vörulyfta.
Reykjavíkurvegur í
Hafnarf.
Til sölu ca. 230 fm efri hæö viö
Reykjavíkurveg. Allt sér. Hæöin
afhendist strax kláruö að utan,
óeinangruö með vélslípaöri
plötu.
Vesturgata
Til sölu ca. 80 fm verslunarhæö
ásamt jafnstóru geymsluplássi í
kjallara.
Smiðjuvegur í Kóp.
Til sölu í smíöum verslunar- og
iönaöarhúsnæöi. Stæröir 105
og 210 fm hvert bil. Afhendist
fokhelt með vélslípaöri plötu,
lofthæð 3,5 m.
Vantar
Höfum fjársterkan
kaupanda
aö 2ja—3ja herb. íbúð á 1. eða
2. hæö eöa lyftuhúsi. Utborgun
viö samning allt aö kr. 500 þús.
Höfum kaupanda
að 2ja og 3ja herb. í Hafnarfiröi.
Góð útborgun.
Höfum traustan kaup-
anda
aö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. eða
2. hæð með bílskúr eöa bíl-
skúrsrétti.
Höfum trausta kaup-
endur
aö raöhúsi fullbúnu eöa á bygg-
ingarstigi.
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi í Mosfellssveit.
Húsiö þarf ekki aö vera fullgert.
Höfum kaupanda
aö vönduöu einbýlishúsi á
svæöinu frá Snorrabraut,
Hringbraut að Garðastræti.
Geymið auglýsinguna.
Málflutningastofa,
Sigriður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Vilt þú kaupa eða
selja sumarbústað?
Kaupþing hf. fyrirhugar að gang-
ast fyrir sérstökum kaup- og sölu-
degi á sumarbústöðum laugar-
daginn 28. maí nk.
Þeir, sem hafa áhuga á aö kaupa eöa selja sumarbú-
staö, geta þá lagt leið sína í opiö hús Kaupþings hf. milli
kl. 13 og 17, þar sem tækifæri gefst til aö fá upplýsingar
og eiga viöskipti.
Þeir, sem vilja setja sumarbústaði sína á
söluskrá, eru beðnir um að hafa samband viö
skrífstofu okkar fyrir föstudaginn 27. maí nk.
> > KAUPÞING GEFUR ÞÉR GÓÐ RÁÐ
44 KAUPÞ/NG HF
* ^ Husi verzlunarinnar. 3. hæö. simi 8 69 88
85009 85988
2ja herb. íbúðir
Árbæjarhverfi. Góö íbúö á 2.
hæö. Suðursvalir. Laus 1.
september.
Hólahverfi. Vönduö ibúö, ca. 65
fm, í 3ja hæöa húsi. Sér inng.
Kópavogur. Lítil ibúö á 1. hæö í
5 íbúöa húsi. Laus strax. Suð-
ursvalir.
Fossvogur. Einstaklingsibúð á
jarðhæö. Laus strax.
3ja herb. íbúðir
Vogahverfi. Vönduö, rúmgóö
íbúö á jaröhæö. Sér inngangur.
Bilskúrsréttur. Góö staösetn-
ing.
Mávahlíð. Rishæö í góöu
ástandi. Laus strax. Samþykkt.
Hjallabraut. Rúmgóö íbúö á 2.
hæð. Sér þvottahús og búr.
Stærð ca. 96 fm.
Hraunbær. Rúmgóö íbúö á 1.
hæö. Góöar innréttingar. Laus í
ágúst.
Hlíðar. Rúmgóö risíbúð. Afh.
strax. Verð aöeins 750 þús.
Krummahólar. Rúmgóö íbúö á
2. hæö. Stórar suöursvalir.
Bílskýli.
Eskihlíð. Góö íbúö í risi, ca. 80
fm. Losun samkomulag.
Bræöraborgarstígur. Rúmgóö
íbúö á 3. hæö, ca. 100 fm. Lyfta
í húsínu.
4ra herb. íbúðir
Vesturberg. Falleg, vönduð
íbúö á 3. hæö. Gott útsýni.
Suðursvalir.
Seljahverfi. Vönduö íbúö á 2.
hæö. Ákv. sala. Suðursvalir.
Austurberg. Snotur íbúö á 3.
hæð, ca. 110 fm.
Laufvangur. Vönduö íbúö á 2.
hæö. Sér þvottahús. Ákv. sala.
Efra-Breiðholt m. bílskúr.
Rúmgóö íbúö á efstu hæö.
Stórar suðursvalir. Bilskúr.
Hagstæð útb.
Seljahverfi. Vönduð íbö á 3.
hæð á einni og hálfri hæð. Út-
sýni. Sameign frágengin.
Hrafnhólar m. bílskúr. Góö
íbúð á 3. hæð (efstu). Ófullgerö-
ur bílskúr.
5 herb. íbúðir
Álftamýri. Góð íbúö á efstu
hæö. Tvennar svalir. Frábært
útsýni.
Fossvogur. Vönduö íbúð, ca.
150 fm, á 2. hæö. Stórar suöur-
svalir. Sér hiti. Bílskúr. Góö
sameign.
Hjallabraut. ibúö á 1. hæö í
góöu ástandi, ca. 140 fm. Sér
þvottahús. Suðursvalir.
Breiðvangur m. bílskúr. Vönd-
uð íbúö, ca. 120 fm, á 3. hæð.
Sér þvottahús. Suðursvalir.
Innbyggður bílskúr á jarðhæð.
Sérhæðir
Hlíöahverfi. Vönduö íbúö á 1.
hæö. Nýtt gler. Endurnýjaö
baöherb. Gott ástand húss.
Bílskúr.
Reynihvammur. Neöri hæö í
tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér
hiti. Bílskúrsréttur.
Grænahlíð, sérhæð. Mjög
vönduð efri sérhæö. Nýtt
verksmiðjugler. Húsiö í sér-
lega góöu ástandi. Nýend-
urnýjaö baöherb. Arinn í
stofu. Eigninni fylgja tveir
bílskúrar. Losun sam-
komulag. Eignaskipti
möguleg.
Raðhús
Dalsel. Vandaö endaraðhús,
tvær hæöir og kjallari. Eignin er
ekki alveg fullfrágengin. Full-
búin lóð og bílskýli.
Fjarðarsel. Vandaö endaraöhús
á tveimur hæðum, ca. 150 fm.
Sérsmíðaðar innréttingar. Ar-
inn í stofu. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús
Kópavogur. Grunnflötur neöri
hæöar ca. 150 fm. Rishæö 80
fm. Eignin er í góöu ástandi.
Afhendist strax. Bílskúr.
Sæbraut. Vandað, nýlegt ein-
býlishús á einni hæö, ca. 160
fm. Bílskúr ca. 40 fm.
Mosfellssveit. Einbýlishús viö
Barrholt, ekki fullbúiö. Hag-
stætt verð.
Breiðholt í smíðum. Einbýlis-
hús á góöum staö viö Jórusel.
Teikn. á skrifstofunni.
Miðbærinn. Vönduö eldri ein-
býlishús viö: Hringbraut, Fjólu-
götu. Afh. samkomulag. Engar
áhvílandi veöskuldir.
Stuðlasel. Vönduö eign, ca.
260 fm. Tvöfaldur bílskúr. Gott
fyrirkomulag.
Fyrirtæki
Verslun við Laugaveginn.
Gömul. víröuleg sérverslun
við Laugaveginn. Hagkvæmur
leigusamningur. Góö viöskipta-
sambönd.
Blómabúð. Nýleg blómabúö
nærri miðborgínni. Gott hús-
næði.
85009 — 85988
Dan V.S. Wiium lögfræðingur.
Ólafur Guðmundtson sölum.
KjöreignVf
Ármúla 21.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
0
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60
SÍMAR 35300435301
Opið mánudag
1—3.
Gaukshólar
3ja herb. íbúö á 7. hæö. Suður
svalir.
Langholtsvegur
3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inng.
Háaleitisbraut
3ja herb. jarðhæö. Bílskúrsrétt-
ur. Laus.
Sóleyjargata
3ja—4ra herb. jaröhæö. íbúöin
öll nýstandsett. Laus nú þegar.
Kjarrhólmi
Glæsileg 3ja herb. íbúó á 1.
hæö. Sér þvottahús i íbúðinni.
Mikið útsýni. ibúö í sérflokki.
Flyðrugrandi
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Suöur
svalir. Skipti á 2ja herb. íbúö í
sama húsi skilyröi.
Miðvangur Hf.
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Þvotta-
hús í íbúðinni.
Engjasel
4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö.
Vesturberg
4ra herb. endaíbúö á 3. hæð
(efstu). Ákveöin sala. Laus
fljótlega.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Ákveö-
in sala.
Breiðvangur
Falleg 5 til 6 herb. íbúð á 3.
hæð. Þvottahús í íbúöinni.
Bílskúr. Ákveöin sala.
Hvassaleiti
5—6 herb. íbúö á 2. hæð. Bíl-
skúr. Bein sala.
Æsufell
7 herb. íbúö á einni hæð sem
skiptist í 5 svefnherb., stofur,
eldhús, búr inn af eldhúsi.
Þvottavél á hæöinni og í kjall-
ara.
Kambsvegur
Sérhæö (efri), 130 fm. Skiptist í
tvær stofur, tvö svefnherb.,
skála og eldhús meö borökróki.
Þvottahús inn af eldhúsi.
Kambasel
Mjög fallegt raöhús á þremur
hæðum. Ákveöin sala. Hús í sér
flokki.
Kambasel
Mjög fallegt endaraöhús á
tveimur hæöum. Hugsanlegt aö
taka íbúð upp í. Ákv. sala.
Vesturberg —
Endaraöhús
Vorum að fá í sölu glæsilegt
endaraðhús á einni hæð. Húsiö
er aö grunnfl. 230 fm og skiptist
í stofu, 4 svefnherb., skála og
eldhús. Þvottahús inn af eld-
húsi. Arinn í skála. Bílskúrsrétt-
ur. Frágengin og ræktuð lóö.
Eign í sérflokki. Ákv. sala.
Mosgerði —
Einbýlishús
Mjög failegt einbýlishús sem er
hæö og ris. Á hæöinni eru stof-
ur, eldhús, þvottaherb. og
geymsla. í risi er 3—4 svefn-
herb. Ákv. sala.
Brattakinn Hf.
Mjög gott einbýlishús á tveimur
hæðum, 80 fm hvor hæö. 48 fm
bílskúr. Ákv. sala.
lönaöarhúsnæöi
120 fm iönaöarhúsnæði á mjög
góöum stað í borginni. Ákveöin
sala. Laus fljótlega.
í smíöum
við Neðstaberg
Vorum að fá í sölu fallegt ein-
býlishús meö innbyggðum
bílskúr. Húsiö er fokhelt og til
afhendingar strax. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
Vantar allar stærðir
og geröir fasteigna á
söluskrá í Reykjavík,
Garöabæ og Hafnar-
firöi.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimas. sölum. 30832 og
75505.